Þjóðólfur - 11.03.1871, Blaðsíða 4
— 72 —
liéraðsprófastrinn hvorugr nefna saltfisk f sínum
skýrslum, þá var hér engi leið fyrir stiftsyörv. að
ákveða •meðaltah« verð á þeirri vöru. En að þau
fari samt svona alieina eptir eins manns sögn
um slíkt nýmæli, þeirri, er allir prestar og pró-
fastar og allir hinir hreppstjórarnir, með því að
geta ekki saltösks í sínum skýrslum, mótmæla að
eigi sér stað, að stiftsyOrvöldin taka þetta, sem
þannig liggr næst að álíta skrifvillu eioa hjá þeim
eina hreppstjóra, eins og væri hún «nákvæm og
áreiðanleg skýrsla« geön af hvorri veggja stéttinni,
eða þá t. d. af ýmsum hreppstjórum öðrum, —
það verðr maðr að álíta fremr ófyrirsynju og eigi
samkvæmt lögum þeim sem hér um gilda.
Vér sögðum hér að framan, að þetta saltösks-
nýmæli hefði að eins óveruleg áhrifá aðal-meðal-
verð Skaptafellssýslu-taxtans, og þaðersatt; flsk-
vöru meðalverðið er nú (að meðtöldu saltflsksverði
þessu), deiltmeð 5,=25rd. 86 sk. hndr., en 20,e sk.
aiin; ef nú hefði verið látið standa við það, sem
var að undanförnu, og saitfisknum slept, þá hefði
fisk-meðalverðið, deilt með 4, orðið 22rd. 84sk. hndr.,
cn 18,4sk. hver alin. Mismunr þessi á hvorutveggja
fisk-meðalverðinu, erþví: 3rd.2sk. á hundr. (6 vættum
i fiski) og 2,4sk. á alin; þegarþessari (mismunar)
upphæð er aplr deilt með 6, til þess að Gnna hvað
meðalverð allra meSalverða í taxta þessum hefir
'hœlikað fyrir saltfiskirin, þá verðr það: 48,3 sk. á
hverju hundraði og J/3 sk. á hverri alin. þetta er
nú sem sagt lftilræði eitt í sjálfu sér; eptirlaus-
legri ágizkun mun það valda milii 30—40 rd. gjald-
hækkun þetta ár yfir báðar sýslurnar á þeim land-
auragjöldum (þinggjöldum og landskuldum af
klaustrajörðunum), sem vanalegast eru greidd með
peningum eptir meðalverði allra meðalverða. þetta
munar litlu í sjálfu sér, segjum vér; en það munar
allt, og þótt minna væri en þetta, sem er of eða
van, sem er á lagt og heimtað af manni fram yfir
það sem lög og réttr stendr til.
TEKJUR og ÚTGJÖLD ÍSLANDS, frál.Apríl
1670 til 31. Marz 1871, o. s. frv. (Niðrlag).
B. Til stjórnargreina þeirra, er eiga undir
kirkju- og lcenslustj órnina, eptir fjárlögunum
27,212 rd. 72 sk., en þar ganga frá, sem launa-
uppbótin varð minni eptir lögum 26. Marz 1870
heldren ákveðiðvarí fjárlögunum : 729 rd. 32 sk.;
eptir, er hér kemr til útgjalda, 26,483 rd. 40 sk.
Tölul. 1. og 2. Laun, launauppbót, húsaleigu-
styrkr biskups, dómkirkjuprestsins og kennaranna
við lærðu skólana, skrifstofufé biskups (sem tilfært
er í fjárl. B 3), og aðstoðarfé handa r(j_ ^
sýslunarmönnum við skólana, samtals 17,360 »
að frá dreginni fyr áminztri launa-upp-
bót, sem er minni................. 729 32
Eptir 16,630 64
Og eru þau útgjöld þessi:
Biskupinn yfir íslandi Dr. Petr Petursson, laun
2800rd., launauppbót 216 rd., húsaleigu- r)j
styrkr 200 rd., skrifstofufé 400rd. samt. 3,616 »
Dómkirkjuprestrinn í Reykjavík, laun
250 rd., húsleigustyrkr 150 rd., samtals 400 »
Forstöðumaðr prestaskólans lector
theol. Sigurðr Melsteð, laun 1,600 rd.,
launauppbót 216 rd., húsleigustyrkr 150
rd., samtals.................... 1,966 »
Fremri kennari við prestaskólann sira
Helgi Hálfdánarson, laun (hækkun um
100 rd. talin frá 1. Júní 1870) 883 rd.
32 sk., launauppbót 177 rd. 32 sk. samt. 1,060 64
Ánnar kennarinn við sama skóla sira
Hannes Árnason, laun 1000 rd., launa-
uppbót 192 rd., samtals..........1,192 »
Rektor yfir lærða skólanum Jens Sig-
urðsson, laun 1,600 rd., launauppbót 216
rd. (auk fríbústaðar í skólahúsinu), samt. 1,816 »
Yfirkennarinn Jón Porkelsson, laun
1000 rd., launauppbót 192 rd., samtals 1,192 »
Fyrsti undirkennari llalldór Kr. Frið-
riksson, laun 900 rd., launauppbót 192
rd., húsaleigustyrkr 100 rd., samtals . 1,192 »
Annar undirkennari Gísli Magnússon,
sömu launakjör...................1,192 »
þriði undirkennari Jónas Guðmunds-
son, sömu launakjör..............1,192 »
Fjórði undirkennari Halldór Guð-
mundsson, laun 500 rd., launauppbót
112 rd. samtals.................. 612 »
Aðstoðarfé til sýslunarmanna við lærða
skólann (söngkennarans, kennarans í fim-
leikum og húsgæzlumannsins eðr »port-
nersins«)...................... 800 rd.
launauppbót....................100 — 900 »
Til umsjónarmannsins við skólanu 300 »
Samtals 16,630 64
Tölul. 3., önnur útgjöld í þarfir andlegu stétt-
arinnar (1918 rd. 72 sk.), en þar af er skrifstofu-
fé biskupsins, 400 rd. (þegar til fært hér að fram-
an) 1,518 rd. 72 sk.
Til uppbótar hinum rýrustu presta- r(j
köllum á Íslandi ..................... 31872
flyt 318 72