Þjóðólfur - 13.01.1871, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 13.01.1871, Blaðsíða 2
34 þessum hótunum yrði framfylgt. Bismark réð Rússastjórn sterklega að vægja, og varð það úr, að fundr skyldi lagðr í London meðal stórveld- anna til að ræða um breytingar á friðarsamning- unum 1856. þar við sitr nú það mál um stund. Samlyndið milli ítalastjórnar og páfans fer dag- versnandi, og verðr, ef til vill, nokkuð þar til öllu er þar komið í lag. — Loksins eru Spánverjar búnir að velja konung; það er ítalskr prinz, her- toginn af Aosta, (yngri eðr yugsti sonr Yictors E- manuels Italakonungs), og er hann nú á leiðinni til ríkis síns. ■— Jafnan er grunt á því góða milli Englendinga og Vestrheimsmanna. Forseti Grant gat þess í þingsetningarræðu sinni, að enn mundi reynt verða að fá Alabamamálið útkljáð. Annað mál er og milli þeirra, nefnilega um fiskiveiðar við Ganada strendr; hafa ensk herskip tekið nokkur fiskiskip Bandamanna, er voru á forboðnum stöðv- um. Um þetta mál er nú mikið rætt. Verið getr^ að Bandamenn vili nota tækifærið, að herða á þess- um málum, einmltt þegar England hefir ef til vill að snúast við Itússum. j>ér sjáið af þessu stutta yflrliti, að næg eru efni til stórra tíðinda, og hræddr er eg um, að ekki sé allr ófriðr úti, þótt Frakkar og þjóðverjar slíðri sverðin; en viss er eg um, að sum af þess- um málum verða leidd til lykta friðsamlega. Diana (póstskipið frá íslandi) er ókomin enn og þykir okkr henni fara að seinka. II. Ur <i?iru brfcfl flags. London 8. f. mán., (gó?fúslega li? oss af þeim er átti, til a? taka dr þvi' eptirfylgjandi kafla: París er en þá ekki búin að gefast upp; gen- eral1 Trochu með general Ducrot reyndu að brjót- ast út úr borginni 30. dag f. mán. [þ. e. Nóvem- ber] til þess að sameinast hernum sem átti að koma að sunnan [»Loire«-hernum] og mæta þeim, en þýzkir börðu þá sundr og saman, tóku yfir 10 þúsundir fanga, en á vígvellinum láu dauðir af hvorum tveggju svo að mörgum þúsundum skipti; þessi orusta var í kringum París og stóð I 4 daga. I’rússar eru nú búnir að taka (þessar borgir, all- ar fyrir sunnan og vestan Parísarborg): Orleansi Amíens, Rouen og Ilavre. — París hlýtr nú að gefast upp fyrir Jólin, þar matvæli eru farin að minka, eins og nærri má geta þegar rottur eru (orðnar þar) mesti herramanns réttr; rottan hefir verið (þar) seld fyrir 6 «pence» (um 22sk,ídönsk- um peningum). — Á því nú útrennanda ári hefi eg meðtekið þessi árstillög og gjafir frá neðannefndnm mönn- um: Rd.Sk. Gjöf frá prófasti síra Ó. E. Johnsen . . 5 » Árstillag sama fyrir þeltta ár................2 » — síra G. Gunnarssonar á Svaibarði fyrir 1869 ................. 1 » — — Vigf. Sigurðssonar á Sauðanesi fyrir s. á........................3 » — — St. Jónssonar á Presthólum f. s. á. 1 » — — Hjörl. Guttormssonar á Tjörn f.s.á. 2 » — — Magn. Jónssonar á Grenjaðar- stað fyrir s. á. og þ. á. . . . 4 » — — J. Kröyers á Helgastöðum sömul. 2 » — — þorl. Jónssonar á Skútust. — 2 » — — J. Austmanas a Ilaldórsst- — 4 » — — G. Ólafssonar á Ilöfða — 2 » — — J. Reykjalíns á þönglabakka — 2 » — — B próf.HaldórssonaríLaufási— 8 » — — þorst. þórarinssonar á Beruf. f. 1869 I » — — Gutt. Guttormssonar á Stöð f. s. á. 1 » — — II. Espólíns á Ivolfreyustað f. s. á. 2 » — — G. Hálfdánarsonará Dvergast. f. s.á. 1 » — — E. Hjörleifssonar á Vallanesi f. s. á. 2 » — — S. prófasts Gunnarssonar á Uall- ormsstað fyrir s. á..............3 » — — þ. Eyólfssonar á Borg f. þ. á. 2 » Gjöf síra G. þ. Stefánssonar á Ilvammi . . 2 » — — Svb. Eyólfssonar í Árnesi . . . 5 » — frá ónefndri frú.......................10 » Árstill. síra G. próf. VigfússonaráMelst. f. þ.á. 5 » — — M. Hákonarsonar á Stað í Stein- grímsfirði fyrir s. á............1 73 Gjöf síra Sk. Gíslasonar á Breiðabólstað . 8 » Árstill. síra Th. Iljálmarseus í Hítardal f. þ. á. 2 » Gjöf síra B. Jónssonar í Vestmanneyum . 2 12 Árstiil. síra M. Gíslasonar í Sauðlauksd. f. þ. á. 2 » — — B. þórðarsonar í Selárdal f. s. á. 1 » — — L. Benidiktssonar í Selárdal f. s. á. 1 » — — Th. Thorgrímsen á Brjánsl. f. s. á. 1 » — — G. G. Sigurðssonar í Gufudalf. s. á. 1 » Gjöf síra Sv. próf. Níelssonar á Staðastað . 1 » — — G. próf. Einarssonar á Breiðabólstað 1 » — — G. Bachmanns í Miklholti . . . 1 » Árstill.síraSt. próf. þorvaldssonarí Stafh. f. þ.á. 3 » — — Ó. — Pálssonar í Reykjavík f. s. á. 3 » — —P. Pálssonará Prestsbakka f. s.á. 2 » Stamtals 102 85 Fyrir gjafir þessar allar lýsi eg hérmeð mínu innilegu þakklæti fyrir hönd prestsekknanna. Skrifstofu biskupsius yflr íslaudi í Reykjavík, 31. Desbr 1870. P. Pjetursson. 1) þ. e. berforinginn.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.