Þjóðólfur - 31.07.1871, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 31.07.1871, Blaðsíða 6
— 150 — vandavcrk, þar sem er sljórnarábyrgðin, og fyrir- komulag stjórnarbótarinnar er þar að lýtr; því svo má áð orði kveða að þar sé allt undirkomið, usér- slök landsréttindi•> eðr landsrétlr vor og þjóðréttr og vor pólitisk tilvera og velferð um allar ókomar aldir. í hverri lögbundinni stjóru (constitution) og hvar sem er um heim þá er stjórnarábyrgðin aálin í þeim líkama og hún hefir, eins og sál manns- ins, bústað sinn í höfðinu; en höfuð ens consti- tutionelle þjóðlíkama er pjóðþingið, þar er mið- punktr, meginafl og meginvald ens þjóðlega lög- bundna einveldis, og þaðan sprettr og dreifir sér meginvaldið til hinna einstöku lima og liða þessa líkama, þeirra sem stjórnarframkvæmdina hafa á æðra og lægra stigi. Alþingi er hér einnig sálin og höfuðið er verðr að segja og geta sagt við limina: «far þú og gjör þetta»; hlýtr að krefja liminn til reikningskapar og til ábyrgðar fyrir það sem hann hefir misgjört eðr vangjört látið af því sem hann átti að framkvæma. Alþingi 1867 mistókust víst tillögurnar um fyrir- komulag stjórnarábyrgðarinnar, en eigi mistókst þetta síðr fyrir Alþingi 186!). þau skerin, er þá bar upp á, verðr Alþingi 1871 að forðast og er innanhandar að forðast. Engi stjórnarábyrgð getr nokkurn tíma átt sér stað, hún er og verðr ó- hugsandi og ómöguleg nema með svo feldu fyrir- komulagi að konungrinn kveði sér 3 manna land- stjórn með ráðherra-valdi til þess að hafa hér fram- kvæmdarstjórnina á hendi, eins Og ráðhcrrarnir í Danmörku og öðrurn löndum, nteð fullri ábyrgð af stjórnargjörðum sfnum fyrir Alþingi. DÓMAIl YFIRDÓMSINS. í fjárnáms- og uppboðssmáli þeirra Jóns Sæ- mundssonar óðalsbónda frá Sauðafelli í Dölum og Gísla Jónssonar (fyr á Saurum, nú) á Sauðafelli. Páll Melste?) áfrýaíli og sákti bæti inálin eptir skipnn stipt- amtsins, af liendi Gísla Jánssonar, en Jón Giiímnmlsson liéit þar nppi vórninni af hendi Jóns Særnnndssonar og syslnm. Laur. Jj. Blóndals sem stefnt var til ábyrghar. 1. ífjárnámsmálinu, uppkveðinn 9, d. Janúar 1871 „Mei landsyflrréttarstefnu dagsettri 9. Septemberm. þ. á., heflr Gísli Jónsson á SanSafelli áfrýjaí) fjárnámsgjöríi fó- getans í Dalasýsln, er fram fór hjá honnni 22. Ágústmán. nœst á nndan eptir bei?)ni Jóns Sæmnndssonar á Fremra Skógskoti til lúkningar á 759 rd, sem áfrýandinn mo? sættagjörí) fyrir fógetarétti téferar sýsln 8. Júním. f. á. hafí)i skuldbuudií) sig til a?> borga fjárnámsbeiílandanum fyrir lok Júlírn. næst á eptir. Ileflr áfrýandi kraflzt þess, ab téþ fjárnámsgjörí) veríii dærod ómerk, og at) fjárnámsbeií)- andi og hlutaþeigandi fógoti verþi skyldabir til aí> gjalda sér allan þann skaþa og skaprann, sem fjárnámsgjóríin hafl bakaíi sér, eptir óvilhallra marina mati og málskostnaí) skablaust eía meþ einhverjn nægílegn. Aptr hafa híliíf stefndn Jón Sæmnndsson í Frema- Skógskoti og sýslu- maíir í Dalasýslu L. þ Blöndal kraflzt, ah hin áfrýjaía fóg- etagjörþ verhi staíifest, og áfrýjandi skyldahr til aí) borga hinnm fyrnefnda málskostnaí) skahlaust eha aí) minnsta kosti meí) 40 rd. og hinnm síbarnefnda 20 rd.“ „Áfrýjandinn heflr bygt framangreinda kröfu sínaáþví, a? hlutaheigandi fógeti hafl úréttilega ueita?) sér nm trest til næsta dags til andsvara, og úrskur?)a?), a?) fjárnámsgjör?)in bæri þegar I sta?) a?) framkvæma. þessa mótbáru áfrýandans getr yflrdómriun ekki teki?) til greina, me?) því a?) ekki ver?)r áliti?), a?) fógtinn, eins og á stó?>, hall haft heimild til a? veita hinn nmbe?na frest án samþykkis fjárnáms krefjandans og þa?> því sí?r, sem áfrýjandinn eptir því, sem réttargjör?- irnar bera me?) sér, ekki kom fram me?) neina ástæ?)u fyrir bei?ni sinni um frest til andsvara og ekki einnsinni tilgreindi hver mótmæli liann ætla?i fram a? færa gegn fjárnámsgjör?- iuni. A? vísu hoflr áfrýjandinn hér fyrir réttinnm skýrt frá, a? hann liafi ætla? a? nota hinn ombe?na frest, til a? færa sönnur sumpart á þa?, a? hann hafl haft alla vi?leitni vi? a? nppfylla sættargjör?ina, sumpart á þa? a? hinn stofndi Jóu Sæmundsson hafl sýnt sér fyrirgang me? því a? flytja bnrt frá Sau?afe!Íi ýmsa muni, er áfrýandinii áleit sér selda me? jör?inni og því sínaeign;on yflrréttrinn fær,ekki 6é? a? þa?, sem þannig er framkomi? af hendi áfrýandans, og fyrir hverju þar a? auki vantar löglega sönnun, geti í neiiiu raska? h’ig- mæti hinnar áfrýu?u fógeta gjör?ar, sem því ber a? 8ta?festa, og áfrýjandanum a? borga hiunm stefnda Jóni Sæmuudssyni málskostna? me? 20 rd. og hluta?eiganda fógeta, seni er stefnt til a? hafa ábyrg? af gjörningnnm, 15 rd. I kost Og tæringu", „því dæmist rétt a? vera“. „Hin áfrýja?a fógetagjör? á órösku? a? standa. ÁfrýJ- andanum ber a? borga hinum stefnda Jóni Sæmunds- syni 20 rd. í málskóstna?, og hinum stefnda fógeta Lár- nsi sýslumanni Blöndal 15 rd. í kost og tæriiigu“. „Hi? ídæmda a? greiha innan 8 vikna frá dóms þessa lög- legri birtingu uudir a?för a? lögnm“. 2. f uppboðsmálinu; uppkveðin 15. Marzm. 1871. „Undirrót þess máls, er hér liggr fyrir, er sú, a? þann 8' Júním sf?astl. gjör?ist fyrir fógetarétti Dalasýslu svo- felld sætt milli áfrýjandans Gísla Jónssonar og hins stefnda Jóiis Sæmundssonar, a? Jón selr Gísla 45 hndr. a? fornu niati úr Jör?inui Sau?afelli innan té?rar sýslu me? ölln því er jör? þesari fylgir í gögnum og gæ?nm a? fornu og nýju, me? þeiin skilmálum, a? Gísli borgi seljanda Jóni Sæmnrids- syni 624 rd. innan útgöngu næsta Júlíin og a? hann þara? anki svari upphæ? portionar Sau?afells kirkju elns og luin flnnst a? vera í seinastli?num fardögum, jafnframt og selj- andi sag?i kirkjuna me? öllum eignum hennar, föstum og lansum, úr sinni ábyrg? í hendur Gísla Til tryggiugar fyr- ir ofangreindum 624 rd., og alls þoss kostna?ar er lei?a knnni af því a? Gísli ekkl stæ?i í fulluin skilnm ve?setr hanu Jóni Sæmnndesyni hin keyptu 45 hndr. úr jör?inni San?afelli, me? fyrsta ve?rétti þanga? til skuldinni sé a? fullu loki?, og enn fremr 30 ær me? iömbum til tryggingar fyrir annari skuld, sem hann var kominn í vi? Jón Sæmunds- sou í tilefni af bor?vi?, sem hann baf?i fengi? hjá Jóni, a? upphæ? í peningum 50 rd., fyrir áfalliun málskostna? og 50 rd. og 35 rd. fyrir vallarávinnslu“.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.