Þjóðólfur - 09.12.1871, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 09.12.1871, Blaðsíða 4
/ 4. Jón Finsen (sonr stiptamtmanns Hilmars Fin- sens, nýsveinn úr Ileykjavík. //<* 5. Magnús Helgason (hreppstjóra Magnússonar) á Birtingaholti í Árnessýslu; nýsveinn. 6. * Jón fórarinsson frá Görðum á Álptanesi. 7. Jóhann forsteinsson (-J- bónda Helgasonar) frá Grund í Húnavatnssýslu; nýsveinn (um- sjónarmaðr í bekknum). /'/ 8. Bjarni Jensson (nýsveinn) sonr J. rectors Sig- urðssonar í Reykjavík. /á 9.* Rasmus Morten Hansen, sonr lí. heitins Han- sens verzlunarmanns í Reykjavík; nýsveinn. /-/ 10.* Páll Jónsson Melsteð (sonrJóns prófasts Mel- steðs) á Klaustrhólum í Árnessýslu; nýsveinn. 2/. 11* Árni þorsteinsson (óðalsbónda þorsteinssonar) á Landakoti við Reykjavík; nýsveinn. 12. Eiríkr Gíslason (-J- prests Jóhannessonar, til Reynivalla í Kjósarsýslu; nýsveinn. — J>afc er flestnm íslendingrim knnmigt or%i%, a?) nm 3—■ 4 næteliíiin ár hafa stjórnarm.'U vor íslendinga verit) aí) al- mennu nmtalsefni h.'fíi, eigi a?) eins í Hafnar-blöímnnm, og þa% Jafnt af heudi íslendinga sem Dana1, heldr einnig í ýms- nm blöTnm annara þjöba, og hafa í hverjn því útlenda blaþi komib opinborlega fram þær skobanir á stjörnarmáinm vorum og á óllum málstab þjábréttinda vorra gagnvart Dönnm og rábherra-stjárninni, er hafa orbib og verba þeim eins þungar í skanti og áþægar nm ab þnkla cins og þær hafa orbib oss og verba hallkvæmar til ab stybja og halda nppi ríttindum lands vors og þjábar, er hin nýa lögbnndna stjórn í Dan- mörku getr aldrei breinsab sig af, ab hún hafl viljaí) nibr- trabka og stabib á moti því á allan veg, nil nm full 22 ár, síþan stjórnarbátin komst á í Danmörkn, ab vkr yrbim þeirra aþnjótandi meb fullu jafrirétti vib sjálfa þá. þessi beflr verib einn og sami abal-andi'nn i hverjn því ótlendu blabi, sem gjört heflr stjórnarmál vor ab nmtalsefni; en origi neitar því, ab enda stór mnnr er á þvf hve stórnm orbum og ómjúknm ab þar er farifi til Dana og rábherrastjórnariririar og um allar hennar ófrelsis og yfirgangs tiltektir bæbi gagnvart Islandi og öbrnm þeim landshloturn Danaveldis, er grnndvallarlög Daria 5. Jdní 1849 var aldrei ætlaþ ab ná til og gátu eigi til náb. 1) Aí> minsta kostí ætti Reykvíkingar aþ ranka vib sér og sjá sóma sinn, meb því ab minnast meí) fögnubi og forundr- an þessa blessaba danska 6kjákrumma, er segist þar í „Dag- blabinn" vera hér á mebal vor, nefnir sig þar þess hins sama blabs ,ærbödige Correspondont*, ritar „Dag- blaí)inu“ óspart fréttir héban og úteys sinni miklu stjórn- speki, forsvari og væmnu mærbarskjalli nm konungsfulltrúa á Alþingi og stjóruarflokkinn á þinginu, en ástæbnlausn mann- lasti og meibyríum um hr. Jón Sigurbsson út af stabfestn hans í vorum máinm og framgöngn hans á Alþingi, lúaiegum og strákalegum slettum til ýmsra manna sérstaklega, og svo þar innannm vindbólgnnm eggjonum til stjórriarinnar í Khöfri, ab hún standi þá sem fastast („endelig holder Stand“), þegar luin hefir gjört sig hvab berasta í ab misbjóba þingi voru og þjób og réttindum vornm, eiris og var 1869. — en vildn svo skamta öllum þeim landshlntnnnm úr hnefa sér stjórnarbótina er Eydanir og Jótar ánnnn þá þegar, vildu svo gjöra alla hina landshlntana ab nndirlægjnm undir þetta hib nýa „D an m er k r-ríki“,— þótt mirma yrbi úr því fyrir Dunnm lieldr en til stób, þar sem vorn bæbi Hertogadæmin. Svona er nú meb þessa grein úr „Norsk Folkeblad“ eptir ritstjóra þess Björnstjerna Björnson skáldib, þá er hér kemr ab seud. Hib merka dauska blab „H e i m- d a 1“, er heflr fært greinina orbrétta eptir „Norsk Folkcblad", þykir hún ab vísn harborb ab óþörfo til Dana og ókurteys og geturn vér allt ab einu samsint þetta meb „Heimda|!i“, eins og hver réttsýnn mabr og óvilhallr mun og verba ab samsirina hitt meb Dr. Rosenberg („ritstjóra Heimdalls“) ab í öllum abalatribuuum hafl hr. Björnstjerna á óyggjanda léttn ab standa hér í þessari grein sinrri. Vér munum von bráhar færa ágrip af því, sem „Heim- dal“ tekr fram til stubnings þessari skobun sirini. — »Tljörnsljerne Björnson, i Norsk Folkeblad, 30. Okt. 1871 — ísland. í þrjátíu ár og vel það hefir nú Danmörk notið frelsis síns, en ísland hefir ekki fengið það enn í dag. J>etta er sann- leikur, og yfir hann verður ekki káfað með dönsk- um umkvörtunum yfir þráa íslendinga; það er skömm og mun verða skömm fyrir hina dönsku stjórn og ríkisþingið í Danmörk, og þarmeðeinnig fyrir alla þjóðina. Vér enduðum greinir vorar, þegar allar horf- ur voru á því, að ný barátta mundi verða út af Slésvík; vér skoruðum ekki á Norðurlandaþjóðir, að taka þátt í stríðinu, en vorum fastir á því, að ! ef Danmörku þætti rétt að fara í stríðið með I Frökkum, þá skyldi eitt yfir oss ganga. Vér vor- um því nær þeir einu, sem sögðum þetta opinber- lega, eins og vér höfum verið svo að kalla einir um að halda fram rétti íslands. það er nú vort álit, að eins rangt og það mundi vera af oss Norðmönnum og Svíum, ef vér værim kærulausir um norrænt land eins og Slésvík, eins rangt væri það, ef vér létim íslands þjóðlega velferðarmál ekkert tii vor taka, þegar Danmörk hefir ekki vit á að gjöra skyldu sína. Danmörk hefir fyrirmunn ýmsra sinna manna, Karls Plougs verið nógu hörð á því að halda að oss ábyrgðinni þegar um Slés- vík hefir verið að tefla, en Ploug hefir skotizt undan sinni eigin ábyrgð gangvart íslandi, sem líka er norrænt land og þjáist undir gamalli rang- sleitni. Já, — þegar hið nýa stjórnarfrumvarp var lagt fyrir Alþingi, þá kom Karl Ploug svo hrotta- lega fram að hann sagði, að það gjörði ekkert til, hvað nokkrar hræður á Islandi vildi vera láta; það var meirihluti landsins þjóðkjörnu fulltrúa sem hann meinti með þessum orðum. Vérmegum yfir höfuð þakka guði fyrir, að vér erum horfnir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.