Þjóðólfur - 23.01.1872, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 23.01.1872, Blaðsíða 7
— 4? — — Að eg hefi veitt móttöku 93 — níutíu og þremr — rd. 19 sk. r.m.,sem hafa fengizt áTom- bolu fyrir ýmsa muni, er ensk höfðingsfrú að nafni Watts í því skyni hefir gefið til prestaekkna- sjóðsins, viðrkennist hér með, um leið og eg þakklátlega minnist þess, að fröken Sophía Ein- arsdóttir og herra yfirkennari Helgesen hafa varið M þess tima og fyrirhöfn, að koma greindum rounum í peninga á áðr sagðan hátt. Auk þessa hefir enskr maðr, herra Rae, gefið 1 £ == 9 rd. *d prestaekknasjóðsins og verða þessar upphæðir 93 rd. 19 sk. + 9 rd. (= 102 rd. 19 sk.) teknar ld inntektar í þessa árs reikningi. Skrifstofa biskopsins yflr íslandi, Reykjavík, 15. Jan. 1872. P. Fjelursson. ■— Bened. assessor Sveinsson kom heim úr för s'nQi upp til Borgarfjarðar 16. þ. mán. Af þeim ferðum hans hefir að eins spurzt þetta: að hann hafði e k k i tal af þingmanni Borgfirðinga herra Hallgr. Jónssyni í Guðrúnarkoti; að hann hafi átt fund nokkurn að Leirá með þeim nokkrum úr Mela- og Leirársveit og máske úr Skilmanna- hreppi og utantii af Ilvalfjarðarströnd; að hann fór síðan upp Andakýl og Bæarsveit og þaðan vestr yfir Hvítá, en mun eigi hafa kvaðt til funda Þar neinstaðar fyrir ofan Skarðsheiði né fyrir vest- an á, og kom hvorki i Lundareykjadal né í Reyk- Þoltsdal. — Jaríiarför stddents í gutifræí)i Uelga Signríis- 6 0 11 8 r Melsteb fram fór ber laugard. 13. þ. mán. Safn- a,->st líkfylgdiu fyrst í sorgarhdsinu (foreldra ens framliílna), e^a þ*> fremr þar um kring, þvi maungrdinn var svo mikill, a^> vart flmtungr gat komizt þar inn; þar flutti prestaskóla- kannarinn sira lielgi Hálfdánarson hdskveþjuna; aþ tíenni lokinni var likiíi dt haflb og borib til kirkju, ogkistan 60tt nifir fyrir framan kór, undir organslætti, sílban sunginn sálinrinn: „Mín lifstíb ar á fleygi-ferb“, og gekk þá dóm- kirkjuprestrinn sira Hallgr. Sveinsson fram og fiutti 'hræbuna; at> henni endafri og afl sungnu versinu: „Æ 'öknum daufiinn áflr en kallar", var líkiþ haflf) dt dr kirkj- f'ai undir orgnn-slætti, og borib til kirkjugarbs af stddent- ’>Ui prestaskólans, og jarbab nndir margröddubum söng sálms- S: „Allt eins og blómstrif) eina“. Um þaf) leyti greptrun- 1'mi var *l-lokif) og lykja skyldi gröftnni og loggja á hana °g blómkerfl þau, er kistuna prj!ddu,var snnginn marg- raddaf> annar (hinn fremri) þeirra 2. saknabar- ebr sorgar- eongva, ér prestaskóla-stddentinn hr. ValdemarBriem urt, en stddentar sama skóla höfbn prenta látif) á sinn hafbi ostnaf) og þeir dt deildu mebal likfylgdariunar vib gröflna. >r þessir sorgarsöngvar þykja vel kvebnir, og mun eigi v^ se(!áa *b annar taki hinum fram. En af því hbr °r r nanmast rdm fyrir bába söngvana, sítt i senn, þá mun æsta bl. færa sí?)ari suugiun, er ekki var sunginn yflr gröflnni. PÓSTGUFUSKIPSFERÐIRNAR 1872. eptir því, sem þær eru nú af nýu niðr- lagðar og ákveðnar í «prentaðrii> Farplan póstmálastjórnarinnar. Á leið frá Khöfn til Islands. Bnrtfarar dagr frá Khöfn. Fy r b t i burtfarardagr frá Leith Færeyom Bera- Leirwick (Grant.). (J»órs- firíii. h«fn). áætlabr komnd. til Reykjav. 15. Marz. 16. Apríl 19. Apríl 21. Apríl. 30. Apríl. 28. Maí. 31. Mai. 3. Júnf. 4. Jdní. 9. Jdní. 7. Jdlí, 10. Jdlí. lS.Jdlí. 14. Jdlí. 19. Jdlí. 16. Ág. 19. Ág. 22. Ág. 24. Ág. 28. Ág. 27. Sept. 1. Okt 2. Okt. . . . . » 11. Okt. 8. Nóv. 12. Nóv 13. Nóv. ..... 22. Nóv. Á leið frá fslandi til Khafnar. Burtfarar dagr frá Reykjav. Fyrsti bnrtfarardagr frá Bern- Færeyum Leith flrbi. (pórs- (Grant.). Leirwick. hiifn). áætlai&r komnd. til Khafuar. 24. Marz. 29. Marz. 7. Apríl. 7. Maí. 10. Maí 12. Maí. 21. Maí. 17. Jdní. 18. Jdní. 20. Jdní. 23. Jdní. 29. Jdní. 27. Jdlí. 28. Jdlí. 30. Jdlí. 2. Ág. 8. Ág. 5. Sept. 6. Sept. 8. Sept. 11. Sept. 17. Sept. 18 Okt. 21. Okt 23. Okt. 31. Okt. 29. Nóv. 2. Des. 5. Des. 13. Des. Athugagr. Burtfarardagrinn frá Beykjavík og Kanpmauna- höfn er fast-ákvebiun; frá hinum ebr millipóststöbvunura er hfr sá burtfarardagr ákvebinn, sem fyrstr getr orbib. FARMANNATAXTI. Fyrsta Önnar káhytta. káhytta. Milli Khafnar og íslands .... . 45 rd. 36 rd. — — pórshafnar . . . . 35 - 27 — — — Leith eba Loirwick . 27 — 18 — — Granton (Leith) — Islands 27 - — — þórshafnar . . . 22>4 - 18 - — Leirwick — . . . . . 13'/2 — 9 — — -----— Ueykjavíkr .... 27 — 22 >/j — — pórshafnar —............................. 20 — 15 — — Berufjarbar —............................. 12 — 9 — — ---- — pórshafnar .... 12 — 9 — 1) Fyrir börn 2. til 12 ára er ab eins hálfr þessi farareyr- ir; fyrir börn, sem eigi ern orbin fullra 2 ára, er ekk- ert borgab. 2) Ferbamenn mega hafafarangr meb sfr kauplanst; fullorb- inn mabr 100 pnd. ab vigt, en barn 50 pnd. Fyrir hvab sem þar er fram yflr skal borga 32 sk. fyrir hver 10 pnd. 3) Fyrir kostinn nm borb, vínlanst og öl-laust, skal hver full- orbinn mabr greiba í fyrstu káhyttu tín mörk fyrir hvern sólarhring, en 1 rd. fyrir barn; í annari káhyttn er kostrinn helmingi ódýrri. pAKKARÁVARP. — pegar eg næstlibib sumar varb fyrir því abkasti, ab taugaveikin greip flesta á heimili mínu, urbu uokkrir afsveit-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.