Þjóðólfur - 29.11.1870, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 29.11.1870, Blaðsíða 7
rak og á land í Staðarsveit 29 lík, er menn liéldu að hafi verið af skipshöfnunum á skipum þessum. Líkin eru öll óþekt nema eitt, sem menn gátu komizt að raun um að væri lík af frakkneskum skipstjóra að nafni Le Cerf, og á skipbrotunum og öðrum þeim hlutum, er rak, voru engin merki til- §reind, nema á einni fjöl nafnið Josephine, Binic, °8 á nokkrum ttinnum merkið: C A N. 1142, og a nokkrum öðrum: N. 16 og ýmsar aðrar tölur; enQ fremr er skýrt frá, að einar -olíubuxur hafi fundizt með merkinu »SPECIA1TC POVR SA MARINE. amangel B1NIC«. Einnig hefir á þeim tíma, sem að ofan er um getið, rekið á land á Akrafjöru í Mýra- og Hnappa- dalssýshi fimm kistur með fatnaði í, meðalakassa, r°mm-anker og smjörkvartil, og enn fremr kassa með skjölum í, er sáust að liafa tilheyrt manni að nafni Franpoi* Grezet, frá Granville. Hið bjargaða góz hefir eptir ráðstöfun yfir- valdanna verið selt við opinbert uppboð. : ^>eir’ sem giöra vi|ja tilkall til andvirðisins yrir hið selda, að gjöldum frádregnum, innkallast með auglýsingu þessari samkvæmt opnu bréfi 21. Apnlm. 18.9 með 2 ára fresti, til þess að sanna sinn í þessu tilliti fyrir amtm. í Vestramtinu. í’knfstofu Vestramtsins, StykkishóImi, 30. Ágúst 1870. líergur Thorberg. ve~ Samkvæmt gengnum dómi og fjárnámsgjörð ” r eptir beiðni ekkjunnar Önnu Eiríksdóttur með JÚnS Jónssonar Ulugasens í Stuðlakoti * °g öllu> sem Lonum fylgir, við þrjú hið uPPL°ðsþing, sem haldin verða: ' 1)æartjinosstofunni, þriðjudag, 29. Nóvbr. 1 ö7°, á hádegi • hið 2. á bæirt ■ ’ tkvo . \ mnSsstofunni, þriðjudag, 18. Desbr. 1870, a hádegi; 3. að Stuðlakoti, miðvikudag, 28. Desbr. 1870, a hádegi. nokknÍilmf'ar fyrÍr "Ppb0ði Þessu verða lil sJ'nis minni R d°gUm fyrir hvert nPPhoð á skrifstofu !. .V0 °8 auglýstir á uppboðsstöðunum. • JI»o« bæarfúgeta í Reykjavik, 22. Núvembar 1870. A. Thorsteinson. - far eð ( Reykjavík hefir orðið vart við í- skyggilega veiki á einu hrossi, aðvarast ferðamenn um, að iáta ekki hesta sína ganga í högum bæ- arins, en halda þá inni ( húsum, sem grunlaus eru um pestnæmi, eða koma þeim fyrir á bæunum fyrir ofan kanpstaðarumdæmið. Lögreglustjórnin bér í bænum gefr ferðamönnum leiðbeiningu i þessu efni, þegar þeir æskja þess. J>ess skal getið, að auglýsing um meðferð á hrossum bæarmanna, dags. 19. þ. m., er fest upp í auglýsingarskáp bæarins. Skrifstofu bæarfúgotans í Reyklavík, 26. Núvember 1870. A. Thorsteinson. — JÖRÐ TIL UPPBOÐS. — Mánudaginn hinn 12. Desemberm. á hádegi kl. 12. verðr haldið opinbert uppboð á þinghúsi Seltjarnarness í Reykja- vík, hvar þá, eplir beiðni hhitaðeigandi eigenda, verðr seld, ef viðunanlegt boð fæst, '/2 jörðin Ey- vindarstað ir í Álptaneshreppi og Gullbringu- sýslu 15 hndr. 65 ál. að dýrleika eptir liinni nýu jarðabók. — Eigninni fylgir: 1. Hálf heimajörðin Eyvindarstaðir, ásamt tilhevr- andi húsum, kálgarði, 3 kýrvöllum og 4 vætta landskuld í saltfiski. 2. Hjáleigan Norðrkot, með tilheyraudi húsum, 1 kýrvelli, kálgarði og 2 vætta landskuld í salt- fiski. •3. fljáleigan Stefánslcot, með tilheyrandi húsum, 1 kýrvelli, kálgarði og 2 vætta landskuld í salt- fiski. Jörðunum fylgir enn fremr hægunnið og víð- áttumikið mótak, góð torfrista, góð snmarbeit fyrir kýr, þangskurðr, sölvatekja, cnn fremr góð vör og ágætar slægjur. Jarðirnar verða boðnar upp fyrst hver fyrir sig og síðan allar í einu. Kotin verða laus í far- dögum 1872. Uppboðsskilmálar munu verða til sýnis á upp- boðsstaðnum og sömuleiðis 8 dögum áðr á skrif- stofa sýslunnar. Skrifstofa Gullbr. og Kjúsarsýslo, 9. Núvemberra. 1870. Clausen. — STciptafundr í dánarbúi Mad. Sigríðar sál. Jónasdóttur frá Grfmsstöðum í Reykhoitsdalshrepp verðr að forfallalausn haldinn hér á skrifstofunni þriðjudaginn þ. 17. Janiíar næstkomandi kl. 11 f. m. þetta tilkynnist hérmeð öllutn hltitaðeig- endum. Skrifstofu Borgarfjaríarsýsln, 5. Núvember 1870. P. Böving. — Allir peir, sem eiga til skulda að telja í dánarbúi Mad. Sigríðar sál. Jónasdóttur frá Gríms- stöðum í Reykholtsdalshrepp, innkallast hér með með 6 mánaða fresti, samkvæmt opnubréíi 4.Jan. 1861, til að lýsa kröfum sínum og sanna þærfyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Skrifstofu Borgarfjaríiarsýsln, 5. Núvember 1870. P. Böving.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.