Þjóðólfur - 29.08.1872, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 29.08.1872, Blaðsíða 3
— 163 Frísaði hart, og þar með gammrinn gildi Glenti sig, og fram á hraunið þeysti. Á kostum Sörli fór í fyrsta sinni, — Furðar dverga, hve í klúngrum syngr — Aldrei hefir enn í manna minni Meira riðið nokkur íslendingr. Tíðara Sörli’, en selningr á leiru, Sinastælta bar í gljúfrum leggi, Glumruðu Skúla skeifurnar um eyru, Skóf af klettunum í hófa-hreggi. Rann hann yfir urðir, eins og örin, Eða skjótr hvirfilhylr þjóti, Enn þá sjást á hellum hófa förin, Ilarðar fætr ruðu braut í grjóti. Orðug fór að verða eptirreiðin, — Allir hinir brátt úr sögu detta, En aldrei urðu fieiri Skúla skeiðin, Skeið hans fyrsta’ og síðasta var þetta. Ilann forðaði Skúla undan fári þungu, Fjöri sjálfs sín hlífði klárinn miðr, — 0g svo með blóðga Ieggi, brostin lungu Á bökkum Ilvítár féil liann dauðr niðr. Sörli’ er heygör Flúsafells i túni, Hneggfar par við stall með öllum týgjum, Krapsar hrauna salla blakhrinn brúni — fiíðr eptir vegum fjalla nýjum. Gr. þ. Reikninjvr yfir tekjur og útgjöld búnaðarsjóðs Vestr- amtsins árið 1871. Tekjnr. Ríkismynt. 1. Eptirstóílvar 31. Des. 1870: Rd. Sk. A. I kominglegum og ríkissknldabrefnm rd sk. meb 4 af hnndrabi í leign á ári . 2000 „ B. I vetlsknldabr. einstakra manna meb 4 af hnndrabi f leign á ári . . 2471 „ C. í peningum í vóralnm meb nndir- skrifabs amtmanns Thorbergs . . 41 2 4512 2 2. RíkisskuldabríT, hafln ór jarbabákarsji'ibi, og endrborgub vebskuldabröf einstakra manna: A. llaflu ríkisskuldabrhf........ 1300 rd. B. Endrborgabar vebsknldir . . . ■ 300 — pgoo 3. Leigiir af vantafh sjóbslns: A. Rentur til 11. Júní 1871: 1. Ársrentnr: rd sk. a. af ríkisskuldabréfum ab upphæb 2000 ............................80 „ b. af vebsknldabrífum eiustakra manna ab npphæb 2121 rd. .... 84 80 2. Dagsreutur af vebsknldabrWum útgefn- um eptir 11. Júní 1870 . • ■ . 10 31_________ fluttir 175 15 6112 2 rd. sk. rd. sk. 0yt 175 15 6112 2 B.Dagsrentnr frá 11. Júní 1871 til borg- nnardagsins af endrborgubom ríkis- skuldabréfum og vebskuldabréfum . , . 11 10 186 25 Ú t g J ö 1 d. Samtals 6298 27 l.Veríblann veitt 1871 fyrir jaríiabætr rd. ek. og dngnaft f landbíínabi: a. f>órbi þárbarsyni á Stóru-Hvalsá . • 25 „ b. Jóni Sveinbjnrnssytii á Húli . . • 25 „ c. Ólafl Teitssyni á Svibnum . . . , . 30 „ 80 2. Lánab út máti vebi í fasteign og 4 af hundrabi í vóxtn á ári 1600 V 3. Eptirstóbvar 31. Desember 1871: rd. sk. A. I kgl. ríkisskoldabr&fom met) 4 af hundrabi í leigu á ári B. f vebskuldabréfum einstakra marma 700 „ meb 4 af hundrabi í leigu á ári 3771 „ C. Ogoldnir vextir til 11. Jiíní 1871 4 61 D. I peuingnm í vórzlum meb undirskrif- abs amtmanns Thorbergs . . . . 142 62 4618 27 Samtals 6298 27 Skrifstofnm Vostramtsins og Snæfellsness- og Hnappadals- sýsln 11. Jan. 1872. Bergur Thorberg. Sltúli Magnússon. — «Þarna getr mabr seð ávöxtuna eða upp- «slteruna af seinni ára pólilík Jóns Sigurðssonar tog hans áhangenda» (meirahlutans á Alþingi). Svona hljóðuðu orð konungsfulltrúans til ýmra embættismanna úr sveitunum, er hingað komu af- líðandi lestunum, þegar hann einn var búinn að fá áreiðanlegar fregnir, eptir því sem hann sagði, af þvl, að ráðgjafa-sljórnin í Danmörku væri búin að afráða að leggja stjórnarmál íslands á hylluna, lögzt sjálf við gamla stjórann þar suðr við Eyrar- sund, í sínum danska vísdómi, og búin að afráða, að taka oss af nýu í sinn margreynda blessunar- ríka stjórnarfaðm til halds og trausts, búin að af ráða, að hnoða og baka sér hér hjá oss eitt ó- umræðilegt og aðdáanlegt ráðherra-peð, eitt als- herjargoð, er skuli h e ita «landshöfðingi; svona — hérumbil þessi sömu orð, — rituðu oss eigi færri en 3 góðvinir vorir frá útlöndum fyrir skemstu, þegar þar var orðið heyrurn kunnugt þetta óum- ræðilega «Erindisbréf fyrir landshöfðingjann yfir íslandi1: «Þarna hafið pið nú ávextina af póli- tík Jóns Sigurðssonar!« Hér er ekki verið að tala um neinn leyndan dóm, ekki verið að segja frá neinu nýmæli; því 1) Ætli þab hefbi ekki veiib ólíku samkvæmara ejálfu sér, sanikvæmara allri þe89ari hádönsku hngsuu og úlíku bragb- betra, hefbi fyrirsögn erindisbréfsins verib höfb svona: fyrír landshöfbingj a n u yflr í > 1 a n d I

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.