Þjóðólfur - 23.01.1872, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 23.01.1872, Blaðsíða 2
— 42 — maðr að aldri (tæplega þrítugr? hvort Steindór var eldri eðr yngri vitum vér eigi), nýkvongaðr og nýorðinn prestr, maðr mætavel að sér í guð- fræði og allri skólamentun, og að allra rómi ein- stakr árveknis- og alúðarmaðr í köllun sinni og embætti. — Föstudaginn 29. f. mán. var Jón vest- anpóstr Magnússon á Straumi á Skógarströnd í heimleið úr Stykkishólmi sjóleiðis á skektu sinni; eptir því sem segir, var hann þar að flytja heim- leiðis úr kaupstaðarferð 2 merkisbændr ofan úr Dölum, Klemenz Jónsson fyr hreppstjóra frá Gröf i Sökkólfsdal og Sigurð bónda frá Fellsenda næsta bæ, og jafnvel einnig 3. manninn þar úr Dölum. Segir sagan, að þegar nær dró Skógarslröndinni sé þar flúð ein á leið eðr boði, og ha(i stefna skektunnar verið orðin sú, að þurft hafi að beita freklega upp í vindinn til þess að kasta af sér boðanum eðr komast fyrir hann, en við það haQ seglin tekið að kala, hafl þá Klemenz, er tjá- ist hafa verið nokkuð kendr, staðið upp, til þess að laga seglin, en hafi þá kastazt út í kulborða og skektunni þá hvolft í sömu svipan og allir mennirnir fyrir borð. Áðra skektu bar þar brátt að, hvort sem hún var samferða hinni eðr eigi, — fékk hún bjargað fyrst Jóni póst og von bráð- ar einnig Sigurði, en gat eigi innbyrt hann, að sagan segir, sakir ofhleðslu, og haíi maðrinn svo verið liafðr á eptir eða aptan í, enda talin tví- mæli á að áreiðanlegt lífsmark haQ með honum verið er hann náðist, en steindauðr var hann sagðr er í land kom; Klemenz hafði sokkið strax. — Skipstraud. — 27. f. m4ii. í gdibu ve%ri en fremr þykkfengöu, kar upp í Meíiallandí austanveríiu (á Steinsmýrar fjiirum?) skonnortskipií) Superbe nál. 116 tons, skipstjíiri C. Bohn frá Blankenese, og var hingab í leit) frá Liverpool áEnglandi, lagþi þaþan 7. f. mán., mef) saltfarm, hamp o. fl til verzlana C. F. Sieinsens her vib Faxaflóa. Skipverjar voru 7 talsins, og bar skipib upp á þurt í eandinn svo au þeir gengu þurrum fótum á land, en á næsta degi var allt skipib komib í spón. Skipshöfniu var flott sýslu úr sýslu og kom hér ab morgiii 21. þ. máu. Sagt er ab allt þetta skip- strand hafl eigi selzt meira en á 500 rd. vib nppbobib, skip- skrokkrinn sjálfr á 10 rd. — Kosningin á bœjarfulltrúa úr tómthúsmanna fiokknum, 8. þ. mán., til næstu 6 ára (frá byrjun þ. árs), réðist svo, að þar komu fram til kosn- ingar cinir fjórir menn er atkvæði greiddu, auk tómthúsmannafulltrúans Jóns Arasonar, er nú skyldi frá fara, því hann varð nú að vera 3. maðr- inn í kjörstjórninni; höfðust svo upp þar á fund- inum aðeins 5 atkvæði af þeim samtals HOtómt- liúsmönnum er nú höfðu kosningarétt eptir kjör- skránni, og féllu þau svo, að sín tvö þeirra lentu á hvorum: Jóni Árnasyni í Stöðlakoti og Jóni þórðarsyni í Hákoti, en 5. atkvæðið lenti á3. manninum. Var síðan varpað um það hlutkesti á hvorum þeirra Jónanna að þessi 2 atkvæða kosn- ing skyldi lenda, og hlaut Jón Árnason; og er það nú auglýst hér, að hann haO undirgengizt og þyki ekkert fyrir að troða sér upp á kjósendrna nauðuga, þó að hann haQ gildustu lagaástæður til undanfærslu. — Húsakanp. Ekkjafrú Herdís Benedictsen frá Flatey keypti í f. mán., og fckk afsalsbrhf seljanda, presta- skólakennarans sira Hannesar Árnasonar fyrir íbútarhúsi hans meb lób í Austrstræti Nr. 10 fyrir 3,500 rd. — Fiskiafli hefir verib ab mun á Akranesi siban nýár þá sjaldan þar hefir róib verib. því gæftir hafa verib mjögstop- ular og illar allan fyrri hluta mánabarins hör innfjarba, on laugardaginn 13. og mánud. 16. þ. mán. reru þeir þar al- skipa á Akranesi; af Alptanesi höfbu þeir farib í „túra“ subr í Garb og Leiru, 10. og 11., en hér í Beykjavík og fram á Nesinu gjörbi almenningr ýmist ab fara subr dagana 13.— 15, ebr og róa htr til vanalegra ðskimiba hinna dýpri helzt, t. d. í Kambsleiru, og hepuabist ölluin fremr vel yflr höfub ab tala, þar sem menn fengu hér innra frá 30 — 40 til hlutar (einstöku mabr het ekki ab verba var fyrri daginn), en þeir er 8ubr fórn, frá 40 —100 í hlut, og mestallt fremr vænn flskr þótt lítib væri af þorski og als ekki hér inn frá. Vatnsleysustrandarmenn og Alptnesingar flskubu álíka í Garb- sjónnm eins og þeir héban; flestallir voru þar meb lób. Ílít- garbinum réru þeir meb fsori um sörnu dagaua og urbu þar vel þorskvarir af iiýgenguum vænum flski. — Af brábapestinni í saubfénu bér sunnanlands er þab ab segja, ab húu heflr eigi gjört vart vib sig neina svona á einstöku bæum austanfjalls, en mjög skæb á sutuum; t. d. á bábum búunnm í Skálholti var hún búin ab drepa 00 fjár um uýársleitib. þess var fyr miuzt, ab brábasóttin virtist ab taka fyr til meina nú í haust er leib, lieldr en verib heflr alirient til þessa, og var hún búin ab drepa allmargt fö hér víbsvegar um Kjósarsýslu, og svo bér og hvar um Ilvalfjarb- arströnd (talsvort á pyrli), og á einstöku bæum í Skoradal (Vatnshorni og Svanga), þegar fyrir Jólaföstu, einmitt um þab leyti sem brábapestin er vön ab byrja af alglæmiugi sínum. Framanverba Jólaföstuna var bún hér og hvar um Kjósarsýslu búin ab drepa frá J/a —2/s atls saubfénabarins, t. d. á Valda- stöbum, Skorhaga og Vindási, uráske uokkub ininua ab til- tölu á Nebrahálsi, meb þvi þar er fénabarríkr bær. Eu aptr á öbrum stöbum gjörbi brábapestin ekki vart vib sig fyr en leib fast ab Jólnm, svo var nm Ölfus — oss heflr skilizt holzt á fjallabænrium, — og hib efra nm Borgarljörb anstau Uvít- ár, samt vestau árinnar í sybri sveitunum : Alptaneshrepp, Borgarhrepp og um Stafholtstungur; skilvís mabr úr Iteyk- holtsdal sagbi oss fyrir skemstu, ab vart mundi vera neiuu bær þar í sveit ab eigi hefbi brábapestin gjört meira oba minna vart vib sig síban nm Jól. Samt er þab eptirtekta- vort, ab á hverjum þeim bæ víst i Borgarflrbi, þar sem hún var skæbust næstl. vetr, t. d. á Draghálsi, Hesti og Lundi, heflr hennar lítt orbíb vart uú í votr. Nokkrir hafa royut

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.