Þjóðólfur - 10.12.1870, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.12.1870, Blaðsíða 4
Iatnesku endingunni ina, og þýðir vargynja með lupina, fyrir lupa. — Margt er það fleira í þess- ari orðmyndafrœði, er eg felli mig eigi við, enn það yrðioflangt mál, ef eg teldi alt slíkt upp hér. Eg vík mér nú að orðabókinni og ætla að minnast lítið eitt á hana. Að henni hafa margar hendr unnið, og til hennar hefir verið varið margra manna kröftum og miklum tíma og mikltim kostn- aði. það er þvt' eðlilegt, að meira sé af henni vænzt, enn þeim orðabókum, er að eins einn maðr, hlaðinn mikium embættisönnum, hefirunnið að, t. d. Fritzners Orðabók. Ætlunarverk Fritzners var að taka upp í orðabók sína fornmálið, svo sem það finst í prentuðum bókum, (nokkur handrit hefir hann og notað), enn nýjari íslenzkar bœkr, samdar eftir innleiðslu siðabótarinnar, eða eftir miðja 16. öld, hefir Fritzner eigi við haft. Cleasbys orðabók er reist á miklu víðara grundvelli; við hana hafa eigi að eins verið viðhöfð hin sömu heimildarrit, sem við Fritzners orðabók, heldr og ýmisleg önn- ur forn handrit, helgra manna sögur, riddara sög- ur, máidagar, og þar umfram margar prentaðar bœkr frá hinum síðari tímum, t. d. biblían, pré- dikanir Jóns byskups Vídalíns, Hallgrímssálmar, kvæði Bjarna Thórarensens, Jónasar Llallgrímsson- ar, Sigurðar IJreiðfjörðs. f>að eru þvt öll líkindi til, að Cleasbys Orðabók sé miklu auðgari að orð- um og talsháttum enn Fritzners, og hún hefir að vísu nokkur orð, og eigi allfá dœmi, er eigi finn- ast í hinni; enn itins vegar þykir mér það slæmt, að Cleasbys orðabók hefir slept ýmsum orðum, er í Fritzners bók finnast (t. d. gígja = slá gígju, leika á gígju; harpa = slá hörpu), svo að þeir, sem Cleasbys orðabók eiga, þurfa einnig að hafa Fritzners orðabók. |>ótt Cleasbys orðabók án efa sé hin fullkomnasta íslenzka orðabók, sem nú er til, ætla eg að fullyrða megi, að eigi sé í henni meira enn tveir þriðjungar eða jafnvel helmingraf öllum þeim orðafjölda, er til er í íslenzku, því að bæði vantar mikið af skáldamálinu og mörg orð, er til eru í fornum prentuðum bókum, að líkind- Um enn fleiri, er geymast í fornum óprentuðum handritum, og án efa flest, er myndazt hafaásíð- ari tímum, einkum á 18. og 19. öld. f>etta er eigi sagt þeim til ámælis, er unnið hafa að Cleas- bys orðabók, því að það er alveg ómögulegt, að safna í einu svo miklum orðafjölda. Til þess að slíkt safn geti myndazt, þurfa að koma út margar orðabœkr; einn þarf að taka við af öðrum og auka því við, er hinum hefir yfir sézt. Til dœmis um orð, erfinnast í fornnm bókum, enn vantar í Cleas- bys orðabók, vil eg taka nokkur, þau er byrjast með for-: forhúinn = fyrirbúinn, Thómas saga erkibyskups (Christiania 1869) 3942»; fordráttr (þoka felr sólina með sínum fordrætti), 4554; for- dœmi (í fordœmi klerksins), Bisk. II 65u>; forgildra (hversu mörg eftirleitan ok forgildra honum mundi veitt af Heinreki konungi), Thom. 3602»; forhugaðr (þessi forhugaðr glœpr), 43 í is; forhrumr (þótt þær kœmi svo forhrumar til hans), 478is; forleiki (sú kona svaraði vel, án nökkurum forleika), Maríu saga, 2752; forleikr (sú kona svarar vel, án nokk- urum forleik), 276ir>; forligr (konungrinn œðist við þetta orð með svá forligri bræði), Thom. 3346 ; forlitligr (berit hugsan fyrir, at endinn verði eigi forlilligr), 3878; forlitning (hvárki váru þau [klæðin] né með þeim ofranarmynd né forlitning), 3209; for- skot— frestr (í þetta forskot skipar hann tíu daga), 39 í26; forspá (sem sýnin forspáði), 48829; fortek- inn — þverneitandi (fortekin andsvör), 350is; for- verendr (með hverri virkt várir forfeðr ok forver- endr hafa þat haldit), 4 24i2; forpykkja (utan hans forþykkju = án þess honum þætti fyrir), 4207. þar í mót hefir Cleasbys orðabók mörg orð afút- lendri rót, er byrjnst á for-, t. d. forharðnaðr, forhertr, forlíkan, forlíkunarmenn, formyrkvan, forsóma, forstand, forstöndugr. þessi orð hefði án efa mátt missa sig. (Niðrlag síðar). — DÓMSÁSTÆÐUR landsyfirrettarins í málinn: sira Jón Hjörtsson á Gilsbakka, (fyr prests til Kross- þinga í Landeyjurn) gegn sveitarstjórninni í Dyrhólahr. Sbr. þjóVil XXII, bls. 171. (NiSrlag). ,N(5 er leysa skal ár rntarspursmáli því, sem hér nm rælir, sem sé hvert áfiyandinn, er haun, þegar svona á st<5?>, gaf hinar umgetrm porsónur i hjdnaband, hafi mei) því bakat) sér þá skyldu, ah endrgjalda Dyrhólahreppi 511 þan eveitar- þjngsli, sem risií) hafa og rísa kunna fyrir hann út af þcssn hjúnabandi, þí ber þess ab geta, at) tilskipnn 30. Apríl 1824, lögleidd hér á landi mob konungsbréfl 7. Des. 1827, mælir svo skjlaust fyrir í 3. gr. 10. atribi, ab hjónaefni megi eigi í hjónaband gefa, ef annabhvort þeirra njóti eba hafl notib, j eptir ab þan komu af ómagaaldri, sveitarstyrks, sem óendr- | goldinn sé, nema þá því ab eins ab framfærslusveit manns- ins gi fl til þe«s jákvæii sitt, og gildir þessi regla vafalanst Jafnt um hjónaefnin sjálf, sem börn þeirra á ómagaaldri, eins | og htsr á stób. Enn fremr er þab eptir sömn tilskipnnar : almennum fyrirmælnm víst og vafalanst, ab prestr sá, er gefa j á hjónin saman, á ab sjá nrn, ab minnsta kosti ábr eu hjóna- I vígslan for fram, sbr. 3 og 7. gr, ab hvorki þetta ne annab ! skilyríi, er tilskipunin í 3. gr. hennar, og víbar, svo sem 10., 11. og 12. gr , setr fyrir lögmætu hjónabaudi, sé því til fyrlrstöbn, 1 og er svo í þessu efni fyrirskipab í byrjnn 4. gr. smbr. 7. gr., ab hann elgi, ab svo rniklu leyti sem ebli þessara : skilyrba leyfl þab, ab veia sér út nm áreibanlegar (antheutiske) sannariir eba skýrteini, og er þab þannig ab vísu ómótmjs!-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.