Þjóðólfur - 12.06.1872, Side 7

Þjóðólfur - 12.06.1872, Side 7
— 123 Oss er skrifað frá Englandi. þeir voru nú, er I póstskip fór, komnir til Englands og ætluðu að ferðast þar víðsvegar um land fyrst áðr þeir færi hingað. Sagt er hér, að kaupmaðr W. Fischer hafi undirgengizt að leggja fram allt það fe eðr skotsilfr, er þeir þurfi á að halda á meðan þeir dvelja og ferðast hér um land. — Ný löggjöf kom nú með þessu póstskipi þessi 1. Tilskipun, 20. Apríl 1872, um Bcejarstjórn í lcaupstaðnum Reykjavílc. 2. Auglýsing frá lögstjórnar-ráðherranum dags. 3. Maí 1872, um póstmál á íslandi, sarnkvæmt því sem ráðgjört er í Póstmála-tilskipuninni 26. Febr. þ. árs. Auglýsingin er í 23 greinum. J>etta er einhver hin lengsta *Auglýsing», er sézt heör á prenti, að því er vér þekkjum til, því hún er, að meðtaldri dönsku útleggingunni, 47 blaðsíður í einhverju enu mesta átta bl. broti nauða þétt-prentuðu. Eptir ðllu efni og niðrskip- un þess og frágangi, þá mundi hingað til hafa þóttnær að nefna þetta «reglugjörð» («Reglement») heldren «auglýsingu». En nafnið gjörir minst um. — Fjárklábinn. Snorri dýraiæknir Jónsson lank skot- nnnm sinnm anstanfjalls um miíjan f. mán , þ. e. um Olfus, Selvog og Grafning; þar fann hann klábavott í nokkrum kindnm hjíi bilndannm í Tungn, en hvergi í hinnm sveitnn- um neinn vott. Dýralæknir heflr og lýst féb á Vatnsenda og Hrabastöþnm aliæknafe og klábalaust; en eigi átti hann kost á aí) skota þær 3 kindr Jcins Gutmundssonar í Reykjavík eptir seinna atalbatit á þeim, því þær hafa hvergi fundizt, þótt leitaþ hafl verit), sítan þær vorn látnar út í 1. sinn 13. f. mán. og vikit tii'r sutr fyrir gartana. Nú fréttist at> kláfei fanst, eptir dýralækni, á Torfastótnm í Grafningi. Sýslnmatr reib þangab sjálfr og kvaddi valin- kunna menn úr Grímsnesi og Olfusi til skotunar, og fundu þeir þar 8. þ. mán ugglausau kláta í 16—20 kindum AUGLÝSINGAR. Mánudaginn hinn 24. yfirstandandi Júnímán- aðar (Jónsmessu), kl. 12, hádegi, verðr eptir beiðni kaupmanns H. Th. A. Thomsens, hér í bænum, selt við opinbert uppboðsþing timbrhús það á Litlaseli, sem tilheyrir bræðrunum Jakobi og Sig- Urði Steingrímssonum, og verðr uppboðið baldið 1 eða hjá nefndu húsi, og þar verða og söluskil- málar auglýstir. Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík, 5, Júní 1872. A. Thorsteinson. Hið munnlega árspróf í Regljavíkr *®rða skóla er ætlazt til að byri þriðjudaginn 1 8. dag Júnímán., og verði svo fram lialdið næstu dagana Þur á cptir; burtfararprófs fyrri hluti 2 4. og 2 5. og síðari hluti 2 6. og 2 7. S. m. Inntökupróf nýsveina mun verða haldið 25. þ. m. kl. 8 f. m.; eiga þeir nýsveinar, sem koma til prófs, að hafa með sér skírnar-attest, bólu- attest og skýrslu yfir það, semþeirhafa iesið með vottorði um óspillt siðferði (eptir 3. g skólareglu- gjörðarinnar). Foreldrum og vandamönnum skólapilta, svo og öðrum, er vildi kynna sér ástand skólans, kenslu og framfarir, er boðið að vera viðstöddum hin munnlegu próf. Reykjavík, 6. Júnímán. 1872. Jens Sigurðsson. — Hið Enska Biflíufelag hefir með seinustu póstskipsferð leyft, að eg megi selja víssa tölu af hinu íslenzka N ý a T e s t a m e n t i á 4» sk. livert, í stað 64 sk., sem það hefir áðrkostað. þeir, sem vilja fá það með þessu niðrsetta verði, snúi sér sem fyrst um það á skrifstofu mína. Reykjavík, 10. Júní 1872. F. Pjetursson. Auglýsing frá S k 0 t f é l a g i n u í Reykjavik. Til tryggingar fyrir að skotæfmgar félagsins ekki verði fólki, er kann að vera austanvert við tjörnina, að tjóni, er ákveðið, að í hvert skipti, er skjóta skal, skuli dregin upp tvö ftögg, annað á skothúsinu sjálfu, en hitt á skotpallinum, 15 mí- nútum (fjórða parti úr klukkust.) áðren byrjað er að skjóta, svo að þeim, er kynni að vera á ferð á fyrnefndu svæði, gefist nægr tími til fráhvarfs. — Út komið frá prentsmiðjunni í Reykjavík, á kostnað bókmentafélagsins: NÝA SAGAN, HF. heftis I■ part. eptir Pál Melsteð, 96 bls., innfest i kápu 40 skild. — Forboð. Með því allmargir ferðamenn leggja það í vana sinn, bæði að liggja og á hestum sínum hér í Árbæarlandi nær og fjær, og skemma bæði tún og engjar, þá fyrirbýð eg öllum að gera það hér eptir, og mun eg tafarlaust leita réttar míns, ef ekki verðr hlýtt. Árbæ, 6. dag Júní 1872. Bjarni Ólafsson. — 2 tómthúsbæir «í Veghúsum», í «Skuggahverfinu», rétt fyrir norðan Steinstaði hér í Reykjavík, báðir samfastir, annar bærinn nýlega bygðr og vel upp gerðr, skemma í 2 vænum staf- gólfum, og 3 góðir kálgarðar fylgja, — fást t i 1 k a u p s við góðu verði, og getr hver sem vildi samið nákvæmar um kaupin við Ástu Guðmunds- dóttur á Vegamótum.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.