Þjóðólfur - 13.01.1871, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 13.01.1871, Blaðsíða 7
- 39 dæma hann sýknan af sóknarans ákærum í þessu máli; þó ber honum ab greifca allan af málinu loglega leibandi kostn- aí), og þar á mefeal til sáknara og svaramauns vi?) yflrdóm- inn 6 rd til hvors um sig“. „Eptir krofu sóknarans, raáiaflutningsmanns Páls Melstebs, ber ab dæma eptirfylgjandi orb hins ákærba, er hann í vorn sinni heflr vib Jiaft um hann, og sem eru bæfci ósæmileg og meibandi fyrir teban raálaflutningsmann: „Bósi, goltu, Bósi minn, en bíttn ekki hundr“; „þab, ab mabr svíkr frelsi ætt- jarí)ar sinnar, er eitt yfrib nóg til þess, ab vera af uwbobs- luanni réttvísinnar, herra prokurator Melsteb, álitinn og kall- a^r heibvirbr“; og „þó réttvísin hefbi falib hinum forna ó- mannkynsins ab tala máli sínu hér fyrir dómgrindun- Qíll> sannarlega hefbi hann eigi getab tekib neina setningu D®r frá hjartarótum sínum, en aktor heflr hitt hér npp á“,— dauí) og ómerk, og ber hinum ákærba fyrir þau ab lúka 15 fd. sekt til Reykjavíkr fátækrasjóbs. Mebferb málsins fyrir ondirréttinum heflr verib lógmæt og eins málaflutuingrinn fyrir yflrdómi nura“. — Bæarfulltróakosning í Reykjavík fram fór hér 9. þ. mán. og skyldi þá kjósa fyrst einn úr flokki borgara og húsoigenda til 6 ára í stab þorvaldar Stephensens verzl- °narstjóra, er nú hafbi útendab sína 6 ára kosuingu. J>ar eptir skyldi kjósa sama daginn tómthúsmannafulltrúa til eius árs- þessari kosnirigu var svo varib, ab þegar stiptamtib bréfl 19. Jú 1 f f árs skipabi „bæarstjórnirini" aí) skapa bverjum útvegsmanni afla ebr „meta“ eba „ájafna“ á þá upp- ^e3S aí^ai er geflzt hafbi frá 12. Maí 1869 tii vetrarver- fcI arbyrjnnar 1870, er þeir allir hér í Reykjavíkr þiííghá bofhu eins og víbast hvar — færzt undan ab telja fram, iieinn afla annan on á vetrarvertíblnni sjálfri, — þá af- 8agibi fulltrui tórathúsmanna Jón fíórbarson í Hákoti ab eiga ^okknrn hlnt ab slíku mati ebr „ájófnun“, sem þeirri er stipt- amtií) hafbi þannig lagt fyrir bæarstjórnina, og þegar 4 af borgara-fulltrúuuum kvábust mundu gjóra „ájófnun" þessa eigi ab síbr (5. fulltrúinn Th. Stephensen færbist einnig nndan ab koma á þann fund), þá 6agbi J. J>. sig jafnframt algjórt út dr bæarstjórninni, mebfram fyrir lasleika sakir, og studdu binir fulltrúarnir ab því vib stiptamtib ab hanu fengi um- bebna lausn. En hann var eigi búinn ab útenda 6. árib af kosningartíma sínum, og varb því nú ab kjósa tómthúsmanna- fulltrúa til eins árs, í hans stab. Ab hinu leytinu var þab hvorttveggja ab allir útvegsmenn ^anpstabarius, er greiba skyldi spítalagjald af afla sínum, wndu því þunglega, ab á þá skyldi jafna svona aflanum ept- þeirr^^^0^8.100^^ e*nD> °S at) lýbkjóruir fulltrúar sjálfra þeirra *áta ^afa B'S til þess, og þó ekki uema 4 8 ^ eins borgaraflokknum, en enginn látirin vera par tii svaraviÝi ^ . .. y , matsgjoroina, af tómthúsmanua hendi, hvorki tömtnusmannafuiitiY.i / . . k , , lnn Iie neinn annar kvaddr, einn eba fleiri, I hans stab ur þeirra «... . __________________flokki, eigi heldr bæarstjórnin 511* 1 2, 1)^ Lptir ennasta skilníngi og þýbingu orbsins „b æ- arstjoru , a nunsta kosti þar sem orb þetta er brúkab í bæarst.reglug. 27. Nov. 1846, mun þar víbast og optast ef eigi alstalbar œeint til bæarfðeetaU8 og bæarfn,|tr(iauna eameiuingu; og er mdtaett þesa,1; „bæarfulltrúarnir"; odd- viti elba formaíir bæarfnlltrúanna" ; aptr þegar formaí)r bæar_ stjúrnarinnar er nefndr, þá er þar meiut t„ bæarfúgetans. f yngri lóggjóf og stjórnarbrefom kemr þaþ Bamt fyrir og eigi enda túkn þeir sig saman 4.3 útvegsmenn úr tómthúsmanna- flokknnm og 14 úr borgara- og húseigandaflokknum og rit- ním þessnm 4 bæarfiilltrúnm1, er aþ „íjöfnnnar“gjörlbinui nnnu, 12. Sept. f. árs stuttorþa en gagnorþa yflrlýsirign sína, þess efnis, aí) þá mundi bresta lagaheimild til aþ ráfeast í slíka gjórb á kjósendr sína og bæarins. og þð okki fieiri en hér hefbi a?) imnií), þar sem þó amtsskipnnin hljcí&ahj upp á „bæarstjórnina"; þeir ætluím því tiltekt þessa svo ófyrir- synjn af bæarfulltrúnnnm, ab þeir hefbi þar rnet) dregih stórum nihr transt þah og tiltrú er erigi kosinn bæarfulltrúi mætti án vera, og yrhi þeir því (samtals 5T)aí)skora á þá aí) segja af sér fulltrúastarfa sínnm og leggja nihr þan vóld sín. jreir 4 bæarfnlltrúarnir létu sér brátt skiljast þaí) ah hér væri fremr vih ofrefli ah etja, þar sem 6«o margir væri kjóseudr, og ritubu þeir þá amtinn og beiddnst lausnar, og at) þah yrhi samþykt af yflrvaldi, „euda þótt þeir erigari veginn gæti vihrkent annah né betr séh en ah þeir hefbi gjört rétt“. En háyflrvaldib varh ekki á því máli (í svarbréfl sínu til bæar- fógeta 21. Sept f. á.), heldr ah álíta yrhi þetta nppþot ein, æsingar og brek úrþeim, er skrifab liefhu áskornnina; þar til og meb væri þeir, sem nndir hefhi skrifah, úr borgaraflokknum og húseigeuda, — en úr þeim flokki væri þeir kosnir allir 4 er ájafnah hefhi aflann á hina, — ekki nema sem svarabl '/s kjósendanna úr þeirra flokki, (—og svo þó ab hiuir 43 tómt- húsmenn, er höftm borib sig opp og þættist aflaga bornir meh ájöfnonargjörhiuni, þá hefbi þeir okkert ah segja?). j>ar vih 6tóh; stiptamtit) kyrr6etti þá 4 hæarrulltrúa, þrátt fyrir þessa iansnarbeihslu sjálfra þeirra og áskornn 57 kjóseuda; afla- nppliæfear-ájöfnunargjorí) þeirra 4 fnlltrúa var framliigt) og auglýst, og skorat) á spítalagjaldendr aí) flnna ah, ef hjá eln- hverjnm þætti aflinn metinn of eíir van. En engi gaf 6ig fram eha lét sér þah verha ab flnna ah þvía. — svo ósjaldan, ah meb orhinn bæarstjórn er a?) eins meint til bæarfulltrúanna allra 6 ehr fulltrúanefndarinnar, og met) „for- manni bæarstjórnarinnar“ meint: oddviti fnlitrúanna. En hvab sem nm þah er, og hvort heldr sem nú þessi „ájíifn- nnar“- eha „matsgjörí)“ til aflaopphæíiar, 6em stiptamtií) skipahi hér „hæarstjórninni" at) leysa af hendi, ber fremr at) heimfœra til áætlunarvalds þess (og þar í er, eptir hintarins et)li, hií> eiginlega skattálöguvald bæarfnlltrúanna fólgitl) etir þá til nihrjöfnnnarvaldsins á sköttunum samkvæmt fyrir- fram gjörhri áætlun, sem amti?) beflr stahfest (ekki sarnþykt, því amtih heflr þar ekki samþykklsvald), þá hafa bæar- stjóruarlögin jafuan verit> svo skilin, at> hvort heldr áætlun- argjörlbin, sem bæarfógeti skal vinrra at) met) þeim öllnm sex bæarfulltrúunum, eí)r nitlijöfnun skattanna, er fulltrú- arnir sknlu starfa a?) allir sex ( samvinnu met) bæargjaldker- anum hinmn 7., þá eé hvorug gjörlbiii lógleg eía lögbindandi gjaldendrna, nema því aí> eins at) allir eex b®arfu]ltrúarnir hafl nnnit) þar at) og undirskrifat) gjörSina, ásamt bæarfó- geta: áætlunina, og ásamt me?) bæargjaldkera: nilbrjöfnunina. 1) þessir 4 fulltrúar, er gjörtiu ájöfnuniua einir voru: Einar j>órt)arson, Haus A. Sivertsen, Jón Pétursson assessor og Óli Finsen. 2) Nokkrir af spítalagjaldeudum hafa sagt oss, at) ekki haft þeir viljat) virtla gjört) þessa svo mikils at> skoþa hana og yflr fara, a?) engi skyldi sagt geta aí> þeir fyrir þetta heft)i álitif) et)r vitirkent at) gjörtin væri löglega gjört) og undir- komin, ef ekkett yrbi út á hana sett af hverjom einstökom gjaldanda. Uitst. l-L

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.