Þjóðólfur - 13.01.1871, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 13.01.1871, Blaðsíða 5
— 37 — ’ögbundnu Danastjórnar eitt hið fyrsta stjórnar- verk, að traðka og umsnúa þessum gjörðum ein- valdskonungsins, að staðhæfa það og krefjast, að grundvallarlög Dana skyldi vera gildandi hér að sjálfsögðu, og að þessi sami þjóðfundr íslendinga skyldi nú ekkert annað verkasvið hafa, ekki vald eðr atkvæðisrétt til neins annars, en að «verða heyrðr» l)m j)a5 stjórnar-afarkosta «frumvarp til laga», hvar með Danasljórn ætlaði sér auðsjáan- 'ega að láta til skarar skríða með öll þjóðréttindi og landsréttindi vor íslendinga; — þar i stjórnar- frumvarpinu, sem lagt var fyrir þjóðfundinn 1851, var ekki svo mikið sem þanki né fjærsta bugsun 111 þess, sem viðrkent var um síðir í stjórnarskrár- Irumvarpinu 1867 og viðrkent erað vísu nú í stöðu- frumvarpi Ariegers: «að Island sé óaðskiljanlegr 'hluti Danaveldis með sérstökum landsrétt- i n dum»; nej þvert f m5ti si4y|ói jnnlima oss, sem annað réttlaust smáfylki, í Danmörku, og keyra oss svo inn undir Ríkisþing Dana og undir þessa ögbundnu ráðherrastjórn þeirra í Kaupmannahöfn. Meðþessari aðferð, með þessum stjórnarkjör- Um’ sem 11 ö var sagt, þóttist Danastjórn hafa gjört iullar efndir á fyrirheiti og fyrirskipunum einvalds- konungsins og á kosningarlögum 28. Sept. 1849. -m þessi sömu lög eru og verða um aldr og æfl laga- °° öyggjandi staðfesting fyrirheitanna í kóngsbr. 3. Sept. 1848, og órækr vottr um það, að ein- valdskonungrinn, einmittþá er hann var að undir- Hia sitt hið mikla þjóðfrelsis-verk, viðrkendi fullt jafn- rétti vort til hluttöku í stjórnarbótinni, til móts við a ra samþegna vora í hans ríkjum og löndum, samt fullan atkvæðisrétt í málinu, til móts við þá a alsllerjar-Ríkisfundinum 1848—49. J. EPl‘r að þjóðfundrinn kom saman 1851, hafði ^jngið til meðferðar frá lögbundnu stjórninni í Dan- ( örku þetta «frumvarp «ti 1 laga» um stöðu íslands nefu’ÍÓrnarfyrÍrk°mulagÍ Ríkisins“) °S níu-manna- hönóy0’ SCm Sett Var 1 má'ið, cigi hafði orðið stjórna^suT11' lil að hafna Því °S búa til nýtt sínu en rdr~frumvarP: með röksamlegu álitsskjali málið að n 'nnrn meinafi gjörsamlega, að ræða reki stjómarinnar ?a nGÍ"U’ með því erinds_ „ «. , n‘eypti þá óðar upp fundinum og sagði honum sliuð , . uP n . . ,.P « A . , ,, l0) — þa hafa Danir khfað á þ,, «. æ að he, ð) einvaldskonungsms frá ,8ls ,erið eM og „a„ eig, getað verið og ga»uldrei orð|ð neitt um- talsmál að kalla saman eða kveðja til þjóðfundar af nyu t.l þess að semja Um stjórnarbótarfyrir- komulagið á Islandi. En Danastjórn hefir aldrei viljað gæta þess né viðrkenna, að við þjóðfundinn 1851 voru eng- ar, als engar tilraunir gjörðar til samkomulags um það stjórnarfyrirkomulag sem bygt væri á frelsis- gjöf konungsins og á undirstöðu-heityrðum hans til íslendinga í báðum kóngsbréfunum 1848. Um þetta áttu sér engi boð, engar samkomulags-til- raunir stað, — ekkert annað en þau afarkostaboð, er hin nýa lögbundna Danastjórn lét sér sæmaað bjóða íslendingum, og vildi reyna að þröngva upp á þá «með góðra manna tilstyrk», þótt hana brysti eigi síðr pólitiska heldr en lagalega eðr og réttsýnis og ráðvendnis heimild til slíkrar aðferðar. Ilver mundi hafa svo mikið sem getað leitt grun í það, að svo mundi líða 15 —17 ár frá þjóðfund- inum, að engi tilraun yrði gjörð til að láta íslend- inga verða aðnjótandi síns fyrirheitna stjórnfrelsis, heldr yrði þeim fyrirmunað það á allar lundir, hversu sem hvert Alþingið af öðru ítrekaði bænir sínar og landsmanna þar um? Hver mundi hafa getað leitt sér í grun, að stjórnin færi svo gjör- samlega undan í flæmingi, í öll þessi 13—15 ár, eins fyrir það, þótt Ríkisþingin léti ekki að sínu leyti áminningarnar vanta við stjórnina? Og hver gat hugsað, að þegar um síðir var lögð stjórnar- skrá íslendinga fyrir Alþingi 1867, er að vísu var bygð á frjálslegum undirstöðuatriðum og vernleg- um viðrkenningum af stjórnarinnar hendi, t.d. um samþykkisatkvæði þingsins í þessu máli, um nauð- syn stjórnarábyrgðarinnar o. fl., og Alþingi sam- þykti nú að vísu nálega í einu hljóði, að þá skyldi vera komín sú ný stjórn við hlið konungsins, er ekki að eins aptrkallaði öll þau frelsisboð, heldr bætti svo gráu ofan á svart, að upp leysa Alþingi, láta nýar kosningar fram fara, og leggja svo fyrir hið nýkosna þing stjórnarstöðu- frumvarp »til iaga» með engu minni afarkostum heldr en stöðufrumvarpið til þjóðfundarins hafði að færa. -------- (Framh.síðar). — DÓMSÁSTÆDUR Lnndsyfirrðttarins í saka- málinu gegn Jóni Olafssyni ritstjóra blaðs- ins nl3aldurs«. (Sbr. diimstiilrlagií) ( {>J<6f)<5lfl XXII. 178 bis.). „Mál þotta er Kiifþab eptir bobi stiptamtmaimsins, dag- settu 21. Marz þ. á. gegn hinum ákædba Jóni Ólafssyni, or þá var útgefandi og ábyrg^armaþr biaþsins „Baldurs*, út al því, ab nr. 4. af töím blaþi, er út kom 19. s. ra , s£r f lagi greinin met> yflrskript: „lslendingabragur“ (sem í sjálfu blaíi- inu sagt væri, &t> orktr hefíii verib sumarib 1869, þegar stjórnarbrey tingar- frumvörpiu hefþi verib nndir raeþferb Al- þingis) innihaldi orÍJatiltæki viþvíkjandi fyrirleggingu þessara frumvarpa, er átt hafl ser 6taþ eptir allrahæstri akipun — oríatiltæki, sem álíta verír mjög svo ótilhlýbileg og striíi-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.