Þjóðólfur - 18.03.1872, Page 8

Þjóðólfur - 18.03.1872, Page 8
ealtfiskr, hnabkakýldr 34—37’/» id-í íhnakkakýldr 28—32 rd. K j S t. — af saníikindnm 224pdatnnna 28 —30rd. (þ.e. 42 — 126/r sk. pnndiíl). — Lýsi, hákarlslýsi Ijdst 28’/a — 29 rd.; þorskalýsi jarpt 24—27 rd. — U 1 1, hvít nll 170 —190 rd. skpd. (þ. e. 51 — 57 sk. pd ); mislit 135 — 140 rd. skpd. (þ. e. 40'/j —43 sk. pd.) AUGLÍSINGAR. — Samkvæmt opnu bréfi, dags. 4. Janúarmán. 1861, innkallast hér með, með 6 mánaða fresti, allir þeir er telja til skuldar eðr þykjast eiga muni innistandandi í búi Jóns Magnússonar, nefnds »Vopnfirðings», er varð úti á Arnkötludal hér í sýslu, 1. Janúarm. þ. á., til að lýsa kröf- um sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Skrifstofu Strandasýslu 16. Des. 1871. S. E. Sverrisson. — Vér viljnrn ekki nndanfella, aþ kunngjöra skiptavinnm vornm á Islandi og óílrum þar, sem láta sér ant um fram- farir verzlunar þeirrar, sem byrjní) er í milli Björgvinar og íslands, aí> vér, aí> þartil fengnn saroþykki allra me?)lima „Samlagsins”, ætlum vií> fyrsta tækifæri aþ útvega oss gofu- skip, til þesB aí> fara reglobundnar ferþir milli íslands og Bjórgvinar fyrir „Samlagsir>s“ reikning. Fé þah, er hér þarf vih, höfum vér þegar á reihum höndum. Vér biímm aþeins gáí>s tækifæris til ab framkvæma þessa fyrirætlun vora. Vér teljnrn og tvímælalaost, a?) vér rei?)im og gerim út gufuskip iiú þegar í sumar kemr (til millifer?)a og vöruflntn- inga) milli Björgviuar og Islands; og munnm vér, ef þess gjörist þörf, taka á leigu hæfllegt og hentugt skip til a?> fara enar fyrstu (2—3?) feríirnar. Um leií) og vér gjörum þetta almenningi kunnngt, skulnm vér geta þess, a?> oss væri mjög kært, ef fslenzkir verzlnnarmenn, sem kynni a?> vilja hafa gagn af þessnm gnfnskipsferþum, og allrir, sem vilja vel verzlan vorri, vildi gefa oss þær npplýsingar, sem gæti komi?) til sko?>- nnar vi?>víkjandi því, bvar skipi?) ætti a?> koma vi?>, nm þær vörur og þa?> vörumegn, sem menn gæti vOnazt eptir a?) skipib fengi til flotnings á hinnm ýmsn verzlunarstöbum, á hverjnm tíma, o. il. Slíkar npplýsingar ásknm vér a?> í tæka tí?> yr?)i sendar verzlunarstjora vorum í Hafnarflr?>i, porsteini Egilssyni, sem þá aptr, ásamt nákvæmari upplýsingum frá sjálfum hon- nm, sendir þær til vor. Vér efnmst ekki nm, a?> Islendiugar sjái sjálflr, hvílík not þeir geta haft slíkum gnfnskipsfer?>um, og væntnm vér því, ab þeir a?) sínn leyti gjöri sitt til, til þess a?) styrkja þetta fyrirtæki vort. BJörgvin, í stjórn hins íslenzka verzlnnarsamlags, 21. Febr. 1872. Thork'll J. Jolxnsen. Henrik Krohn. Johan Troye. - HEILBRIGÐISTÍÐINDIN eptir landlæknir Dr. Jón Hjaltalín, eiga nú að byrja annað ár sitt, að innhaldi og öllum frágangi að pappír og prent- un eins og i fyrra, verð og stærð einnig hið sama en í því einu verðr afbrugðið, að nú kemr út heil örk í senn fyrir hverja 2 mánuði eðr annan- hvern mánuð, fyrsta örkin eðr Nr. 1—2, fyrir Jan- úar og Febrúarmánnð þ. árs kemr út í þessari viku, aptr Nr. 3 og 4 í næsta (Apríl)mánuði fyrir Mars og Apríl, og það áfram annanhvern mánuð til árslokanna. Útgefandi þjóðólfs hefir tekið að sér útsölu og útsendingu alls npplagsins eptir því sem út- gengr, og verða allir erJiaupa vilja «Tíðindín» að panta þau hjá honum eðr á skrifstofu blaðsins. Honum skal og greiða verðið 3 mörk fyrir ár- ganginn á haustlestum; en hver sem selr og borgar 5 expl. fær eitt í sölulaun. — Erfingjar Bjarna Bjarnasonar frá Kálfanesi, er andaðist 13. Maím. þ.á. innkallast hér með til að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Skrifstofu Strandasýslu 16. Des. 1871. S. E. Sverrisson. — Hvít æt veturgömnl heflr, eptir því sem eg nppgötva?)i eptirá, verih dregin mér í Skaptboltsréttum i hanst og er me?) mfnu klára-marki hálft af framan liægra geirstýft vinstra; en eg á okki kind þessa, og skora eg því hér me?i á eigandann a?> vitja ver?)8 kindárinuar sem fyrst til mín a?> frádregunm kostna?li; og ef hann er hér nærsveitis, þá a?> gjöra mér skýra grein fyrir þvi, hva?>a heimild hann heflr til a?> brúka þetta mitt mark. Hvammi f Landinarmahr. f Marz 1872. Jósep Jónsson. — S eld a r ðs k i I ak iri d r í lteykholts og Hálsahreppnm hansti?) 1871. litr, an?)kenni, aldr Hægra eyra Vinstra eyra Hvít glmbr . . 1 vetr Hvatt, gat Stúfrifab. — lamb..............................Stúfrifa?), gagnbita?). — lamb . . . Sneitt fr. biti apt Sýlt. — lambhrútr . Sneitt framan Biti framan. — lamb . . . Sneitt apt, gat Ilálftaf aptan. — ær 2 vetr Heilr.brágbf.bitiapt 2bitarapt.Brm.JHS. — lamb . . Snei?>rifa?> apt. Stýft, biti apt. ltéttir eigendr geta því vitja?) anrlvirbis þessara ofanskrifa?>ra san?)kinda, a?) frádregnnm kostnabi, til næstkom. Júlímánab- arloka, til nndirskrifa?)ra hreppstjúra í ofangreindum hreppum. í Febrúar 1872. Jón Magnússon. Gísli Eggertsson. — A næstlibnu hausti heflr mér veri?> dregin í réttunum hvíthyrnd gimbr, vetrgömnl, sem eg ekki á; mark á henni er: stýft biti aptan hægra, hamarskori?) viristra, og sama mark á hornum; en fyrir þa?> a?> þetta er námerkt mér, heflr húu veri?> dregin mér; og má réttr eigandi vitja hennar e?>r verbs fyrir hana eptir samkomulagi, til mín ab frá dregnnm kostn- abi, fyrir næstkomandi Júnsmessu, ab Skálabrekku í ping- vaiiasveit. Bjarni Sigurðsson. — Næsta blab: Mibvikudag 10. Apríl. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr f prentsmibju Islands. Einar Jiórbarson.. /

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.