Þjóðólfur - 10.12.1870, Síða 3

Þjóðólfur - 10.12.1870, Síða 3
— 19 19. Óli P. Möller frá Reykjavík V4*. I. b e k k r. 1. Jón Jensson rektors Sigurðssonar í Reykja- vík (nýsveinn). 2. Björn St. Bjarnarson frá ísafirði. 3. Einar Jónsson, |>orsteinssonar -j- bónda á Stórasteinsvaði í Norðr-Múlasýslu (nýsveinn). 4. Davíð Scheving, þorsteinsson f kaupmanns Thorsteinsens á Æðey í ísafjarðarsýslu (ný- sveinn). 5. Guðlaugr Guðmundsson, bónda Ólafssonar á Ásgarði í Árnessýslu (nýsveinn). 6. Gunnlaugr Einar Gunnlaugsson, bónda Guð- mundssonar frá Sólheimum i (Sæmundarhlíð) í Skagafjarðarsýslu, umsjónarmaðr í bekknum. 7. Stefán þorvaldsson úr Reykjavík. 8. Jón Sigurðr Karl Iíristján Signrðsson John- sen, sonr f kaupmanns S. Jobnsens á Flatey i Barðastrandarsýslu (nýsveinn). 9. Stefán Pálsson, úr Reykjavík. 10. Jón þórarinsson, prófasts Böðvarssonar á Cjörðum á Álptanesi (nýsveinn). n Icelandic-Eng lish Dictionary duefly founded on the collections made from prose ivorlcs of the 12th - 14th centuries, by tlie late Ttichard Cleashy, enlarged and completed hy Gudbrand Vigfusson. Oxford M.DCCC.LXIX. xxxvi -j- 240 hls. 4to. (Framh.). Á xxiii bls. er hluttaksorð liðinnar 1 ar at 8agnorðinu eiga að eins sett í hvorug- •Vni, og mætti þar af álykta, að það væri að eins 1 ^essu kVni> eins og af sagnorðunum mega, ttnna, purfa, þar sem þó bæði hin karlkenda og venkenda mynd (áttr, átt) eru tii. Af sagnorð- unna er hluttaksorð liðins tíma látið vera en < 8'° ,mun nú vera í daglegu máli, æinn'r nnmáHnU.er Það Unnat’ L d': Nu var Strengleikarea9ÞU1 f>lk‘ ^ 'ængÍ hnfð' UUnnt hænni> honom, %<% U‘ en hon hafði allz ækki unnat lengi hafði h»nnÞa b'Ug8Í sa (við) kono hans er hallask, Ttaliislc Unnat ^36- ~ Orðmyndirnar ek átt að setja í orðinyndafrmft-hefðÍ hðfundrinn eigi l»fa aldrei lil umlrinn kanna.t ajéifr . , j • a XXVI bls., 2. dálki. þar sem hofundrmn hneigir sagnorð með við- tengdri neitun, hefir honurn sums staðar mistek- izt það, t. d. við 1. persónu þálegrar tíðar ( ein- tölu skyldi-t, myndi-t, er á að vera skyldig-a, myndig-a, t. d.: myndiga ec lostic at liþinn fylci iofvr okvnnan armi veria, Helga kv. Iljörvarðsson- ar, 42 (Bugges útg.). Á xxvii. bls., þar sem talað er um stigbreyt- ing atviksorða, er sagt, að miðstig af atviksorðun- um skjótt, p.jótt, fagrt, viða, sé skiótar, pjótar, fegr, viðar. þetta er eigi rélt; það er í öllum fornum bókum skjótara, pjótara, fegra, víðara. Mér þykir óþarfi að tilfœra hér dœmi úr fornum bókum , þvi að eg hefi gjört það í Norðanfara 1869, 17.—18. bls. Eg læt mér nægja, að vísa hér til þess, er þar ersagt. Á sömu bls. eru eign- arföllin eins-konar, nokkurs-ltonar, alls-konar, hvers-honar, margs-konar talin með atviksorðum. Ef þessi eignarföll væri höfð sem atviksorð, ætti þau að geta setzt með atviksorðum og lýsingar- orðum, og menn ætli t. d. að geta sagt: eins- konar vel, alls-konar vet, eins-konar góðr, alls- konar góðr; enn það geta menn eigi, enda eru eigi þessi eignarföll atviksorð. Á sömu bls., 2. dálki, ritar höfundrinn báðum-egin, hvárum-egin, hinum-eginn, öUum-eginn. í fornbókum eru þessi orð rituð sundrlaus báðum megin, hinum megin, hvárum megin, öllum megin, og stundum megum fyrir megin, t. d. öllum megum, þ. e öll- um vegnm, á alla vegu. Á xxix. bls. er talað um hljóðvarpið, og eru þar lilgreind hin sömu hljóðvörp, sem vant er að hlfcera í hinum nýjustu islenzku bókum þess efnis; enn hljóðvarpsfrœðin á enn langt i iand, og tii eru hljóðvörp, cr menn vilja enn eigi við kannast, t. d. œ af jó, ey af ó, ey af o, ce af o. þannig verðr varla neitað, að htœpa sé hljóðvarp af hljópu, reyta af rót, lláleygir af Ilálog- fí Ilálogaland), hama af hani, dcegr af dagr, Bryndœlir af Brynju- dalr, Tjaldstccðingr af Tjaldastaðir (á sama hátt sem Stafhyltingr af Stafaholt), Silfrstœðingar af SUfrastaðir (sbr. Landnámabók, III, 8, 193. bls., nýjasta útg.). Á xxxiii. bls. er ritað misk-unn, várk-unn, og þessi orð leidd af unna. Hvað er þá misk- og várk? þessi afleiðsla er eigi rélt; þessi orð eru saman sett af hinum ófrágreinilegn forsetn- ingum mis-, og var-, og stofninum í kunna, á sama hátt sem ignoscentia og ignosco af in- og gnosco. þar sem höfundrinn þýðir íslenzk orð með latneskum orðum, er hann eigi alls staðar hepp- inn, t. d. þar er liann þýðir hrynna, brunnu með urerem, usscrunt (á xxv. bls., 2. dálki), fyrir ar- derem og arserunt, eða þar sem hann segir (á xxxii. bls., 2. dálki), að endingin -ynja samsvari

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.