Þjóðólfur - 26.06.1872, Blaðsíða 8
— 136 —
J)ar sem nýátsleginn kláíi fanst a& mnn, enda fnndnm viíi
kláiasjúka kind fr4 Tnngn á næsta bæ þar vií). Kláíia-
gemsarnir í Tnngn vorn, þegar viþ skoínínm þar, búnir aí)
ganga hirþnlansir úti í 3 daga innannm fkí) af nærbæjnnnm,
og þá einkanlega saman vife Torfastabafkb, svo þab eru engin
nndr, þó ab þeir værn búnir ab smitta annab fii, enda gjörb-
nm vib ráb fyrir því, meb þvi ab feia þremr dngaridis mönn-
nm í Grafningnum — Gubm. Jjúrbarsyni á Krúk, Magn. Gísla-
syni á Villingavatni og Jóni Ögmnndssyni á Bílsfelli — á hendr,
ab skoba þab Jafnframt Tnngufbnn meb vilrn til hálfsmánabar
millibili, og taka þab til lækuinga, því vib nrbum ab halda
áfram skobunarferb okkar. — Ef ab klábiun í Torfastabaféun
heflr verib orbinri mjög magnabr, án þess nokknb væri vib
hann gjört, þá er þab sók Grafningsmanna en eigi okkar Jóns
því menn geta verib fnllvissir um, ab hvorngr okkar hefr leyrit
klábannm þar, sem hann heflr fnndizt, og þvi slbr höfum vib
flutt hann meb okkr, til ab gróbrsetja hann í heilbrigbo fé.
— Eg leyfl mér ab taka þab fram, hvab sjálfan mig áhrærir,
ab eg var alveg óknunngr mönnnm þar eystra, og fann því
eigi ástæbn til ab rengja sögosögn Jóns Arnasonar og annara
nm dngnab þessara þriggja manna, sem settir vorn til ab
vaka yflr klábanum í Tnngu og bæjnnnm þar í grennd, enda
eiga allir þessir menn heilbrigt fé, sso þeim hlaut ab vera
sjálfnm annt om, ab ganga sem ötulast fram í ab útrýma þess-
nm klábavotti úr Grafniugnnm. — Ab lyktnm skal eg geta
þess, ab eg vib skilnab okkar Jóns hreppstjóra Arnasonar bab
hann, samkvæmt skikkunarbréfi því, sein hann liafbi fengib frá
amtinu, ab hafa vakandi anga og eptirlit á abgjörbnm Grafn-
ingsmarina vib klábann.
Keykjavík, 13. Júní 1872. Meb virbingn
Snorri Jónsson.
— Vér höfum nú lesið auglýsingu frá hinu svo
kallaða skotfélagi í Reykjavík, bæði í f»jóðólfl og
Tímanum, einnig í auglýsingarstokk bæarins — ójá,
ekki á til að sleppa — um, að vér höldumábraut
frá vinnu vorri þegar ’/4 úr klukkustund er liðinn
frá því að flögg þeirra eru upp dregin, og eins
verðr að vera um menn, sem þurfa að fara þar um,
að þeir verða víst að beygja krók á sig. En vér
lýsum því hérmeð yflr, að vér ekki í minsta hlýð-
um þessari auglýsingu, fyr en hún kemr frá yfir-
valdi voru, um að það sé löglegt, að verkamaðr-
inn skuli vera skyldr að víkja frá iðju sinni fyrir
gamni skotmanna, án þess vér fáim sanngjarna
borgun fyrir verkfall og vinnumissi vorn, þá svo
stendr á. Búendr fyrir austan Tjörnina.
AUGLÝSINGAR.
— Samkvæmt opnu bréfi dags: 4. Janúar 1861
innkallast hér með þeir, sem til skuldar telja að
í búi Sigvalda sál. SigurSssonar, er andaðist síð-
astliðið vor að Hesti í Borgarfjarðarsýslu, til þess
að lýsa skuldum sínum og sanna þær fyrir undir-
skrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaðafrá
birtingu þessarar auglýsingar.
Sömleiðis er hérmeð skorað á erfingja nefnds
Sigvalda að gefasig fram og sanna erfðarrétt sinn
innan sama tíma.
Skrifstofn Mýra- og Borgarfiarbarsýaln 15. Júní 1872.
E. Th. Jónassen.
— Samkvæmt opnu bréfi dags: 4. Janúar 1861
innkallast hérmeð allir þeir, sem til skulda eiga
að telja í dánarbúi bóndans Ólafs sál. Ásmunds-
sonar á Geldingaá, til þess innan 6 mánaða
frá birtingu þessarar innköllunar, að lýsa kröfum
sínum og sanna þær fyrir undirskrifuðum skipta
ráðanda.
Skrifstofn Mýra- og Borgarfjarbarsýsln 15. Júní 1872.
E. Th. Jónassen.
— Samkvæmt lögum húss- og hústjórnarfelags
Suðramtsins verðr fundr félagsins haldinn föstu-
dag 5. dag næstkomandi Júlím. kl. 11. f. m. í
landsyfirréttarhúsinu í Reykjavík. Verðr þá:
1. skýrt frá aðgjörðum felagsins hið síðasta ár,
2. verðr rætt um þær verðlaunabeiðslur sem kom-
ið hafa til félagsins.
3. Verðr rætt um breyting á lögum félagsins.
4. Verðr rætt um bréf frá stiptamtmanni um, að
Sveinn Sveinsson jarðyrkjumaðr ferðist hér um
Suðramtið og kenni mönnum búnað.
5. Verða kosnir embættismenn félagsins.
Enn fremr skal þess getið, að stiptamtmaðr
hefir se'nt félaginu mót af einskonar kviktrjám, til
að flytja á lík og sjúka menn, og er það til sýnis
hjá mér. Reyktavík, 22 Júní 1872.
II. Kr. Friðriksson.
— f>orska-boja, korkhnyðja, illa skorið á f> J,
fanst rekin af sjó á næstl. vertíð, og má réttr eig-
andi helga sér og vitja til Guðm. Guðmundssonar
á Auðnum á Vatnsleysuströnd.
— Hjá mér nndirskrifnbum hafa ferbamenn skilib eptir &
næstlibnum vetri, skjóbn meb svörtnm bnxurn m. fl. og
getr réttr eigandi vitjab hennar ab Ilelgavatni í þverórhlíb.
þorbjörn Sigurðsson.
— Sótranb hrysea 8—9 vetra, jórnnb fjórbornbnm skeif-
nm, bnströkub í vor, mark: eflt vinetra, tapabist frá Nesi vib
Seltjörn í fyrri nótt og er bebib ab halda til skila aimabhvort
til Gnbmnndar bónda Einarssonar í Mibdal í Mosfellssveit
eba til Ólafs hreppstjóra pórbarsonar i Nesi vib Seltjörn,
— Næsta blab: Langardag 29. þ. m.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundss<m.
Prentabr í preritsmibjn íslands. Einar pórbarson.