Þjóðólfur - 31.07.1871, Blaðsíða 7
- 151
„f>ann 30. Júlm. næst á eptir borgar Oísli sýslnmann-
innm í Dalasýslu þá tilgreindii 135 rd. sknld, er ærnar stóþn
í veíii fyrir, eu kaupverb Jarbarinnar gat hann þar á m,íti
ekki stabib í skiium meþ í ákvebinn gjalddaga; lJt stefndi
Jón Sæmnudsson hlntaþeigandi fógeta þá gjr,ra fjárnám í
eigum Gísla þann 22. .-ígilstm. seinastl. ekki einungis í jr.rþ-
inni Sauíafelli heldr og í þeim nmgetnn 30 ám me% Ifimb-
um, þeim 135 rd. sem Gísji var búinn aí) borga sýslumanni
Bliindal, 50 satibum gnmlum: 25 þrevetrum og 25 eldri
26 saníum vetrgömlum og 3 hestnm allt samtals virt á
828 rd. 28 sk., til lúkningar á þeirri skuldarnpphæb, er Jún
taldi sig eiga lijá Gísla eptir reiknirigi sem hann viþ fjárnám-
iþ lagí'i Oam í fúgetaréttinum. Gísli áfrýjaþi fjárnámsgjörþ-
inni þegar til landsytlrréttarins og let birta áfrýjnnarstefnnna
bæþi fyrir lilutabeigandi fúgeta og Júni Sæmnndssyni, en
þann 1. Október næst á eptir, og á meban máliþ stób viþ
yflrettinn, úrskuríar uppbobssráþandi Dalasýsiu a% sala á
þeim útlögbn fjármunnm Gísla, þrátt fyrir mótmæli hans,
sk.uli fara fram, og er því næst. eignin úr Sauþafelli og hinir
aþiir vih fjárnámsgjörþina útlögþu munir seldir ofan nefnd-
an dag og lilupii í allt 714 rd 8!) sk. þessari nppboþsgjiirí)
heflr nú Gísli áfrýaþ til landsyflrrettarins og kraflzt, aþ hún
og úrskiirbrinn, sem hún er bygb á veibi felld úr gildi,
dæmd ómerk, og nppbobskrefjaridinu og nppbobsráþandinn
skyldabir til in solidum ab greiba honum (áfrýjandanum)
skabahætr eptir úviJhalira manna mati, fyrir allt þab tjóri sem
hann hafi bebib af tbbri nppbobsgjörf) samt allan málskostnab
skablaust eba meb einhverju nægilegu; subsidialiter, ab npp.
bofísgjörbin verbi feild úr gildi afi því or snertir þann úveb-
setta saublénaíi og hesta, er seldr var viþ uppbobifi, og
hintr etefndu skyldabir til af) endrgjalda andvirbl þessara
seldu fjárinnna eptir óvilhallra manna mati og allan máls-
kostnab skaManst eba mef) einhverju nægilegu. Hinir stefndu
hafa þvert á móti látib krefjast þess, ab hinn áfrýjabi upp-
bobsúrskurbr og uppbobsgjörbin verbi, ab því leyti sem henni
er áfrýjab, látin standa órósknb, en áfrýjandinn dænidr til
ab greiba birinm stefndu allan málskostnab skablanst eba þá
uppbobsrábaridaimm 30 rd og Júni Sæmundssyni 40 rd.\
„þegar þá kemr til yflrvegnnar, hvort liin áfrýjaba
nppbobsgjörb geti álitizt rfttilega ab vera farin fram, þrátt
fyrir þab þó fjárnámsgjörbinni, sem hún var bygb á, væri
búib ab áfrýja til yftrdúmsins, og gegn mútmælum áfiýjand-
ans, verbr landsyflrrettrinn ab álíta, ab áfrýjan fjárnáms-
gjörbarinriar hafl snbspenderab nppbobib á þeira vib hana
útlögbu fjárronnnm, samkvæmt grundvallarreglunni í L. I —
24 — 54 sbr. 5 — 6 — 3 og 6. því ab vfsn gat þab, eins og
tekib or fram í úrskurbi nppbobsriittaiins, verib vandkvæb-
nm bundiþ, ab geyma fónabinn, sem lagbr hafbi verib út
vib fjárnáuisgjörfina þan'gab til búib væri ab gjöra út um
lögmæti liennar vib landsyflrréttinn, eins og uppbobs krefjand-
inn lika liefbi orbib ab biba þeiin mnn lengr eptir borgun
sknldariniiar; en hjá slíkum annmorknm verbr ekki kornizt,
heldr ern þeir únmflýjanleg afleiþing af því tilgreinda bobi
laganna, ab þegar fjámámsgjörb er fram farin eptir sætt eba
dúmi, og þab útlagba síban er á löglegan hátt sett til npp-
bobs, en skuldunautr þá kemr fram meb áfrýjunar stefnn og
stefnir gjörbinni og mútroælir nppbobinu, fær hann mála-
lyktnm frestab, þangab til búib er ab dæma um fjárnáms-
gjörbina í æbra dómi. þab getr líka haft og hlýtr ab hafa
skableg áhrif á söluverb hinna útlögbn muna 'til skaba bæbi
fyrir fjári.ámsbafandánn og eigandann, 8em mótmælír s
mml, þegar salan fer fram meban á áfrýnninni stendr, og
heimildin til sölnnnar þannig er úvisso bnndin, og þetta virb-
ist og ab vera komib fram í þessu máli, þar sem eignin úr
Saubafelli, ab eins 4 inánnbum ábnr en nppbobib fúr frarn
vai seld og keypt fyrir 624 rd., en vib uppboíib aptr 168 rd-
þ. e. 456 rd. minna“.
„Samkvæmt því, sem ilú heflr vefib tekib fram, verbr
ekki komist hjá ab dæma hinn áfrýaba úrsknrb frá 1 Oktú-
berm. f. á og uppbobsgjörb þá, soin eptir honnni er fram-
farin, úmerkt, án þess þörf virbist til ab fara lengra út í
þær mútbárur, sem komnar eru frain gegn röttargildi upp-
bobsgjnrbarimiar; og meb því sú approbation eba samþykki,
sem hib hæbsta bob hoflr fengib, ekki er nein rbttarathöfn,
virbist ekki eiga vib ab dæma þab úmerkt, sem heldr ekki,
þegar sjálf nppbobsgjörbin er dæmd ómerk, virbist naubsyn-
legt til þess ab fella þab (samþykkib) úr gildi. Kptir þess-
mn úrslitum málsins getr him. stefndi Jón Sæmnndsson ekki
komizt hjá ab borga áfrýandanum skababætr út af hinni á-
frýaba nppbobi, mab þeirri npphæb, sem óvilhallir og löglega
útnefndir memi meta, en þar á móti virbist hinn stefndi
nppbobsrábandi vegna hiuna sérstaklegu kringmnstæba, er
her áttu sér stab, eiga ab vora laus vib ábyrgb í þessu máli.
Málskostnabr fyiir yflrdúmiunm flnnst eptir atvikum eiga ab
falla ni?5rft.
„fjví dæmist rött aí) vera:a
„ílinn áfryaí)i úrskurfcr nppbobsrábandans í Dalasýsln
frá 1. Októberm. 1870 og upphobsgjörb sií, sem sama dag
t'ór fram hjá áfrýandanum, samkvæmt töbum úrsknrbi, eiga
úmerk ab vera, Hinn stefndi Jún Sæmnndsson borgi áfrý-
andannm Gísla Jónssyni, fyrir allt þab tjón, sem hann heflr
bobib af himii áfrýubi. npphobsgjörb, þær skababætr, sem
þar til löglega kvaddiri óvilhallir menn ákveba. Málskostnabr
fyrir yflrdóminnm fellr nibr. Dómim.n. ab fnllnægja innan
8 vikna frá lögbirtingu hans undir abför ab lögum“
AUGLÝSINGAR.
— Fptir áðr gjört fjárnám og útlag, staðfest
með dómi hins konungl. landsyfirréttar hinn 9.
Januar þ. á., verða, samkvæmt beiðni amtsskrifara
Guðmundar Pálssonar í Stykkishólmi í „mboði
Jons Sæmnndssonar í Fremra Skógskoti sem hl.it-
a eigan i útlagshafanda, við 3 opinber uppboðs-
þmg, er hyrja um hádegisbil:
Manudagmn 14. Ágústmánaðar næstkomandi,
Mánudaginn 28. sama mánaðar, — og
Mánudaginn 11. Septembermán. —
boðin upp til sölu og slegin hæztbjóðanda 45 cr
(að fornu mati) í jörðunni Sauðafelli í Miðdölmn
hér í sýslu, með öllti tilheyrandi að tiltölu réttri,
eign bóndans Gísla Jónssonar á Sauðafelli.
Tvö fyrstu uppboðin framfara á skrifstofu
sýslunnar, en hið þriðja og síðasta uppboð verðr
haldið að Kvennabrekku f Miðdölum.
Rorgunarfrestr veitist til loka yfirstandandi
árs, en að öðru leyti verða söluskilmálar nákvæm-
ar auglýstir á uppboðsþingunum.
Einn og sérhver, er nokkurs hefir að gæla