Þjóðólfur - 29.08.1872, Blaðsíða 1
34. ár.
Reylcjavfk, Fimtudag 29. Ágúst 1872.
40.-4«.
SKIPAFREGN.
komandi herskip og gufnskip.
— Frakkneska lierskipií) Cher, er fór heílan 28. f. m. og
»tlaí)i þá vestr nni land og norbr til Akreyrar, en
rábgjörbi þá helzt aí) koma hvergi vib á Vestfjörbum, kom
hingab aptr 13. þ tnán., lialbi eigi farib lengra en norbr á
máts vib Horn, en komib víba vib á Vestfjörbum, t. d. á
ísaflrbi bæbi fram og aptr.
— Rússneska listiskipib V i 1 i a, sjá mebal farandi skipa.
— Björgvinar-gufuskipib „J ó n Sigtirbsson" knm nú
8Ína 3. ferb hingab 9. þ. mán. nái. 3 o. m , og var þab 3
dúgom síbar en rábgjört var, kafbi og eigi farib frá Björgvin
fyreu 3. (í stab 1.) þ. mán. Eigi voru í þessari ferb abrir
farþegar frá útlöndum heldreri 7 Englendingar og voru þess-
ir: capit. A. M. Crae B r u c e, capit. T. F. B r u c e, capit.
E 11 es, ofnrsti R. Sale H i 11, Mr. A. I. G r e i g, og 2 abrir;
þeir ferbubust allir til Geysis og Heklu á rneban „Jnn“ fnr
vestr- og norbrum, og fnr 6vo aptr heimleibis er þab lagbi
héban úr Hafuarfirbi 25. þ.m um hádegi; erin fremr: Hákon
Bjarnason kaupm. á Bíldiidal, Pétr Eggerz kanprn. á Borb-
eyri, Matth. Johannessen, vorzlunrafulltnektugr og Sigtryggr
Júuasson úr Eyaflrbi og œtlabi hanu til Auieríku.
Jún Sigurbsson færbi nú, eins og í hinnm 2 ferbmn sín-
um, klabfermi af útlendri vöru til þeirra verzluuarstabauna,
meira og miiina, sem fá reibslu frá samfe.Iaginu í Bergen: tii
Reykjavikr, Hafnarfjarbar, Stykkishúlms, Flateyjar, nú einnig
til Dýrafjarbar lítib eitt, til Isafjarbar, Borbeyrar og Grafar-
úss; en nú var sá munrinn, ab þar sem hann hafbi farib
túmskipa héban, sein næst, í 2 fyrri ferbunum, þá fúr hanu
nú meb hlabfermi af alskonar íslenzkri vöru, saltfiski, lýsl
æbardún og ull, og mnn eigi hafa nærri óll varan getab koin-
ízt meb þessari ferb frá snmnm stöbvnnnm, eins og sýnir sig
ifka 1)1*r fyrir neban mebal f a r a n d i skipa, 2 frá Egilsou hér
í Rvík. þab er liaft fyrir satt, ab eingnngn frá Borboyri og
Grafarns liafl verib útskipab nál. 400 ullarsekkjnm meb þess-
ari ferb.
Meb „Júnl Sigurbssyni" túku sér enn far í þessari ferb hans
kringnm land; fjöldi manna fúr hé.ban bæbi vestr og norbr,
til ýmsra hafna og heraba hér innaii lands, og skiptust á
farþegarnir, svo ab á hverjum stöbvum fúru uokkrir á land
eu abrir nýir komu þar og túku sér far ýmist fram ebr aptr;
vart var nokkru siiini færra milli neinna hafna en 25—30
farþega, en aptr frá Stykkishúlmi hingab voruþeir víst yflr 40.
— Gufnskipib Yarrow skipst Coghill frá Granton, kom
hiir 19. þ. mán. til þess enn ab sækja hlabferini af hrossum
«r Mr. B a i n, sein hér var enn milli ferba, hafbi keypt norb-
au- og austanlands, og látib vera hi'r fyrir. Meb því komu
* enskir fyrirmenn, 3 karlmenn og ein kona, ferbubust þau
‘i! þingvalla og hér nærsveitis og fúrn svo aptr heimleibis.
Yarrow fúr heban 24 þ.m., ng túk sér einnig þar far Eyrarbnkka-
•túrkaupmabrinn J. R. B. E e f o I i i. Mr. Baiu fúr dú iíka
<>“ ætlabi ab láta setja sig á land i Seybisflrbi, því þar um
Múlasýslur aitlar haiin ab kaopa saubfb og iáta Yarrow sækja
þangab í næstu ferb.
— Pástgufiiskipib D i a n a yflrforingi Capit. Lent Jacobsen
kom hér 2li. þ. mán. um 11. f m. Meb því komu frá Kaup-
m a n n a h.: lektor theol Sigurbr M e I s t e b meb frú Á s t-
ríbi konu sína, procurator Páil Melsteb og Helgi E.
H e I g e s e n yfirkennari vib barnaskúlann; hann sigldi til
Björgvinar meb Júní-ferb „Júns Signrbssonar"; en frá Gran-
ton (Skotlandi): landlæknir vor, jústizrábDr. Jún Hjalta-
I í n, herra þorlák r 0. J o h n s e n frá London, og 2 hng-
vitsmenii („ingenonrar") enskir Mr. Sliiel og Mr.
G a i I e ab nafni, sem eiga ab útsjá og leggja
nibr hvar haganlegast verbi ab leggja veg (járnbrautarveg ?)
frá Krísivíkrnánmnum til sjúar, og ab mæla þá enn sömu
vegalengd; þeir ætla og ab ferbast hér víbar nm ef vebc
leyflr. Ab síbnstii kom frá B e r n f i r b i ebr Djupavog
Capitairi Ilichard Bnrton, hafbi haun eigi farib lengra
en til Djúpavogs ( hinni ferdinni, en feibazt þar eystra víbs-
vegar nm kring, gengib nppundir Yatnajökul ab anstan uppi
Herbabreib og fleiri fjöll þar nm úbygbirnar, — og Snorri
dýralæknir Júnsson, or fúr þangab anstr til átthaga sinna
mob síbustn ferb. Frá Kh. Johaunes Siemsen og frú hans.
— Enska herskipib V a 1 o r o n s fúr héban 9. þ. mán.
vestr og norbr fyrir land til Akreyrar og Austfjarba; yflrfor-
inginn herra Thrupe rébi meb sér fyrir túlk hér vib iand,
fyrir fullt katip, og þar eptir frítt far til Englands, Einar
Einarsson Sæmundsen (frá Biekkubæ), er ætlabi nú til
Englands hvort eb var.
F a r a n di:
— Rússneska lystiskipib Vilia fúr héban 12. þ mán. og
ætlabi þá, ab sögn, vestr og norbr um land og Jafnvel íkring
og svo hingab aptr, en fúr eigi lengra en norbr á múts vib
Abalvík, kom hvorgi vib í veslrleib sintii, nema þar og á
Dýraflrbi, sneri svo eömn leib til baka og hafnabi sig hér
aptr ad kveldl 16., og fúr héban alfarib heimleibis 18. þ. m.
— Frakkneska herskipib Cher fúr héban alfarib ab morgni
27. þ. mán.
— Gufuskipin J ú n Sigurbsson og Y a r r o w. sjá
mebal k o m a n d i skipa hér ab framan.
3. Ag. Margrethe Cecilie 39,86, Capt. Jpsen, fúr til Kmh.
meb vörur frá Zimen. — 9. Ág. 97 t, J. Olsen frá Mandal í
Noregi til Skotlands meb lax frá Ritschie. — ti. Ag. Mar-
greto 62,27 t., Pederseu, til Englands meb vorur frá Si-
vertsen. — 17. Ag. Kate, (stúra kolaskipib) meb barlest tjl
Vefsen í Noregi. — 20. Ag. Sylphiden, 134 t-, Capt. Tönseth,
fúr til Bergen meb vörur fiá E. Egilsson. — 21. Ag. Anna
Catlnine, 46,82 t., Capt. Niolsen, til Kmh. meb vöiur frá
Zirnseu. — 21. Ág. Elise Marie, 58 t., Capt. Skaarup, til
Kmh. meb vörnr frá Thomsen. — 22. Ág. Ingolf, 27 t, Capt.
Arnesen, til Bergeu meb vörur frá E. Egilson. — Meb því
skipi túk sér far til Noregs lord Garvagh.
— Af embættisveitÍDgura hér færði þetta póst-
161 —