Þjóðólfur - 18.03.1872, Page 6

Þjóðólfur - 18.03.1872, Page 6
78 7 er að eins ráðherra-anglýsing) undirs'Krifuð af konungsefni yoru Friðriki krónprinz. 1. Auglýsing dags. 27. Jan. 1872, er birtir á ís- landi lög, ll.Febr. 1871,(1.—9.gr.)um ríkis- stjórn, þegar svo stendr á, að konungr ekki er orðinn fulltíða, eða er sjúkur eða fjærverandi, og konunglega auglýsing, 18. Nóvbr. 1871, um það, að ríkisstjórn skuli falin á hendr ríkisarf- anum í fjærvist konungs. 2. Tilskipun, dags. 27. Jan. 1872, um eptirlaun handa öðrum ybrdómara og jústizsekretera í hinum konunglega íslenzka landsyfirrétti, Bene- dikt Sveinssyni, sem hefir verið vikið frá em- bætti. Eptirlaun fyrv. yflrdómara B. Sv. eru meíi lagaboíii þessn ákveílin 450 rd. frá 1. d. Aprílmán. f. árs (1871). 3. Tilskipun, dags. 12. Febr. 1872, um stofnun búnaðarskóla á Islandi. 1.—4. gr. 4. Tilskipun fyrir ísland, dags. 12. Febr. 1872 um síldar- og upsaveiði með nót. 1.—14. gr. 5. Tilskipan, dags. 12. Febr. 1872, um fiskiveið- ar útlendra við ísland og fl. 1.—7. gr. 6. Tilskipun handa íslandi, dags. 12. Febr. 1872, um spítalagjald af sjávarafla. 1.—8. gr. Me?) 1. gr. lagabotísins er nlí svo ákveíiib spítalagjaldib: „Spítalahlutir skuln greiddir af sjávarafla þeim, er fæst á þilskip, opin skip, báta og byttur vib Island, og þar er lagbr á land, eptir þeim reglum, er nú skal sagt: a) af allskonar flski, sem er verkabr sem saltflskr, skal af hverju tólfræbu hundrabi goldin */s alinj b) af allskonar flski, sem er '’hertr, eba sem er seldr ó- verkabr, skal af hverju tólfræbu hundrabi goldin ’/* alin; c) af flski, sem saltabr er í tonuur, skal goldin ’/v alin af hverri turmu; d) af hverri tunnu hákarlslýsis ebr jafngildi henuar af hákarlslifr skal greidd 1 alin, en af hákarliuum sjálf- um greibist ekkert gjald. Gjald þab, sem nm er rætt undir staflibunum a, b og c skal greitt, hvort sem flskrinri er ætlabr til neyzlu í land- inu sjálfu ebr til útflutiiings". „Af því, sem ekki nemr hálfn hundrabi eba hálfri tunnu, skal ekkert gjald greitt, en af hálfu hundrabi eþa nm þab, lög þessi ebr lagabob sýnir sig sjálft, konungr vor Christján hinn 9, e i n v a 1 d s konungrinn yflr íslandi heflr út geflíi og 6tabfest iagabobib, þaí> er þess íslenzka frum- texta, — og hann heflr þó Bíkisdagrinn hvorki rætt nh „vib tekib", þó ab svo sh ab orbi kveb- ib í iougangi lagabobsins, — meb nndirskript sjálfs sín og ríkisrábs-forseíaun (greifa Holstein), 11. dag F e- brtíar 187 1. Allt um þab, lögin sjást ekki hör nk neitt lífsmark þeirra, hvorki komn þau'Tram á Alþingi íslendinga í fyrra, þó ekki hefbi verib nema svonatil sýnis, ne neinstabar annarstabar á landi hór, fyren ntf 13. mánnbinn eptir ab þan ern út gengin, og ná hör svo hvorki þinglýsingargildi n« neinni þýbiogu fyren fullum 4 missirum eptir ab þan ern út gengln. hálfri tunnn og þar fram yflr, skal goldib eins og af fulin hundrabi eba heilli tiinnu1*. 7. Auglýsing, dags. 21. Febr. 1872 um heimt- ingu á gjaldi því, sem fyrir er inælt um í til- skipun um stofnun búnaðarskóla á íslandi 12. Febr. 1872. 8. Tilskipun handa íslandi, dags. 26. Febr. 1872 um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum. 1.—12. gr. Um gjald þetta er f 1. gr. lagabobsins þannig ákvebib: „Af allskonar víni og brennivíni eba þessháttar tilbún- um áfengum drykkjum, sem flytjast til Islands, skal greiba abflutuingsgjald, 8 sk , af hverjum potti, ef þeir eru flutt- ir á ámum, tunnum, eba öbrnm stórum ílátnm en sen þeir tappabir á flöskor, krukkur, brúsa eba þesskonar flát, skal greiba 8 sk. af hverjum 3 pelum. Gjald þotta rennur í landsjóbinn“. Menn sjá af þessn, ab uppástungur Alþingis: nm hærra gjald af „sprit", er hafa má til ab birla úr brennivín, meb vatni, og um ab einnig skyidi „bjór“ (Baiersk 51) vera háb nokkru gjaldi þótt vægara væri en af brenni- vfni og víni, hafa eigi verib teknar til greina af stjórninni. 9. Tilskipun handa íslandi, dags. 26. Febr. 1872 um kennslu heyrnar- og málleysingja, og fl. 1.—3. gr. 10. Tilskipun, dags. 26. Febr. 1872 um póstmál á íslandi 1.—18. gr. * 11. Áætlun um tekjur og útgjöld íslands, á reikn- ingsárinu frá 1. Aprílmánaðar 1872 til 31. Marzmánaðar 1873, staðfest af konungi 26. d. Febrúarmánaðar 1872. Fyrsti kap. Tekjur 1. —4. gr. Annar kap. Útgjöld 5.—10. gr. I áætlun þessari er svo lagt nibr, ab tekjnrnar verbi saintals 99,312 rd. 21 sk. þab er 6,480 rd. „sk. meira heldren var áætlab næstl. reiknlngsár (1871 —1872), og er fólgib í ímsnm vifcaukum er skýrt mun verí)a frá von bráí)ar her í blabinn. Yerulegasti tekjnauklnu er (2. gr. 10. tolul.) „gjald af brennivíni*4 o. fl. 5000 rd.“ Útgjuldin eru sjálfsagt látin vega upp í móti tekjnn- um, en í 10. og sífcustu gr. áætlunariuiiar er áætlaí), aí) 20,198 rd. 45 sk. tekjauna verbi afgangs ollum þeim fast- ákvebnum almennum og serstaklegum útgjoldum sem sum- part hafa verib, en sumpart eru veitt meb þessari áætlon. 1. í þarftr þeirramálner liggjanndir lögstjórnina. 33,846rd. „sk. 2. - — v- — — — — kirkju og kenslustjórnina........................ 28,267 — 72— ^ 3. og enn fremr þeim ........ 11,000 — „ — sem ætlub eru til eptirlauna í 8. gr. og 4. þeir .............................. 6,000 — „ — sem ætlabir ern í 9 gr., „til ýmislegra óvissra „útgjalda, og eru her meb taldir 2,000 rd. sem „útgjöld fyrir fullt og allt til þess ab setja í „verk tilsk. um póstmál á íslandi*. Samtals 79,113 — 72 — fyr nefndr a f g a n g r tekjanna.......... 20,198 — 45 — segir í 10. gr. ab loggja sktili til „hj á I p a r(?)sjóbsins („Be- servfonden“ ebr sjóbsins í v i b 1 ö g n m“).

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.