Þjóðólfur - 29.08.1872, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 29.08.1872, Blaðsíða 8
— 168 — fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mán- aða frá birtingu þessarar auglýsingar. Sömuleiðis er hérmeð skorað á erfingja nefnds Guðbjarts að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn innan sama tíma. Skrifstofu Mýra- og BorgarfjarWsýslu, 22. Júlí 1872. E. Th. Jónassen. — Samkvæmt opnu bréfi dags. 4. Janúar 1861 innkallast hérmeð allir þeir, sem til skuldar eiga að telja í dánarbúi HaUdóru sál. Jómdóttur er dó á Haugum í Stafholtstungnahreppi í Mýrasvslu 25. Júní þ. á., til þess innan 6 mánaða frá birt- ingu þessarar innköllunar, að gefa sig fram og sanna skuldakröfur sínar fyrir undirskrifuðum skipta- ráðanda. Einnig er hérmeð skorað á erfingja ofan- nefndrar Ilalldóru sál., sem var ekkja eptir Jón sál. Magnússon sem bjó á Lambagerði í Staf- holtstungum, að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarbarsýslu 13. Agúst 1872. E. Th. Jónassen. — Mánudaginn þann *&. September 1872 kl. 12 m. verðr, eptir beiðni yfirréttarmálsfærslumanns Jóns GuHrnundssonar og á ábyrgð uppboðsbeið- anda, við fjórða og síðasta opinbert uppboðsþing seld h ú s eri g n i n ur. I i læknisg’ötli hér í bænum með tilheyrandi lóð. Uppboðið framfer við sjálfa húseignina, og verða söiuskilmálar til sýnis á skrifstofu yfirréttarmáls- færslumanns J. Guðmundssonar frá því í dag kl. 5. e. m. sem og við uppboðið sjálft. Skrifstofu bæarfúgeta f Rejkjavík, 29. Agúst 1872. A. Thorsteinson. — FÆST TIL KAUPS : Ibúðarhúsið nr. 2 1 Austrstræti hér í staðnum (hús fyrveranda skóla- kennara sira Jónasar Guðmundssonar) með fylgj- andi vænu útihúsi úr grunnmúr, tvíloptuðu að hæð og með vænum kjallara undir, og á kaup- andi kost á að taka þar aðsetr um miðjan jMaí 1873. Þeir sem sinna vildi kaupum þessum, eru beðnir að semja nákvæmar við ritstjóra fjóðólfs. — Búarímur eptir Símon DalasTtáld eru til söluhjámér, í kápu fyrir 36 sk., í stýft fyrir 40sk. Reykjavík 24. Agúst 1872. Br. Oddsson. — Inn - og útborgunnm í Sparisjóð Reykjavíkr verðr gegnt á hverjum virkum laugardegi kl. 4—5 e. m. á bæarþingstofunni. — líristjáns-lívaeði r.ll kosta lOmrk 8sk. og fást í Reykjavík (í Húlshúsi; hjá Jóni Ólafssyni. Fundnir munir, hross í óskilum o. fl. — Léreptstuílra rrieb riokkrum peninguin í(3 —ðrd.), fanst hér í fjóiorinl fyrir rieían ,Glasgow“ 10 j). m., og urá réttr eigandi holga ser og vitja til Geirs Z ó e g a i lteykjavík. — I sumar rak hjá mér á Vítiisaiidi í Selvogi vanda^ nýtt dnfl merkt: „S G“; og pl a n k i meiktr: „Z Z"; rSttir eig- endr geta suúib sör til nndirskrifaís, ab S t a fe í Grindavík. Kr. E. þórarinsson. — Hjá nier nndirskrifníium er geyrnd s v i p a j á r n b ú- i n, og fanst hún á mestl. vetri, á veginnm frá Ölfusá í Os- eyri austr ab Eyrarbakkabúiuro, og má rúttr eigaridi vitja hennar til mín mút saiingjariiri borgnn fyrir anglýsiuguna og fuudarlaunum ab Yzta-Skála undir Eyafjóllum. Jón Einarsson. — Nokknr ný hrífnhöfu?) og nýr IJár eru fuudin í Fossvogi 30. f. mán., og má eigandi helga eór og vilja til Vigdísar porsteirrsdúttur á Litlu-Rergstöliiin vi& Reykjavík, gegn greibslu á fnudarlaunum og fyrir auglýsingu. — Múbrún hryssa, 8 — 9 vetra, mark: gagnfjabrab hægra stýft vinstra, heflr verib hör í úskilum nm tíma, og má réttr eigandi helga ser og vitja til mfn' inút borguu fyrir hirbingu og auglýsiogn, aí> Saurbæ á Kjalaruesi. Runólfr þórðarson. Týndir munir: — Túbaksdúsir úr Mahognítrh látúnsbúnar töpubust ab kvöldi 12. f. mán. á leib af „Nebrivölluniim" og er bver sem flnrir, bebinn ab halda til skila, annab hvort til mírr ab S ú 1 u h o 11 i í Villiiigaholtshreppi, eba á skrifstofu pjúbúlfs. Stefán Stefánsson. — Á þjúbveginum frá Fossvaliakliflnu og nibr í Reykjavík týndist rrm næstlibna Júnsmessn 4 manria Tjald úr vab- málslérepti, utaiium þab var strigapoka garmr og ullarreiptagl Hver sem heflr fundib þetta er bebiun aí) halda því til skila til mín ab Káifhúli á Skeibum. G. Halldórsson. PRESTAKÖLL. Veitt: Sandar í Dýraflrbi 22. þ. m. cand. theol Pál* Einarssyni Sivertsen frá Gufudal (meí) fyrirheiti eptit kgsúrsk, 24. Febr. 186ð, eptir ab braub þetta heflr stabií) 4- voitt á 4. ár af því eugi súkti fyr eu nú). — Næsta blaþ: laugardag 14. Sept. Afgreiðslustofa þjóðólfs: AðalstrætiÆ 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju Islands. Eiuar þúrbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.