Þjóðólfur - 24.05.1872, Page 5

Þjóðólfur - 24.05.1872, Page 5
byggingarverk væri af hetidi leyst, heldrsathann kyrr þar heima í Khöfn. Mælt er samt að Kleins haíi haft nál. 1600 rd. í aðra hönd svona út af fyrir sig, fyrir þ e s s a tilsjón sína með bókhlöðubygg- ingunni þ. e. jafnmikið eins og steinhúsið, er Sverrir bygði í Vogunum næstl. ár, á að hafa kost- að als og als. En því er að venjast sem vera skal, og svo er um þetta og annað ráðlag Kaupmannahafnar- stjórnarinnar yfír oss. það hefir lengi brnnnið við hjá Dönum með stjórn þeirra og alla forsjá og fyrirhyggju fyrir íslandi, og það er margra ára sörgleg reynsla sem hér talar, — að hér verði ekki fyrir neinu séð nema með dönskufú augum, ekkert hugsað, niðrlagt né af ráðið nema það sé eptir danskri hugsun, dönsku sniði og eptir dönsk- um tillögum niðrlagt og af ráðið. J>etta heflr komið og kemr daglega fram eigi að eins í ráðlaginu með opinberar byggingar, heldr kemr það fram nálega í öllu og alstaðar. Ilver mundi taka til þess, þótt t. d. dönskum eðr útlendum hugvits- mei6turum í byggingarlystinni sé falið að leggja niðr um mikilfengar stórbyggingar, er hér skyldi reisa frá stofni, endrbyggja eðr stækka, hvernig byggingin skuli vera að ytra formi, að innri til- högun og skipulagi? Vér höfum hér víst vart neinn mann (nema máske þorstein gamla Danielsson á Skipalóni), er slíkt gæti leyst vel af hendi. þess vegna var það t. a. m. ekkert tiltökumál, þótt útlendum hugvitsmeistara (Winther?) væri falið það, 1847— 1848, að leggja niðr og gjöra Ijósan uppdrátt eðr teikningu yfir það hversu haga mætti stækkun dóm- kirkjunnar svo vel færi og skipulega. En þegar svo var af ráðið að hafa eltki íslenzkan grástein fyrir byggingarefni, óhögginn eða þáhögginn eins og var í upprunamúr kirkjunnar, og sem nú varla urðu unnir með beztu verkfærum, svo traustir reyndust þeir og óbilugir, — heldr var af ráðið að flytja hingað frá Danmörku með feyki-kostnaði danskan múrstein, og meir að segja danskan sand með, til að blanda með kalkið, þá rak víst flesta í ramma stanz, þá þegar, yfir slíku ráðlagi, auk heldr þegar strax á 3.—4. ári fór að klofna frá allt sement og ytri brúnir múrsteinsins með; en skífuþakið svo sviksamlega lagt af þessun dönsku og útlendu verkamönuum — þar sem öll skífuþök er þeir Einar og Jóhannes lögðu um þau árin voru óbilug og eru enn í dag — að það hélt hvorki regni né foksnjó og varð svo innan skams að rifa það burt og ónýta með öllu1, en fá þá fyrst ís- 1) Saoia reyndiöt um hií) iiýa iielluþakib á Laugaruea- lenzka smiði til að leggja nýtt þak á kirkjuna. það feikna fé sem hefir aptr og aptr verið kostað til viðhalds þessum margbilaða og meir en hálf- fúna múrsteínsmúr og til að »sementa» hann að utan aptr og aptr, — þar sem eigi hefir þurft að bæta uppá sementið utan á grásleinsmúrnum nein- staðar, — nemr víst nú orðið fleiri þúsundum dala, og samt eru þeir hlutar kirkjumúranna að engu bættari fyrir það og engu betr komnir heldr en þeir voru þegar fyrst var tekið til að endr- káka þá 4—5 árum eptir fyrsta fráganginn. þeir eru og verða ónýtir, og fer svo jafnan þegar með engu móti má byggja nema «á sandi»; það kemr fyrir ekki þó hann sé danskr. En Hafnarstjórnin virðist nú líka vilja forðast að brénna sig á þvi sama soðinu. Tugthúsið nýa á að byggja úr eintómum grásteini eðr holtagrjóti innan sem utan, en af því er nægða nóg í Arn- arhólsholti. Og víst er um það, að hefði menn hér látið staðar nema við og verið höfð í áformi tugthúsbygging eingöngu, og eigi mikilfengarí en svona vib vort hæ8, þí yrbi ekki neitt meb röknm fundib ab tugthússtæbina sjAlfu þarna í grjótholtinu fyrir ofan alia kanpstabnrbygbina, en sjílfsagbr hagnabr ab því hvab grjút- abflutningrinn í byggingnna verbr þar údýrri lioldr en ef nebar hefbi bygt verib, Aptr er enn eigi abb hvab gott verbr til vatns, þar upp ( háhciltino, og er þegar búib ab kosta tíl ærnu fe og dagsverkafjúlda til ab grafa þarbrnnn en lirangrs- lanst; en langsótt mnn þykja ab verba ab sækja neyzlu- og þvottavatu þaban ofan í bakarapóst handa Jafnmörgu fólki, auk þess ab verba nn ab kjaga öllo vatui þangab seiu þarf í kalk og sand og hvab annab á meban byggingin stendr yflr; ab þessn leyti munu hagsmnniruir og hægbin vib grjótab- drættanna vinua sig upp sem uæst, einkum ef ekki tekst ab ná þar vatni. En 8vo kemr n(í til skobunar þessi 28 álna rábhús- bygging ofau á tngthúib; hver á þetta innfall? mikil ósköpl Allt á nú ab fara í tngthúsib, — þab var naumast ab vib fengum tugthús! — „S v a r t h o lib“ í yflrréttarhúsinu verbr nú sjálfsagt lagt nibr og þab hús seit; hkban af verbr ekkert svarthol annab en tngthúsib; hvern strák, eba 6læping eba enda heibvirban mann sein verbr þab ab hittast blekabr á strætunum, — Já hvab á ab gjöra af hoimni annab en „lál’ann í tugtluisib? Fárra eba fleiri daga hegning vib vatn og braub ebr og „einfalt fangelsi“ (— en hvorutveggja sú hegning er í löguiium inótsett betrunarhúsvinnii og þrælk- un í tugthiisi, —) er aldrei út tekiu í þeim hegningarhúsuin, heldr í sbrskildum fangelsum sem til þess ern œtlub1, eins Btofunni, er sömu menriirnir lögbu þar. 1) I Kaopmannahöfii eru þau fangelsin, og hafa um langan aldr verib höfb í kjallarabyggingunni ondir „Ráb- og Dómhúsinu“, er stendr mibsvæbis, sem næst f borginni; þar ern og fangaherbergi lianda þeim sem dæmdir eru i fangelsi fyrir „ærlegar sakir“, lagbir löghaldi fyrir sknldir o s. frv.; en fremt kompur ebr „svarthol“ („Hullet‘j, og eru þeir allit þangab látnir sem teknir eru fastir fyrir óspektir eba gruuabit

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.