Þjóðólfur - 23.01.1872, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 23.01.1872, Blaðsíða 5
— 45 — honum til skammar om alla sveitina, ab hafa látií) narra sig tJ1 reka fóstrson sinn burtn. Margrfc t er góblynd k°na» sem jafnan bætir um fyrir manni 6Ínum, þótt eigi se ^n neinn skórungr; J ó n kemr lítib fram, en þab má þó s.iá, ab hann er skapmikill og karlmannlegr. f> o r I á k r er sl*gr mabr og undirfórull ; hann heflr verib vib verzlun og kaiUl því betr ab srnía ser vib, dylja skap 6itt og sjá hvernig a^rir eru gjórbir, en hefbi hann jafnan lifaí) einfóldu dalalífl; i‘ann kann vel ab nota fautaskap Gubmundar, stórlyndi Jóns °g einfeldni boggja hjónanna, enda þótt ráb hans ónýtist á ^an 11 hátt, er hann eigi gat buizt vib. G u b r ú n er ekki elnkennileg ab neinu út af fyrir sig, því henni er allt vel geflh; hún er bæhi stilt og skóruleg, blíblynd og þrekmikil; llnn flnnr til þoss, ab hún er nú uninabarlaus, og skelflst af því er ^yrir honni kann ab liggja; eigi ab síbr berst hún vel af, frátt hún fyrir sjálfri ser á eblilegan hátt láti í Ijósi tilflnn- lngar sínar. f>ab er einkennilegt, ab 8káldib lætr GuÍJrúnn el8i vita af, þegar Jón er rekinn burtu, sem þó virtist liggja n*st, og húu heyrir þab fyrst, eptir ab álfkonan er búin ab trölsa hana; en bæbi er þab eblilegast, ab hvervetna leggist !l'kn meb þraut, og svo mundu og annars harmr Gubrúnar liafa oríiií) henni meiri en svo aí) tíinm taeki, því þegar mút- *®tiþ ofhleíst á manninn, þá sljúlgast tilflnning hans lyrir og vib þaþ verbr hliittekningin meí) honnm minni. ^uldufólkib kemr eigi fram sem noinir blóuiabúar, heldr er tab jafnait cins og nieim hir á landi hafa hngsab ser þab, °8 þab er hinn þ r i b i abalkostr leikritsins, hve þjóbtrúnrii er oákvæmlega fylgt, eigi ab eins í einstókum orbum og at- ''llium, heldr og í ebli og anda, svo ab þótt hún koini mjög ''íba vib, þá haggar hSfundrinn henni þó hvergi, en víkr l'Onni ab eins vib og Uetr hana leika í hendi sór eptir því SeM beat má verba. Eins og þú veiat, er þjóbtrúin sú, ab alíarnir veríi ab eugu og á þab vel vib, meban menn hugsa 6i'ri ab þeir lifl ab eins hálf-ósjálfrábu náttúrnlífl; en sé gjört ráb fyrir, ab hjá einhverjnm þeirra kunni ab vakna sjálfstieb kugsun um tilveru sína, þá er tihngsandi, ab harin geti sætt 6’g vib ab eiga ab verba ab engu. jietta kemr fram hjá ^s 1 a u g u, og er svo vel meb þab farib, ab eg tel þab 6em b’b f j ó rb a, et mer þykir mest um vert vib leikritib. Henni *(br vel og hún segist eigi þurfa ab óttast ab stormar mann- *°gs lífs næbi í gegnum hamra honnar; samt sem ábr gotr *'ón þó eigi látib sör lynda ab lifa þannig inn stutta stund * yndi og unabi, án þess ab hafa nokkra æbii ákvörbun nb e'ga annab fyrir hendi, en ab hverfa og verba ab engu; hún þtáir þv( ódaubleikann, og leitast vib ab ná honum, meb þvi ab tengjast mannkyninn böndum ástarinnar og kærleikans, ef 'serba mætti ab hún yrbi því samferba yflr til aunars lífs; tteb því efla hjj) póba, vi’l hún og verba þess makleg, og Iiikar hún eigi vib ab ganga út í baráttn þá, seui því er 6atníara; hún trúir þvi, ab þótt þab sfc ebli hennar ab verba engu, þá se þó kraptr hins góba hverjn ebli æbri; ab öbru *°yti heflr Áslaug hib angr-blíba skap Ijúflinganna, en al- Vi,ra hennar gjörir hana jáfnframt svipmikla og gybjulega. ®nn fremr eru mörg einstök atribi, er lýsa glöggri skobun á ,ífl manna og hugarfari og sem koma mjög vel vib, t. a. m. aí) álfakarlinn deyr, þegar hann er búinn ab æra jiorlák, því 8,0 sem heiptin og hatrib til mamiamia var hib eina lífs- magn, er hélt hoimm uppi, svo felir hann og, þegar hann *’eflr komib því einhverstabar fram; en vanmáttr hatrsins *ýsir sér í því, ab þetta verbr einmitt til ab leiba sannleik- ann í Ijós. jiar sem álfkonan í 3 þætti er ab lýsa fyrir Gubrúnu fegrb náttúrunnar og kvebib or nndir í köldom hömrnnum, þá er íhngnnarvert ab sjá flækinginn sem ab eins hugsar nm mnnn og maga, sitja þar rétt hjá 6ofandi og verba einskis varan. Kvæbin í leiknum voru öll fögr og áttu eink- ar vel vib efnib, og laus vib „yflrspemiing" og öfgar sem skáldnm einatt hættir til, helzt hinnm yngri, oins mebal ann- ara þjóba eins og hjá oss. Sérílagi vil eg geta nm kvæbib, er álfarnir snngu vib dansinn ; þab var gjört út af „Kötlu- dranmi“, og bar Ijósan vott uin, hve skáldib getr vel sett sig inn í frábrngbinn hugsunarhátt; honnm heflr tekizt þar svo vel ab líkja eþtir hinum beztu fornkvæbom, ab fnrbn mátti gegna. Huldnfólkib talar allt meb stublum og ijóbstöfum og Gubrún eins, þegar hún kemr meb álfkonunni til baka úr hömrunum; svo sem þetta lætr vel í eyrum, svo er þab og góbr kostr, ab leikrinn fer fram á hátíb, og er meb því gefln ástæba tii ab láta búninga ínanna og hýbýli í sveitnm koma áhorfendumim sem iaglegast fyrir sjónir. Af þessn mnntn sjá, hvernig mér lýst á þetta nýa skáld- rit, enda mnn eg mega telja þab alinannoróm, ab þótt þab í nokkrum einstöknm atribum standi til bóta, þá sé þab þó þogar á allt er litib, mebal hins kezta, sem gjört heflr verib á íslenzku nm þessar mmidir, og manni mátti sárna ab sjá þab vera leikib meb eigi betri föngum en nú vorn fyrir hendi; ab vísu léku flestir leikendrnir fnrbanioga vel, einkum þegar litib er til þess, ab þeir höfbn ab eins 3 eba 4 daga til und- irbúuings ; en samt sem ábr gat þó eigi hjá því farib, ab þab drægi mikib úr áhrifum þeim, er leikrinn gjörbi, ab eigi vaib komib vib nema eiuum tjöldum, svo ab menn gátn ekki einu sínui tekib eptir í hvert simi, sem skipt var um leik- svibib; á 6töku stöbum nrbu vibræbnmar einnig nokknb ó- greibar hjá leikenduuum og þóttu því lengri en þær voru í sjálfu sér. Höfundr leikrits þessa er I n d r i b i E i n a r s s o n, skólapiltr uin tvítngt; eg þekki hann ab eins í sjón, en hefi lieyrt sagt, ab hann sé ab öliu leyti efuilegr mabr, kostgæflmi og reglusamr; Einar fabir hans var fátækr bóudi á Krossanesi í Skagaflrbi, og er dáinn fyrir nokkrnm árom, eu móbir hans heitir Evfemfa, og er hún dóttir Gísla gamla Korirábssonar. jiab er bæbi óskandi og vonandi, ab mabr sá, er virbist svo vel knnna ab gjöra hib þjóblega fagrt, og hib fagra þjób- legt, mæti á einhveru hátt þeirri vibrkenuing, er goti stutt hann og orbib honnm hvöt til ab nota sem bezt gálur sínar sjálfum sér til sóma og öbrum til glebi og gagns1. — . . N. — SKÝUSLUR um tekjur og útgjöld nolckurra 1) Hobshréf ebr áskorun, í þessa stefnn, til stabarbúa hér, er var undiiskrifab af þeim herrnm Helga E. Helgesen yflr- konnara vib barnaskóiann og Magnúsi Stephensen yflrréttar- assessor, en munhafa átt fyrstu npptök sín ab rekja frá „fé- lagi einu hér í Keykjavík", er stabib hefir nm uokknb mörg ár og myndazt heflr af himnn yngri vfsindamúnnniD, á- samt efnilegnm menntubum leikmönmini, — gekk hér um kring fyrri hluta þ. m, og varb fyrir beztn nndirtektnm. Eigi mmrenn þá vera komin í Ijós, svo ab opinbert sé, á- rangrinn af samskotum þessum, en mælt er, ab þan sé sjáif búin ab ná allt ab 100 rd, upphæb, og ab félagib hafl á- kvebib ab veita alit ab 30 rd. úr síntim sjóbi. Ritst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.