Þjóðólfur


Þjóðólfur - 18.03.1872, Qupperneq 7

Þjóðólfur - 18.03.1872, Qupperneq 7
79 (Aðsent). "þJÓÐVINAFÉLAGlл. Kæru Landar! JxUti yfer ekki, eins og mer, mjög vient um, þegar þér sáuí) aí) allmargir af vornm Alþingismönmim höfíiu inngengib sín á milli fölagskap, sern þeir kalla þjöí)- vinafölag og bnþu síþan öllum landsmönnum aí) ganga meb sér í þenna velmeinta fölagskap ? Og hver er þá abaltilgangr þessa felagskapar? hann er framför og ehlilegt frelsi þjöííar vorrar; allir óska framfaranna og þeirra hagsælda sem af fram- förunum geta leitt; téþ er afl þeirra hluta sem gjörast eiga og því ættim vér nú aí> nota vel þetta tækifæri til aí) skjúta saman árlega talsverím fé, sem þjóbin sjálf, meí) yflrnmsjún Alþingis, gæti varií) sér til andlegra og líkamlegra framfara og þar af leibandi hagsælda Meí) þessum liætti fær þjóbin og þingií) tækifæri til aí> sýnaverklega hæfliogleika sina til þess þjúbfrelsis, sem vér höfum lengi þráí), en þykjnuist enn hafa fengib nokkufe af skornnm skarnti. Eptir því sem vér menntnmst betr og sjánm smávaxa árangriun af þessari vifeleitni vorri til framfara, eptir því verfeum vér Ijúfari til afe leggja nokkufe hart á oss til fjár- framlaganna efea másko röttara sagt ljúfari til afe neyta oss um ýmislegt úgagnlegt til þess afe geta komife í verk ýmsu gagnlegu. Vér megnm líka fnlltreysta því, afe jafnvel þeir menn, sem afe undanförnu hafa ekki verife á sama máli og vér nrn ýms stjúrnfræfeisleg atrifei í uiáliini vorum, murii nú fúslega mefe ráfei og dáfe efla þerina félagskap til verklegra framfara þjúfe vorri; því þeir vilja þú framfarir og sannariega hagsæld þjúfear vorrar ekki sifer en vér. Vér megum líka vera vissir um, afe jafnvel hin dnnska stjúrn, á hverrar uppástungur og ráfestafanir vér höfum ekki getafe fallizt í sumnm greinnm, lítr engan veginn úvinveittnm augimi til þassa vors félagskap- ar, því hún vill líka vorar framfarir og hagsæld. Eg er sann- færfer um, afe margr drenglundafer mafer mefeal hiniiar dönsku þjúfear mtini hvetja oss til áframhalds í þessa stefnu, og þafe máske ekki mefe orfeum einum, heldr líka mefe vorklegri afestofe. Mefe þessari verklegn tilrann vorri til framfara glefejnm vér sannarlega laridsföfenrlegt hjarta konungs vors, og muu hann því hæfei hvetja oss og styrkja til áframhaldsins, því hann vill afe sannleikrinn og framfarirnar gjöri oss frjálsa. „Margt smátt gjörir eitt stúrt"; ef afe því allir þeir Is- lendingar, kallar og konur, yflrbofenir og undirgefnir, nngir og gamlir, sem á einhveru hátt geta unnife sér braufe legfei nokkufe til, þútt lítife væri hjá mörgum, þá myndi þafe á skömmum tíma geta orfeife talsvert lé ef árlega væri áfram haldife. Eg veit til afe i einn prestakalli, þar som flestir eru þú fátækir, hafa nú þegar safnazt í þessu skyni 74 rd. 3 mörk og 6 sk., og eg hefl lieyrt sagt, afe í einum hrepp muni hafa þegar fengizt hátt á annafe huudrafe ríkisdala. í Febrúar 1872. íslendingr. Til ritstjóra þjóðólfs. Herra ritstjúri I í blafei yfear þjúfeúlfl 0. Janúar þ. á. nr. 9—10, þarsom þér telife upp málefni þan, er meirihlntinn á Alþingi ístjúrn- armálum vorum efea helztu forvígismenn og máttarstúlpar þess flokks ganga mefe á snife vife blöfein hér á iandi, bæfei þjúfe- úlf og Norfeaufara, nefuife þér mefeal anuars: „alment ávarp efea áskornn til konnngs eferstjúrnarinnar, áhrærandi stjúm- armál vor“, sem þeir segi „hér“ (o: syfera) afe sé samife af mér, en lagafe og endrbætt af hr. Bened. Sveinssyni. Eg get nú vel ímyndafe mér, afe þér haflfe viljafe geta þessa um mig svo sem í heiferskyni; en af því eg vil ekki láta eigna mér þafe, sem eg ekki á, jafnvol þú í heifersskyni eigi afe vera, þá leyfl eg mér afe bifeja yfer afe skýra lesend- nm yfear frá því í blafei yfear, afe eg befl ekki samife áminzt ávarp, og á ekkert í því; enda álít eg, afe sunnlendingar eigi þann kost á mannvali, afe þeir ekki heffei þurft afe fá mig til afe 6emja slíkt ávarp fyrir sig, eios og eg líka verfe afe á- líta réttast, afe aferir en þingmenu úr flokki meirihluta Al- þingis, semi þau ávörp, er þjúfein nú sendir konnngi efea stjúrninni, ef ske mætti að þeim flokki yrfei þá sífer eignafe þafe í þessn máli, er frá þjúfeinni kemr, og afe jafnvel hinir vantrúufen gæti ioksins skiiife, hver þjúfearvilinri er á íslandi. Vifeidalstungn, 2. Marz 1872. Mefe virfeingu Páll Vídalín. — Búlusúttin gekk enn í Kaupmanúahöfn um lok f. mán. og haffei ágerzt frá því sem var um ársbyrjunina. Vik- una 15, —22. f. mán. iögfeust þar í búlnnni samtals 87, eu dúa 7 alls úr henni þá vikn. — Fjárkláfeinn er nú afe koma í Ijús á ýmstim stöfenm, eptir því sem sagt er: á Suferreykjum í Mosfellssveit, og 4 Ranfehúlum (sem er nýbýli eitt í Ellifeavatnslandi) hjá Sigurfei Bjarnasyrii (er var fyr á Keldum); nm byrjnrr þ mán. reynd- ist allt fé, rúmar 40 kindr, Júns búnda Júnssonar í Kald- árseli ( Alptaneshreppi, útsteypt; kaupmenn í Hafnarfifei og aferir búendr þar um kring? unnn hanu til afe selja fram allt þetta fé sitt til nifersknrfear, og er mælt afe hr Chr. Zimsen (hinn yngri) factor fyrir Knndtzons verzlouinui þar í Firfeín- nm hafl ábyrgzt Júni 8 sk. fyrir hvert pnnd kjöts á blúfeveli- inum, enda haffei féfe reynzt sem næst í haustholdum og fremr vel mörvafe. — Fiskiaflinn má heita jafn og fremr gúfer í net, þúafe fráleitt geti mokflski heitife, hér yflr allt og sufer afe Garfeskaga, sífean um byrjnn þ. m.; hér á Soltjörninga-svifei heflr t. d. Kristinn búudi í Engey fengife dagana 12, —16. þ. m. 65 — 75 á skip afe mefealtali hvern dag. — VERÐLAG á útlendri og íslenzkri vöru í stórkaupum þar í Kaupmannahöfn í F e b r ú a r- mánuði 1872 (sbr. við verðið 3 næstu mánuðina á undan); eptir prentuðum skýrslum verzlunar- miðlaranna. Útlend vara: Brennivín mefe 8 stiga krapti 17 sk. mefe útflntnings-linun og fyrir strifesskatt 44/5sk.— H a m p r, Pétrsborgar- og Riga-hampr, 6 tegundir eptir gæfenm, 39 — 58 rd. skpd. (þ. e. ll7/io —17J/s sk. pnudife). — Kaffe Brasil- efer Rio-K. 5 tegnndir eptir gæfenm 29—33'/j. Korn- vara. Bankabygg 10-10*/ard.; Baunir igúfear matbaunir) 8-9rd. 24sk.; Bygg 5rd. 88sk,—6 rd. 64 sk.; Havrar 3 rd. 80sk.-4’/2 rd. Rúgr, dauskr 6rd. 76 sk. — 7rd. 56sk. russneskr 7 rd. 16 sk. — 7 rd. 32 sk.; Hveitimél, (bezta ,flor-mél“) 1 ipd. g2 —88 sk. (þ. e. ð'/s-ó’/ask. pd.) Rúgmél þurkafe 60 sk. lpd. (12 Ipda sekkr eptir þvt.7 rd. 48 sk,). Si kr hvítasikr 22'/i —23'h sk.; kandis sikr, 6 tegnndir eptir gæfenm 19*/a —27 sk; púfersikr St. Croix 13 —14l/ask ; sírop 2 tegundir 100 pd. 11 —12'/a rd. (þ. e. 1014/ss —12 sk. pd.) T j a r a, kagginn 8 rd. 48 sk, —9 rd íslenzk vara. Fiskr, harfeflskr 52-55 rd. skippd.;

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.