Þjóðólfur - 12.06.1872, Qupperneq 6
stefndo eigendr t&Sra Te&skuldakrafna kraflzt þess, fyrst og
fremst ab málinn vert;i frávísaíi, og til vara, aíi liin áfrýaía
skiptarkttargjörb verbi látin áróskub standa",
„Frávísuiiarkröfu sína hafa binir stefndu hygt sumpart
á því, ab uppreisn sú, sem veitt hafbi verib til áfrýuiiar
skiptagjörbinni, hafl ekki fylgt áfrýunarstefnunni, sumpart á
því, ab ekki hafl skrstaklega verib áfrýab úrsknrbi skipta-
réttarius um mútmæii, er fram höfíiu komií) gegn eiuum
pósti í kröfu ríkissjóbsins af hendi hinna skuldahoimtu-
mannanua í búinu; en yflrdómriuu fær ekki sáí), ab þessi
frávísunarkrafa se á neinum rökum bygþ, því þar sem þess
meí> berum orbum er getií) í áfrýunarstefnu þeirri, sem hór
liggr fyrir, ab uppreisn sð fengin, þá verþr þab ab álitast
nægilegt, því fremr éem hihir stefndu hafa látiþ mæta af
sinni hendi her fyrir röttinum eptir stefnonni; og bvab úr-
sknrb þann snertir, sem hinir stefndu álíta, ab átt hefbi ab
áfrýa sörstaklega, þá er meb houum ákvebií), ab mótmæli
þau, sem fram höfbu komib gegn eiuum pósti í skuldakröfu
ríkissjó?)sins, verbi ekki tekin til greina, svo ab hanu er á-
frýandannm beinlínis í vil, og gat því ekki verib umtalsmál
fyrir hann aí) áfrýa úrskurbi þessum".
„Jiegar þá kemr til málefuisius sjálfs, ern málavextir
þessir: A árunum 1849 — 51 og 1852 — 55 hafþi Magnús
heitinn Gíslason verib settr sýslumabr í Isafjarbarsýslu, og
komizt þar í skuld vib ríkissjóbiun fyiir tekjunum af sýsl-
nnni, hvar af enn þá voru óborgabir vib iát hans 214 rd. 1
sk. af sýslugjöldunum fyrir árib 1852 — 53. Seinua var hann
settr sýslumafer í Dalasýslu, og átti hann enn fremr ólokib
af tekjnnnm af téíiri sýslu fyrir fjárhagsárin 1864 — 65 og
1865 — 66, 255 rd. 64 sk. fiessari kröfu ríkissjóbsins, sam-
tals 469 rd. 65 sk., hefir hlutabeigandi amtmaþr lýst i dán-
arbúinu, og kraflzt, ab hún verbi tekin til greina meb þeim
forgangsrétti, sem henni ber ai) lögum. Samkvæmt veb-
skuldabréfl, dagsettu 2. September 1853 og þinglesnu 9. Maí
1854, án neinna athugasemda, hafbi Magnús Gíslason fengiþ
hjá móbnr sinni Hagnhildi Gottskálksdóttnr á Kaldárbakka
700 rd. lán og sett eignarjör?) sína Alptártungu á Mýrom í
veí) fyrir borgun lánsins, áu þess þð ab neinar reutiir væri |
áskildar í vehskuldabreflnu. Jiegar töí) Kagnhildr Gottskálks-
dóttir dó 24. Janúar 1856, var þessi skuld óborgub, og var
þá vib skiptin á búi hennar 8. September s. á. nokkub af
skuldinni útlagt samerflngjum Magnúsarmeb þeirri skuldbind-
iugn fyrir hann, ab svara 3°/o árlega í rentur, þangab til
borgun skebi. Af þeirri upphæb, sem þannig var útlögb
6amerflngjum Magnúsar Gíslasonar af nefndri skuld voru enn
óborgabir vib lát bans 374 rd. 28 sk., og heflr hlutabeigandi
skiptarábandi vib skiptin á dánarbúi Magnúsar látib ekki ab
eins þessa 374 rd. 28 sk., heldr einnig áfalluar rentur afþeim
frá 8. September 1856, ab upphæb 148 rd. 12 sk. ganga fyrir
oíannefndri kröfu ríkissjóbsins".
„Yflrdómrinri verbr nú ab vera á sama máli og skipta-
rábaudiuu um þab, ab upphæb sú, sem var útUigb samerf-
ingjum Magnúsar Gfslasonar vib skiptin á dánarbúi móbur
hans, og enn var óborgub vib lát hans, alls 374 rd. 28 sk.,
cigi 8em þinglesin vebskuldakrafa í fasteign ab ganga fyrir
kröfu ríkissjóbsins, ekki ab eins þeim hluta hennar, sem orb-
inn er til löngu eptir ab framan greint vebskuldabrkf var út
gettb, heldr einnig fyrir þeim 214 rd. 1 sk., sem Magnús
skuldabi ríkissjóbnum, þegar hann gaf vebskuldabrSflb út;
því þó ab ríkissjóbrinn, samkvæmt tilsk. 19. Desember 1821
og tilsk. 30. Janúar 1793 § 40 hafl vebritt í öllum eigom
embættismanna þeirra, sem veita tekjum hans móttöku, fyrir
skilnm á tekjum þessum, þá virbist þab beinlínis leiba af
hinum seinrii ákvörbnnum lagauna um þinglestr afsalsbrefa,
vebsetningabréfa og annara þeirra skjala, sem takmarka rett
manna til frjálsra umrába yflr eigum sínum, sér í lagi af á-
kvörbunum tilskipunarinnar 24. April 1833, ab þessi vebréttr
ríkissjóbsins því ab eins geti gengib fyrir vebrétti í eigmn
embættismannsins, sem seinna er til orbiun á löglegan hátt
ab skikkuuarbréf embættismannsius hafl verib þinglesib á
þeim stöbnm, sem tilsk. 24. Apríl 1833 mælir fyrir nm, eba
tilhlýbilegar upplýsingar um vebrétt ríkissjóbsins verbi á ann-
an hátt feugnar af vibkomandi afsals- og vebbréfabóknm.
Hinsvegar hlýtr krafa ríkissjóbsins ab ganga fyrir rentum
þeim, sem Magnús Gíslason skuldbatt sig á 6kiptonum eptir
móbur sína til ab borga samerflngjum sínum, þar sem eng-
ar rentur eru áskyldar í vebbrjefluu frá 2. September 1853
og ekkert veb heflr verib sett fyrir rentum þeim. er þannig
voru áskildar seiiina“.
„Samkvæmt þesso ber ab dæma skiptagjörb þá sem hér
liggr fyrir, ómerka, ab því leyti sem frarnan greindri rentu
upphæb 148 rd. 12 sk. meb henni er veittr forgangsréttr,
sem vebkröfu í fasteign, fyrir kröfn rikissjóbsins, og ab skylda
hlutabeiganda skiptarábanda til ab taka búib npp til nýrra
skipta, þannig, ab krafa rikÍ6sjóbsins verbi látin ganga fyrir
tébri reutuupphæb. — Málsfærslulaun hiuria skipubu talsmanna
málspartanna, sem bábir hafa haft gefins málsókn hér fyrir
réttinnm, ákvebast til 10 rd.handa hvorum uin sig, er borgist
þeim úr opinbernm sjóbi".
„Sókn og vörn málsins fyrir yflrdóminum hofir veríb
lögmæt".
— Skiptapi,— þribjndaginn 4. þ. mán. var svo mikib hvass-
vibri ab fáir rérn hér um inn-nssin; en nndir kvöld virtistsvo á
Akrauesi, sem bann ligndi, réru þá fáoinir úr Skaganuin, og
var einn þeirra Jóhanu Jónsson (Jónssouar á Grjóteyri
í Kjós og Bóthildar Bjarnadóttur), er nú átti heima (ebr var
nýfarinn ab búa?) á Hvammi í Kjós; hann réri þarna vib 6
maun á sex-maunáfari vænu og nýsmíbubu, er fiórbr átti
Jóusson (þórbarsonar) í Hlíbarhúsnm, og skyldi Jóhann róa
vorvertíbina þar á Skaganiim. En þegar npp á kvöldib kom,
herti vebrib hér meb ofsa-stormi, svo þeir þar efra gátu eigi
iendingu uáb nema ef þab tækist ab slaga sig upp, og tók
Jóhann þá slag iun á Hvalfjörb, og kollsigldi sig þar, og
drukknnbu þeir þar 5; en 6. manniniim, Krist|án ab nafni
frá Ytra-Vailholti i Skagaflrbi, bjargabi Halldór Einarsson frá
Grund á Skaganum, er hafbi róib vestr í „Forir“ um daginn
á teinæring sfnnm en þó vib fáa inenti, en var nú á sama
slagnnm inri á Hvalfjörb og hafbi svo verib sjónarvottr ab ó-
förum hans Hinir hásetar hans 3 höfbu verib ofan úr Leirár-
og Molasveit, en Stefán hét hinn 3., hafbi hann verib næstl. ár
viiinumabr í NJarbvíkum, en var nú vistabr uorbr í Mibfjörb.
— þóað mikið sé nú hér komiðaf ferðamönn-
um frá útlöndum, þá er í mæli, að miklu fleiri se
von, helzt frá Bretlandi, bæði með «Qveen» í
næstu ferð og má ske einnig með póstskipinu
Díana. Meðal þessara væntanlegu ferðamanna eru
2 prinzar frá Baiern (á þýzkalandi), eptir því sem