Þjóðólfur


Þjóðólfur - 18.03.1872, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 18.03.1872, Qupperneq 1
SKIPAFRl'N komandi. — Pástskipi?) Díana, skipstjdri capit. lionteriant Jacobsen, hafnabi sig hiír 11. þ. mán. nm kl. 5 e. m. Meb því komu nú: englendingrinn Mr. Seymonr, sá er hér kom í fyrravetr meb briggskipina Hannibai, er strandabi nndir Eyafjrdlum,— L Svendseu skipstjúri þerira Geirs Zúega á Fanny, og betr- nnarhússfangi eirin úr Borgarflrbi, er nú var búinn ab úteuda hegningarvinnn sína. — Pústskipií) færbi alskonar viirn tii kanpmanria vorra, en þú rnest ab tiltrdu af brennivíni og „sprit“. Jiab leggr hetan 24. þ. m. um mitjan morgun. Kaupffir 13. þ. mán. skonnert Helene 105 tons, skipst. E. P. Bruhn, færbi saltfarm til E. Siemson frá Liverpool. — Póstskipið íærði nú stiptamtmanni vorum Hilmari Finsen þann boðskap frá íslands-ráð- herranum A. Fr. Krieger, að hann kæmi þangað suðr á fund stjórnarinnar, annaðhvort nú með þessari ferð eðr með 3. ferð póstskipsins (í Júní), f>að er að minsta kosti látið í veðri vaka hér og eptir stiptamtmanni haft sjálfum, að ráðherrann vili honum það eina, að ráðgast við hann um póst- mála- og póstgöngu fyrirkomulagið hið nýa, og um póstmálareglugjörð yfir höfuð að tala eptir póst- málatilskipaninni nýu 26. f. mán., er nú kom og getið verðr hér aptar í blaðinu. Eigi virðist á- stæða til að efast um að svo sé, — «því einatt eru smá erindin á vorin», þóað nokkrir sé að geta til, að ráðherra þessi, er reynist svo «snarráðr til dáða» með flest málefni vor, þau er h o n u m er ant um að reka áfram, muni hafa aðrar fyrirætl- anir jafnframt með að boða stiptamtmann svona bráðlega á sinn fund. Stiptamtmaðr hefir nú fast- ráðið að fara með þessari ferðinni, og hefir þegar unnið yfirdóms-forsetann Th. Jónasson etazráð til að veita stipt- og suðramtinu forstöðu á meðan hann er utan, en ráðgjörir að koma hingað aptr með 3. ferðinni í öndverðum Júní þ. árs. — Sj/slumannsembœttið á Vestmanneyum er veitt kand. Jóni Ásm. Johnsen 19. f. mán. — Suðunnúlasýsla 1 a u s, því W. Olivarius er veitt bæar- og héraðsfógeta-embætti á Borgundarhólmi. — A 1 þ i n g i s t o 11 r i n n (þ. e. til að endr- gjalda á fallinn og afgreiddan alþingiskostnaðj, að Því leyti sem 3 fjórðu hlutar hans skulu lenda á jarða afgjöldunum, hefir nú stiptamtið ákveðið að skuli vera 4:skildingar af hverjum dal jarða afgjaldanna. Sá fjórðungr, er lenda skalálausa- fénu yfir land allt, er að upphæð 1550 rd., en öll upphæð þess, er liggr fyrir til niðrjöfnunar í ár, er 6,200 rd. — Jafnaðarsjóðsgjaldið í Suðramt- inu hefir nú stiptamtmaðr ákveðið að vera skuli í ár, 1872, — að þar með töldu gjaldi til upp- fræðingar heyrnar- og málleysingja í amtinu, — til greiðslu á maDntalsþingunum í vor, 16 s k i 1 d- i n g a r af hverju tíundarbæru lausafjárhundraði í amtinu. — Norbanpústrinn Magnús Hallgrímsson og Yestanpóstr- inn Jón Magnússon komu báílir hingaí) tíl staíarins 15. þ. inán., og á Vestanpóstr ab vera ferþbúirin hbþan í kveld, en Norbanpóstr á Mibvikudagskveld 20. þ. mán. — f Nú um síðastl. mánaðamót, bráðkvadd- ist úr lungna-apoplexie fyrverandi faktor við Hóla- nes-verzlun Jens Adser Knudsen á Ytriey á Skaga- strönd, umboðsmaðr fingeyraklaustrs, og mun hafa verið kominn fast að sextugu; hann var horinn og barnfæddr hér í Reykjavík, albróðir Ludv. A. Knudsens, frú K. Sveinbjörnson og ' þeirra mörgu syzkina. Merkismaðr einn þar í Húnvatnssýslu skrifar oss 4. þ. m. um hann: «Hann var merkr maðr í mörgu, og er því sneið- ir í fráfalli hans». — Stýlar og þaþ annaí) er enu mebþurfti til p r e n t - smibju þeirrar er Benedikt assesor Sveinsson heflr í áformi ab reisa á búgaríi sínum þar ab Ellibaratni, eg hann átti von á mob þessari póstskipsfer?), (me?) því þa?) er haft fyrir satt a?) hann hnfl veri?) búinn a?) leggja út fé fyrir þa?) flestallt eba ab mlnnsta kosti fyrir stýlinn), komu ekki. Bei?)iii stofuandans (hr. B. Sv.) til stjórnarinnar um a?) mega reisa prentverki?) og setja þa?) í gang þar á E!li?)avatui, hafbi stjórnm nú sent stiptamtiuu til álita. — ‘Fullna?>ardómr hins íslenzka landsyflrréttar” o. s. frv. „eptir Benedikt yflrdómara Sveinsson á E!li?)avatni“, 6Ú hin sama ritgjör?) er var anglýst a?) fyrirlagi nefnds höfundar, hér í sibasta bl., er nú a?) áliti Landsyflrréttar- dómendanna, allra sanat, fundin „svo ærnmei?)andi og æru- kreukjandi", einkanlega fyrir þá 2 af réttarins me?)limam, a?) þeir þóktust til knúbir a?) klaga þettafyrir háyflrvaldinu, og krefjast sakauiáls höf?)nnar á bendr húfundin- 73 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.