Þjóðólfur - 12.06.1872, Side 5
— 121
I hálfu meira verði, að minsta kosti en hún nú
er, því að þelið er fínna en í flestri annari ull.
Ekki verðr bætt úr þessu til hlítar með því að
taka (tæa) ofan af ullinni, því að það verðr aldrei
gjört svo, að ekki verði nokkur hár eptir, og fáein
toghár í fullum ullarsekk skemma alla ullina. Hinn
eini vegr til að auka þelið og minka togið, er góð
hirðing og góð gjöf; á Englaudi hefir þetta tekizt
svo, að ull þeirra er alveg toglaus. Verksmiðju-
eigendr segja, að á seinni árum hafl það töluvert
Iækkað íslenzka ull í verði, að haustull hafi verið
blandað saman við vorull. Fáein pund af haustull
í hundrað pundum af vorull gjöra það að verkum
að öll ullin er seld eins og haustull, en hún er
miklu verðminni en vorull sökum þess að þelið er
styttra. Úr þessu ætti að vera hægt að bæta. Kvart-
að er og um, að sunnlenzka og vestfirzka ullin sé
gul og opt sandr í henni.
það væri vel reynandi fyrir bændr, að senda j
sýnishorn af ull sinni til verzlunarsamkundunnar í
Bradford (The Ghamber of Commerce for Bradford). j
fað er nóg að taka einn lagð svo sem eitt lóð, eða j
naumlega það, að þýngd, og leggja hann slétt ;
innaní bréf, lítið eitt lengra en lagðrinn sjálfr, og j
láta þar með fylgja nafn og heimili þess sem
sendir. Verzlunarsamkundan sendir þá aptr álit ;
sitt um ullina og jafnframt bendingar um, hvern-
ig meigi bæta hana, svo hún komist í meira verð.
Ull hefir nú hækkað svo í verði á Englandi, að
bændr munu finna, að þeirri fyrirhöfn er vel varið
sem þeir hafa til að bæta þessa vörutegund.
Nú fer allt megn íslenzkrar ullar til Kaup- j
mannahafnar og þaðan til Hull; en umtalsmál gæti ;
verið, hvort ekki væri betra að senda hana beint
tit Leith á Skotlandi (því að þar er allmikill ullar-
markaðr) eðr annara staða á Englandi þar sem
ullarmarkaðir eru.
ÁGRIP
af reikningum Gróustaðastyrlctarsjóðs og styrhtar-
sjóðs E. Ólafssonar árið 1870.
A. Gróustaða-styrktarsjóðr. Landaarar Peningar
Tekjur: hndr. ál. rd. sk.
1. Eptirstöðvar 31. Des. 1869:
a. í landaurum .... t. 99.
b. í skuldabréfum og pening. » ». 1099 52.
2, Vextir af skuldabr. sjóðsins » ». 30 81.
Samtals 1 99. 1130 37.
Útgjöld:
1. Styrkr veiltr M. bónda Saka-
, Landanrar. Paningar
Wasson í Vonarholti 10 pund hndr. ái. rd. sk-
smjör..............................»10. » »
1. Eptirstöðvar 31. Des.:
a. í smjöri 200 pund . . 189. » „
b. í skuldabr. og peningum » ». 1130 3r.
Samtals t 99. 1130 37.
B. E. Ólafssonar styrhtarsjóðr.
Tekjur. I.andanrar, Peningar.
Eptirstöðvar 31. Des. 1869: lmdr. ál. rd. sk.
a. 8 hndr. ( Illíð .... » » . 350 »
b. í smjöri ». 10. » »
c, í skuldabr. og peningum » », 60 74
Landskuld og leigr af ofan-
greindri fasteign .... » 30. 8 34^
Samtals » 40. 419 12.J
Útgjöld.
1. Styrkr veíttr þurfandi sveitarmönnum.
a. Páli Einarss.áþrúðardal 19rd.
b. Birni Jónssyni á Hlíð
25 pund smjör . . »—
c. Árna Ólafssyni á Steina-
dal 15 pund smjör . »— „ 40> 19 „
2. Borgað fyrir prentun reikninga
sjóðsins 1867 og 1868 . . » ». 1 54
3. Eptirstöðvar 31. Des.:
a. 8 hndr. i Hlíð....................... 350 »
b. í skuldabréfum og peningum » ». 48 54|
Samtals » 40. 419 12£
Samhljóða reikningum ofangreindra sjóða.
Skrifstofu Straudasýslu, 31. Des. 1871. Yitnar
S. E. Sverrisson.
— Dómsástæður Landsyfirréttarins í mál-
inu: Ilíkissjóðrinn gegn skuldheimtumönnunum í
búi Magnúsar stúdents Gíslasonar (settr sýslumaðr
fyrst í ísafjarðar og síðar í Dalasýslu.
(Dámrinu uppkvehinn í landsyflrríittinum 11. d. Septbr
mán. 18 71. — Tildrfig málsins, sdkn og viirn fyrir yflr-
rétti, og sjálft dámsatkvœtii e&r dámsnibrlag yflrráttardóms-
Ius var auglýst í f. árs þjáhólfl (23. ári) 88. bls).
„Mab stefnu 20. Marzmán. p. á. er aíi tilblntan ddms-
málastjárnarinnar áfrýjat) fyrir yflrdámiuo, ríkissjó&sins vegna,
at) veittri gjafsákn og uppreisn, skiptum á þrotabúi Magnúsar
sál. Gfslasonar, leiddnm til lykta af skiptaráttinum í Dala-
sýslu 18. Núvembermán. 1869, til þesa at) töíium skiptagjBrfe-
nm vertíi hrnndib og breytt þannig, af) í stat) þess ab tét)r
skíptarúttr heflr veitt veÍJskuldakrfifom nokkrnm í búinu met)
áfölinnm rentuin, aí) upphæt) alla 522 rd. 40 sk., forgangsrátt
fyrir 469 rd 65 sk. kröfu, er ríkissjúbrinn átti í dánarbúinu,
og at> eins útlagt rikissjútinum 20 rd. 76 sk. af allri krófu
hans, þá verbi skiptaráljandannm gjört ab skyldu ab taka
dánarbúit) fyrir aí) nýu til löglegri sklpta, svo at) kröfu rík-
issjúþsins verbi tllhlýbilega fullnægt. Aptr á múti hafa hiuic