Þjóðólfur - 24.01.1871, Page 3
43
það, að eignarfall orðsins í einlölu eða nefnifall í
fleirtölu sést eigi, eigi er heldr alls staðar skýrt
nógu nákvæmlega frá kyni orðanna. Eg skal nú
taka nokkur dœmi til þess að sanna þetta. Svo
er alment sagt í orðrnyndafrœðum, að slík orð,
sern ágirni, atgörvi, fáfrœdi, góðfýsi, freistni,
hafi öll föll eins í eintölu og sé eigi til í fleirtölu.
Munch og Unger hneigja til sýnis orðið œfi á 49.
bls. í orðmyndafrœði þeirra (Christiania 1847), og
láta það liafa í fleirtölu myndirnar œfir, œfa, œf-
um, enn hina sömu mynd í öllum föllum eintölu;
áðObls. segja þeir,að slík orð finnist sjaldan í fleir-
tölu. Aars segir í Oldnorsk Formlære (Christiania
18G2), á 29. bls., að slík orð sé óhneigileg í ein-
tölu, fleirtala sé fátíð, enn þau verði að hneigjast
sem bygð, flt. bygðir. J>ar næst tekr hann fram,
að þann veg hneigist nokkur nafnorð, er mynduð
sé af lýsingarorðum, t. d. bleyði, gleði, heiðni,
hhjðni, kristni, mildi, reltvísi, elli. — Guðbrandr
Vigfússon tekr til sýnis i sinni orðmyndafrœði (á
xvi. hls.), orðið elli, og tekr fram, að það hafi
enga fleirtölu; á xviii. hls. segir hann, að þess-
konar orð hafi enga fleiríölu, og að slíkar myndir
sem œfif og glcðir sé undantekningar og ósam-
kvæmar reglum orðmyndafrœðinnar. Hér mætti
þá spyrja: eru þá slík orð alveg óhneigileg í ein-
tölu og finnast þau aldrei í fleirtölu? Eg hefi leit-
að ficeðslu um þetta í orðabókum, enn eigi fundið
hana í þeim, og eigi heldr í Cleasbys orðabók.
Orðmyndirnar œfir og gleðir finnast að líkindum
eigi í fornum bókurri. Af freistni er til fleirtalan
freistnir, sem eg hvorki fmn hjá Fritzner né
Cleasby. Dcemin eruþessi: Margfallegar freistnir
oc stora avarkoste þollde bann af fianndanom,
I*ailaams saga, 198i4. Ilann drap oc dœyddi
abar likamlegar freistnir af margskyns meinlætom
að ^3nn a s’k> ^Oln. — í>ar sem sagl er)
bað^'k °r^ S° a've^ óhneigileg í eintölu, þá er
pa e'S‘ fullkomlega rétt. Að vísu er það hið
^r-n8aSta’ tlau hafi hina sömu mvnd í öll-
um follum PintAi
f fit 1 ,nt0,U) einmg i eignarfalli, enn þó
nm iess dcemi í fornum bókum, að eignarfallið
,’ t- úffirnis, atgörvis, fáfrœðis, hlýð-
s-y i is, logvœris, hristnis, margfrœðis. Ad slikar
myndirsé til, má sjá af þessum dœmum: atganga
fyrir ágirnis sokum yfir akramerki, Maríu saga,
104*2o, glœp þaun, ei þú hefir gert fvrir ágirnis
söknm í móti syni mínum, 139,. mjr er ve[ (
þokka við Sturlaug sökum hans atgerfis, Fas. IH
4fS 17; Syniz heira abota ok hans brædrum, sem
þessi madr se vmakligr sakir fafrcedis at liggia
millum þeira brædra, Mar. 555a. en lagþi folcet
til aþianar oc til hlupscildis, F'ms. x 398i4. (Að
hlýðskyldi sé eigi hvorugkent orð, má sjá af þessu
dœmi: Oc helzc sia hlupsculdi til þess er Sigurþr
konungr Jorsalafari gaf af, x 399s). er buandi var
callaþr fur specþar sacar oc hqgvceris, x 408x2.
marger leitoþo a innanlandz oc utan alra helzt fur
cristnis sacar er hann bauþ, x 39621- til skæmt-
anar oc margfrœðes viðrkomande þioða, Streng-
leikar, lu. þat veri hugleidanda sem undir huln-
ing ok skugga polinrnœdis, Thóm. 34520. — Slík-
ar fágætar orðmyndir vonast menn eftir að finna
í greinilegri orðabók; enn ef gætt er að orðunum
ágirni, atgörvi og fáfrœði í Cleasbys orðabók,
flnst þar engi eignarfallsmynd af þeim. Iíyn á
orðum er sums staðar rangt, t. d. á orðinu frest,
er sagt er að sé annaðhvort kvenkent eintöluorð
eða hvorugkent fleirtöluorð ; orðið er alls staðar
hvorugkent að minni ætlun, og að minsta kosti
verðr kvenkynið eigi sannað af þeim dœmum, er í
Cleasbys orðabók standa. Dœmin eru þessi: Var
þar mælt á löng frest, meðan þingboð fœri um
alla Víkina, Fms. II 21626. Ok var þar lögðfrest
á, meðan þingboðið fœri yfir, Heimskringla, 196so
(Ungers útg.). }>ótt sagnorðið var standi í ein-
tölu, leiðir eigi þar af, að fresl sé eintala, þvíað
þess finnast eigi fá dœmi, að sagnorðið stendr í
eintölu, þótt frumlagið (subjektið) sé í fleirtölu, l.
d.: í þann tíma fannst í Danmörk kvernsteinar
tveir, SnorraEdda, I 376s. Sama er að segja um
orðin pessi frest, er til eru fœrð úr Stjorn á 446.
bls., að þau eru fleirtala, enn eigi einlala. Frjó-
laun er kallað hvorugkent fleirtöluorð bæðiíorða-
bók Fritzners og Cleasbys; enn ef gætt er að þeim
eina stað, er orðið finst á (Norges gamle Love,I
240ie), þá standa þar þessi orð : En ef eigi er
gerðt um. oc scal hann ecki hafa af nema frjólaun
eina. Orðmyndin eina, sem er kvenkent þolfall í
eintölu, sýnir, að frjólaun er kvenkent orð í sama
falli og tölu, enda er laun kvenkent víðast hvar í
norrcenum handritum. þannig er í Ngl. I 521
matlaun kvenkent, þvíað þar stendr matlaunar
maðr, enn eigi mallaunamaðr, sem í Fritzners
orðabók stendr; kvenkent er og orðið starfiaun,
er víða finst í Barlaams sögu.
Orðið athygli er kvenkent bæði eftir orðabók
Möbíusar, Fritzners og Cleasbys, og í hinni síð-
astnefndu er þess getið, að það sé nú (á Islandi)
hvorugkent, enn eigi talað um, hvort það finnist
í þessu kyni í fornum bókum. f>að er rétt, að
þetta orð er kvenkent i fornum bókum, enn það