Þjóðólfur - 09.12.1871, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 09.12.1871, Blaðsíða 1
24. «r. Reykjavfk, Laugardag 9. Desember 1871. 5.-6. — Pdstskipib Díana, er kom hér 20., cn ekki 17. f Œán., lagfci hfcban, eins «g ákvebií) var, 29. f. mán. um tI'orgunirm kl, 8. Me?) því tóku sér nú far til Daumerkr: 'íenpmaíir konsnl M. Smith, stúdent Brynjúlfr Júusson (jflr- lettar-assessorsPétrssonar) frá Itejkjavík, Júu búndi á Ökrum ^ Mjrum, Júusson iSigurbssonar í Hjörtsey), þær 2 yngis- •neyar Charlotte Levinsen frá Iíeflavík og Anna Thom- sen héþau úr bænum. Enn fremr sigldu msb þessari feri sklpshafiiiniar af skipumim „Bortha", er straudaþi á Voga- vik og „Elizabeth", er strandabi á Grnndarflrþi. — þess má ®eta aþ stfrimaþrinn af „Bertlia“, er nú sigldi meb hinum skipverjunum, var ísieuzkr mabr ættabr af Seybisflrbi: Bald- vin (Júnsson faktors) Arneseri. — þaþ lábist eptir aí> geta þess f sííiasta bl., aþ meþ skonnert-brigginni Exspectance frá Bergen komu hingab ab 'estan og sigidu aptr meí) henuí héban til Noregs 2 nngir mcrin Vestflrzkir: Jún Eiríksson af Ingjaldssandi í Isa- ijarþarsyslu, til þess at> verþa CáÚnoma í skipstjúrnar- og sjúmannafræti, og Jún G n% m u n dsson kanpmabr frá Flatey, rekr hann þar verzlun í félagi viþ Berit Júnsson, og mnn fyrirætlan hans hafa verib sú, aí) koma þeim félögum í verzluuaxsamband viþ Samiagafélagib í BJörgviu, e&r viþ a?)ra kanpmenn. En þaí) varí) vetrarverzlun þeirra félaga tilflnn- anlegr hnekkir, er „Elizabet" ktrandaþi svona þarna á Grund- arflrþi, þar sem þeir áttu þar meþ henni naubsjnjavöror allt aþ ’/3—’/r alls farmsins. — Eptir «Ministerialn- eðr stjórnartíðindunum dönsku heflr Rússaveldiskeisari nú þegar á næst- liðnum vetri sæmt stiptamtmann vorn hr. Hilmar Finsen með riddaratign og heiðrsmerki St. Stanis- laus-orðunnar, úr 2. flokki (það er pólsk riddaraorða með fyrsta), og hefir konungr vor Ghristján IX. allra- mildilegast leyft honum 10. Maímán. þ. árs að við hafa og bera heiðrsmerki þetta. — Enn fremr má þess geta með því þar eiga tveir göfugir íslendingar hlut að máli, að á næst- liðnu sumri afsalaði herra Oddgeir Stephensen ser Etazráðs - nafnbótinni. En 30. dag Okt. þ. árs veitti konungr vor A/nímanns-embættið á Færeyum, Hannesi Chr. Steingrími Finsen, er heör um nokkur undan farin ár verið landfógeti þar eyunum og lögreglustjóri eðr pólitiineistari í þórshöfn. — 27. d. f. mán. gekk út dómr í uppboðssölu- máli kirkjueignarinnar Ytri-Sólheima - í Mýrdal. Eptir kröfú 2 veðskuldheimtumanna, sem þeir bygðu á heimild til þessa frá fjárráðamanni Sól- heimakirkju, er aðrir sameigendr höfðu að vísn kjörið til kirkjuhaldsins og heimilað honum jafn- framt að veðsetja tiltekna hundraðatölu úr þessari sameignarjöírðu þeirra fyrir 600 rd. láni til að endr- byggja kirkjuna; — þá fór uppboðsráðandi til, út gaf umsvifalaust uppboðsauglýsingu, bjó til sölu- skilmálana heima hjá sér að Kirkjubæarklaustri, ríðr síðan með þá út f Mýrdal, en sýnir fyrst hér- aðsprófasti, síðan öðrum uppboðskrefjandanum, Jóni umboðs- og dannebrogs- og varaþingmanni Jónssyni í Vík, og að síðustu meiri hluta sam- eigendanna svona snöggsinnis daginn fyrir hið á- kveðna og auglýsta uppboð, talar upp og, að þeir segja, svo gott sem kúgar flesta þeirra, er viðstaddir voru, — en eigi voru þar komnir nærri allir eig- endrnir, — til þess að skrifa undir skilmálablaðið ; osamþyhkm og svo nafnið hvers eins, setr svo uppboðsréttinn þar heima að Ytri-Sólheimum 2 0. 0 k t. 1 8 6 9, og selr jörðina þar og til slær, við þetta eina uppboð, Ólafí bónda Pálssyni spítala- umboðshaldara á Höfðabrekku, fyrir hans hæsta boð 1 8 6 9 rd. En hann hafði boðið þetta boð sakir fyrirfram tilmæla sýslumannsins sjálfs Árna Gíslasonar; enda tók hann því og drengilega, er Ólafr sagði honum, þegar sýslumaðr reið þar austr um af uppboðsþinginu, að hann hefði boðið þetta hæsta boð einungis fyrir tilmæli sýslumanns, en hvorki vildi hann sjálfr (Ólafr) né gæti sætt þessu boði, — að sýslumaðr gekk þá strax í þetta hæsta boð Ólafs ogtókþaðaðsér. En eigi að sfðr lét sýslumaðr standa við alla uppboðksilmálana óbrjálaða, einnig þá ákvörðun : að sýslumaðrinn í Skaptafellssýslu skyldi veita andvirðinu móttöku, svo að nú átti hann að eiga að öllu leyti við sjálfan sig um innheimtu jarðarverðsins, og aptr þeir fyrri eigendrnir, sem svona voru eign sinni ræntir, og ætlað var til í uppboðsskilmálunum, að þeir skyldi eiga aðgang að sýsla-yfírvaldi sínu um öll skil jarðarverðsins, og ef til vildi jarðagjald- anna og kirkjugjaldanna með, — um allt þetta skyldi nú hinir fyrri eigendr eiga allt við hæst- bjóðanda og kaupanda jarðarinnar Árna sýslu- mann Gíslason og allt undir hans náðutegri vel- þóknan um öll skil. 17 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.