Þjóðólfur - 12.06.1872, Síða 8

Þjóðólfur - 12.06.1872, Síða 8
— 124 — — Nýprentað á Elliðavatni: „Smávegis” 1872. I Kostar 4 sk. i 1. & 2. Annað upplag. „Smávegis" kemr út, þá er vel vifcrar, og kostar 2 sk. nú- merib einfalt, en 4 sk. tvófalt númer“. Hjá J ó ni Ólafssyni í prentsmiðju Benedikts Sveinssonar. Fyrsta npplag (750 expl.) er nppselt, og af Otirn upp- lagi (500 expl.) er ab eins lítit) eptir. Sólulaun ern 5. et)a 6. hrert, eptir því hve mikit) er tekit). — Assessor Bened. Sveinsson væntir að fá leyfi til að stofna nýja prentsmiðju f REYKJAVÍK. Prentsmiðjan, sem nú er áElliðavatni, verðr þvíflutt þangað þegar assessorinn kemrog tekr þá til prent- unar blöð og bækr, þegar hún er komin í gang. Fyrir hönd B. Sveinssonar Jón Olafsson, p. t. prentsmiíljustjóri. o£5r* Onfuskipið „JÓN SIGURÐSSON mun koma hingað til ReykjavíTtr einhvern enna síðustu daga þESSA mánaðar, og leggr svo héðan vestr og norðr í leið, fyrst til Hafnar- fjarðar, næsta dag eptir. Á leiðinni héðan til Grafaróss, því ekki fer það lengra norðr, kemr það við á STYKKISHÓLMI, FLATEY, ÍSAFIRÐI og BORÐEYRI, eins hingað í Ieið frá Grafarósi, nema e k k i á Borðeyri né Flatey. En á lO. degi frá þeim er það hingað kom, leggr það af stað héðan til Björgvinar og kemr þá heimleiðis við í pórshöfn á Færeyum og Lerwik á Setlandsey- um. Á öllum þeim stöðvum sem gufuskipið kemr við og nú voru nefndar, tekr það farpega bæði milli hafna hér, og tit hinna 3 staðanna erlendis, en Dörn-sendingarnar að eins hér milli hafna, og til Björgvinar, en eigi til f>órshafnar né Lervvikr, né heldr þaðan. Vörum, sem óskast sendar til hinna ýmsu staða, hvar dampskipið kemr við, veita mót- töku og leiðbeina þar til settir afgreiðslumenn á hverjum stað, og hér á staðnum eg undirskrifaðr. Keykjavík 19. Jún! 1872. Math. Johannessen. — Eins og ál&r er auglýst í þ. á. pjótiólfl var b æ n d a- g I í m a h a 1 d i n hór í Reykjavík 12.—13. og 14. dag Mai- mánatlar. pann fund súttu til at) glima bæ%i lært&ir menn og ólæríiir úr ýmsum hórubum landsins, fyrir utan fjólda á- borfenda, glíman fram fór meb list og regln, og urím mestir og jafnir taldir 2 menri, stúdent í gntifrætii BJ örn J> o r- iáksson frá Skútostöíium í pingeyarsýslu og yngismafcr þórt)r Júnsson frá Hlíbarhúsum vib Reykjavík. Sv. R. — Hryssa raubstjörnútt, met) talsverímm sííiu- tökum, 11. vetra, úaffext, klárgeng, mehallagi stúr, mark: sneitt aptan (?) hægra, hvarf mór hóban úr Reykjavík á siSastliíln- nm porra. Hvern sem kynni aí) verfca hryssn þessarar var, bií) eg at) gjöra mör um þaí) visbendingu, eí)a koma benni til míu gegn sanngjarnri borgun. v Lúðvík Alexiusson. — Jarpr hestr 7 vctra, hvítr um hófhvarf á einum fæti, velgengr, ný-affextr, aljárnabr fjúrboruílum skeifum, mark: heilrifaí) vinstra, týndist frá Sumarlifcabæ í Holtum í vor, mánuí) af sumri, og or hver sem hittir, behinn aí) koma hon- um til skila annabhvort til Oiafs pórharsonar á nefndum bæ e?)a til Bjarua púrarinssonar á H 1 í ?> í Gar?)ahverfl. — M e r i nál. 6—7 vetra hirt á Skálabrekkn í þing- vallasveit, búg-jarpskjútt, hvít á öllnm fótnm, ójárnn?), me?) þríhymdan blett á hægri lærhnútunni, úafröku?), mark: sýlt hægra. Bjarni Sigurðsson. — 18. fyrra mánaíiar fanst hér vestr á Sviíii hvíthyrnd æ r, me?) mark; tvistýft fram. hægra standfjöbr aptan, tvírif- a?) í sneitt aptan vlnstra brennimark á bá?)um hornnm M. þ. og má róttr eigandi vitja hennar til mín a?> Stúraseli ef hann borgar fyrirhöfn og þessa anglýsingu. Sveinn Ingimundarson. — Fundizt heflr, uálægt húsi Páls Melsteþs málaflutn- ingsmanns í Iieykjavík f i ii g r b a u g r úr g u 11 i, og getr réttr eigandi fengi?) hann á skrifstofu J>jú?)úlf8, mút fundar- lannnm, og borgun fyrir þessa auglýsingu. Lei?)rétting. I þ. árs. pjó?)úlfl 11. —12. bla?)i, 48. bls. si?)ara dálki 9. línu a?) ofan: vaglskora aptan, les: vaglskora f r a m a n. PRESTAKÖLL. Oveitt: S k a r ?> s þ i n g (Skar?is og Dagver?>arnessúknir) í Dalasýslu, motin 401 rd. 58 sk., auglýst 28. Maí. Uppgjafar- prestr er í brau?)inu, sem æfllangt nýtr 2/s af brau?isins föstu tekjum, og má þar upp í taka eptirgjald eptir lénsjar?)irnar Nýp og Broddadalsá. Eptir lénsjar?iir prestakallsins gelzt: 3 ær, 19 rd, 100 áln. eptir me?)alver?)i og 240 pnd. smjörs; af kirkjnnum gjald- ast 290 pnd. smjörs og 9 rd.; tíondir eru 250 áln., dagsverk 16, lambsfú?)r 37, offr 8; súknarmenn eru 360 aþ tölu. 29. Maí er konstitution prófasts sira Ólafs E, Júhnsens til a?i þjúna G a r p s d a 1 lengd til fardaga 1874. — Næsta blaþ: Langardag 15. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jis 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundssm. Prenta?)r í prentsmiþju íslands. Elnar J>ú r?)arson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.