Þjóðólfur - 23.01.1872, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.01.1872, Blaðsíða 4
— 44 — sjá, hve nær komið er miðnætti; fari þá allt sem skyldi, þá muni mynd, sem hengd sá á vegginn, falla niðr og skuli hún þá jafnskjótt fara út; muni hún þá sjá konu eina hvítklædda fara á undan sér upp í hamrana fyrir ofan bæinn; skuli hún fylgja henni og muni hún þá sleppa úr öllum háska. f>egar Guðrún er búin að lesa bréfið og veit að brugðið getr til beggja vona, hvort hún verði brjáluð eðr eigi, þá verðr henni svo mikið um, að hún líðr í óraegin; á því endar fyrsti þáltr. Annar þáttr byrjar svo á því, að Guðrún vakir yfir líki fóstru sinnar og hefir hjá sér stundaglasið, svo sem fyrir hana var lagt; í því bili aðstunda- glasið er út runnið um há-miðnætti, fellr myndin ofan af veggnum; slekkr Guðrún þá Ijósið og fer út sem skjótast. En jafnskjótt koma inn tveir svartálfar með vendi í höndum, og er þeir sjá að engi maðr er inni, sópa þeir húsið sem vandleg- ast, bera þar inn Ijós og þylja þulur sínar, síðan fara þeir og sækja húsbændr sína og þeirra lið, og kemr það allt inn í hátíðabúningi; meðal þess er tíræðr álfakarl, sá hinn sami, sem komið hafði í svefninum til ömmu Guðrúnar og síðan valdið því, að bæði hún og móðir Guðrúnar urðu brjál- aðar; hann hefir enn allan hug á að gjöra mönn- unum það mein er hann getr, og þareð hann eigi hefir Iausar hendr, nema tuttugustu hverja nýársnótt, þá vill hann ekki eyða nótt þessari til skemtana, en loksins lætr hann það þó undan hyski sínu, að það fari að dansa, móti því, að það æri hvern þann er koma kynni inn til þeirra; því næst fara álfarnir að dansa, og syngja þeir við 'dansinn kvæðl með fornu vikivakalagi; meðan þetta hefir farið fram í þinghúsinu1, er fólkið að spila inn í baðstofu, en nokkru eptir miðnætti stendr þorlákr upp frá spilunum og fer fram að hitta Guðrúnu, þar sem hún sé ein í þinghúsinu og engi maðr nálægt, en í þess stað hittir hann álf- ana við dansinn og æra þeir hann þegar; þá hnígr álfakarlinn dauðr niðr, og fara þeir út með hanu; þorlákr fer þá að brjótast um, en kemr svo við líkið, að það fær sinadrátt og fellr ofan á hann. J>ar eridar annar þáttr. Til þess að þetta verði ekki of langt, vil eg fara sem fljótast yfir það sem eptir er; i þriðja þætti kemr þorlákr brjálaðr inn til fólksins i baðstofunni og heldr að fóstra Guð- rúnar ásæki sig; heyrir Guðmundr þá á orðum þorláks, hvernig í öllu liggr, og að hann hefir tælt hann til að reka Jón í burtu; verðr hann bæði hryggr og reiðr yfir því. Seinna kemr Áslaug með Kiist. Guðrúnu, sem á allan hátt þakkarhenni fyrir frels- un sína; í samtali þeirra sýnir Áslaug henni undir hönd sér; opnast þá fyrir Guðrúnu veggrinn, og hún sér í gegnum holt og hæðir huldufólkið og öll hin Ijómandi heimkynni þess; útaf því fer Ás- laug í fögrum ljóðum að útlista fyrir Guðrúnu fegrð landsins og náttúrunnar, og að hvervetna sé líf og unaðr, er menn gæti þess ; tekr þá álfa- flokkr í hömrunum, á bak við bæinn, undir söng- inn; að lokum lætr átfkonan Guðrúnu skilja, að Jón sé rekinn burtu og hverfr svo. í fjórða þælti koma þær aptr fram; sýnir álfkonan þá Guðrúnu á sama hátt og áðr, hvar Jón er á gangi, og er hún að reyna til að villa liann heim aptr, með því að slá Ijósrákum á snjóinn fyrir framan hann; það tekst, og skömmu seinna kemr Jón heim; hittir hann þá Guðrúnu, en þegar hann ætlar að kveðja hana aptr, kemr fóstri hans inn; biðr hann þá Jón vera velkominn, og leggr þegar samþykki silt á að hann gangi að eiga Guðrúnu; þegar fólkið er farið inn, kemr Áslaug og lýsir gleði sinni yfir því, hvernig nú sé komið ; segist hún finna, að hér hafi hún eigi staðið ein, heldr að æðri kraptr hafi hjálpað sér til að láta hinu góða verða fram- gengt; og svo sem hún hér liafi getað brotið niðr ráð heiptarinnar og hatrsins, svo vænti hún þess og, að drottinn alls þess sem lifir í jörðu og á, muni framvegis veita sér fulltingi móti öllu illu og láta sig að lokum ná þeim sigri yfir eðli sjálfrar sín, að hún eptir dauðann öðlist annað líf. þetta er aðalefnið, en mjög mörgu hefi eg orðið að sleppa; þannig hefi eg eigi minzt á systur kon- unnar, eða vinnukonu eða flökkukarlinn, sem far- inn var um nýárið að kvíða fyrir sultinum á kóngs- bænadaginn. Kn leikrit þetta er allt svo fallogt og efuismikib, ab eigi verbr til hlítar frá því sagt í fám orSuni; þab er yflr höfuö glableg alvara, eigi síbr lagaí) til þess um ab hngsa eu á ab horfa; hin eimtöku atribi eru fógr, en ieiba þó eigi huga mauna frá abalefninu, og kemr þaí) jafuan fram, ab höfundr- inn heflr fullkomib vald yflr því sem hami er ai) fara meb. En svo ab eg sérstaklega tilgreini þab, sem mér þykir mest um vert, þá er fyrst gangriun í leiknnm allr svo einfaldr og óbrotinn, sem vieri þar vorib at) sýna daglegt lif manna; allt er eblileg afleibing þess, sem á undan er komib, t. a. m. ab Gubrúu er farin út úr þinghúsinu, þegar álfarnir koma inn; ab þorlákr svo verbr fyrir því, sem henni var ætlaþ; ab hon- um þykir þá í æbinn fústra Gubrúnar ásækja sig og leibist þannig til aí) játa fals sitt og fláræbi; ab Jóu kemr heitn aptr um nóttina o. s frv. þab er a n n a b, ab persóunmar eru allar þjóblegar og náttúrlegar; skaplyndi þeirra er Ijóst og nákvæmlega afmaikab, og þær koma fram samkvæmar sjálfum sér. G u fe in u n d r er skörulegr karl, en jafníramt drauibsamr og fantalegr; honum þykir þaþ verst, ab þaí) verbr 1) eba stofu þar fraui af. J

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.