Þjóðólfur - 09.12.1871, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 09.12.1871, Blaðsíða 6
22 — RÍMAN AF SKÚLA FÓGETA. Bylgjurnar eltir um íslands haf Öflugr Góustormr; Hafskipið faðmar og færir í kaf Fláráðr Miðgarðsormr. Brýtr kjölr í bylgjum hrygg Svo bárurnar sáran stynja En laushentr Ægir lætr á »brygg» Löðrunga þétta dynja. Ránardætr fljúga á flaust Faldinum hvíta þær hreykja Og allt sem á þilfari liggr Iaust Lafandi tungum sleikja. Rifna þá voðir og slitna þá stög Stoðir og þyljur molast. Fyllir knör, og í freyðanda lög Fjórir af hásetum skolast. En hinir leggjast í bálka á bæn, þó bænahald sé þeim ei tamast; Skipstjóri æðrast, en grenjandi græn Gjálpin á kugginum hamast. Hann Skúli fógeti’ á farinu var, Ferðunum Hafnar vanr; í fjórtánda sinni frægan bar Festar- um hafið -svanr. Brá eigi Skúla þótt gnötraði gnoð, Á grönina sást hann bíta; í litklæði fór’ann og studdist við stoð, Stórhöfðinglegr að líta. Gildr á velli og gildr i lund Gulls var hann skrýddr baugum, Fróða- skein honum -mjölið á mund, En móðrinn út úr augum. Til skipverja kallaði Skúli snjallt: «Skreiðizt þið fram úr bælum, «Heitt er í Víli þó hér sé kalt «Og hættið þið öllum skælum. «J»ið munuð fá að súpa á sjó «J>ótt sitið og bælið fletið «Og háttunum ná í helvíti þó «|>ið hjarið á meðan þið getið». Yið þessa kenningu brá þeim í brún Og bistir þustu á fætr; j>eir sinntu nú ekki þó hlunna hún Hömpuðu Ægisdætr. J>eir hertu á stögum og hirtu nú ei j>ótt hörundið tæki af lófum; En Skúli stóð sjálfur við stýri á fley Og stýrði því undan sjóum. Slotaði rokinu’ og stiltist dröfn, Stormrinn var á enda, Og Víkr að endingu heilum á höfn Heppnaðist þeim að lenda. Mælti þá Skúli: «þið skilduð ei gjör «Hví skraullega var eg klæddr, »Meðan að öldurnar knúðu knör «Og kuggrinn titraði mæddr. «J»ótti mér Rán heldr halda sér til «Með höfuðtrafinu bjarta. «Svo gjöra vildi’ eg gyðjunni skil «Og gegn henni líka skarta. «En hefðim við átt að sökkva í sæ, «Sýna það vildi’ eg ef okkar «Ræki á fjörur af hafi hræ, «Að hunda það væri’ ekki skrokkar». Gr. P. Frá ferðum Professors Fr. Johnstrups. (Eptir fylgdarmann hans BJiirn bnnda BJúrnsson á Breibabólstöímm á Alptanesi). Snmarib 1871 vorn hhr á feríi tveir menn danskir, sem mír gafst færl á ai veita nokkra cptirtekt, og 6em líka var þess vert; þab var fögr sjón, ab virba fyrir sbr þeirra lífsferi). Eg var öbrnm þeirra samferba á sjónum 12 daga; þab var kaptein Tnxen, yflrforingi herskipsins Fylla. I hvert skipti sem msbr leitt bann, virtist sálin hafa eitthvab svo hátignarlegt aí) hngsa; angun líta rétt vib hvert fátmál upp til bimins, þó í kringnm hann væri ys og þys og háreysti í fólkinu vib heræflngar og fleira sem fyrir kom á skipinn, vib glebileiki og ýmislega skemtan; hann leit á þab lítinn tíma meb blíbnsvip, en óbar var hann, hngsandi nm hib æbra, far- ina ab ganga nm gólf á þilfarinn. þar til vfrtist mör hann líta meb svoddan virbingn á hin himingnæfandi fjöll, og þá löngn flrbi og dali milli fjallanna, ásamt til bæanna, sem blöstn vib sjáfarströndina vib fjallarætrnar. — Hinn maíuinn var prófessor Fr. J oh n s t r o p, sem mör gafst færi á ab þokkja f 78 daga, sem vib vornm saman á landi og sjó. Sá mabr reisir sfr vist minnisvarba hjá íslendingum fyrir sinn fram- gangsmáta og alla blíbu í ölln vibmóti vib hvern mann, sem hann nmgekst meban hann dvaldi hér; þar til hin oinstaka alúb og óþreitandi starfsemi, já áhyggja, sem hann lagbi á þaí) starf, sem honum var á hendr falib til landsins þarfa, og sú umhyggja sem hann bar fyrir, ab ísland gæti haft eitt- hvab gott af ferb hans; ab gjöra sem minnstan kostnab, er landib átti ab borga, Jafnframt og koma alstabar fram sbr til sóma. Já, þab get eg meb sönnn borií), þvf þar var eg sjón- arvottr aí), hann lagþi á sig vökur opt til mibnættis í slæm- nm vebmm, votr og kaldr; var timanlega nppi, og sú áhyggja eem hann hafþi ab komast sem fyrst ab sínn verki, opt upp til fjalla, ab haun gaf sbr ekki tíma til dagverbar. llvar sem hsnn var staddr á landi, halbi hann vakandi sjón á öllnm blóma jarbarinnar; hugr hans þrengdi sír inn í fylgsni hennar, og hann mölvabi snndr björg og steina til ab skoba sem flest og safna. Einatt var hann kominn af baki, fyr en nokknrn varbi, og farinn ab skoba kletta og steina og safna saman, og sagbist uaubugr verba ab skilja vib ýmsa stabi, og óska ab

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.