Þjóðólfur - 28.09.1872, Side 1
34. ár.
Eeykjavfk, Laugardag 28. September 1872.
44.-45.
— Giifnskipiíi ,Jón Sipiirí>66on“ er ákornií) inn fyrir
Garbskaga í dag á miSaptni; heflr þess veriís talin viss von
nú í vikn, eg kint vita-ljás hverja nótt til a?) leibbeiua því
í hófri, en menn geríiir út upp nm sveitir til aþ kanpa og
útvega fó til flntnings lifanda, og kvaí) fjárrekstra þeirra vera
hingaí) von á morgnn eþr mánud. 30.
— Fjárkanpamenn, er anstr fóru víþsvegar heílan af Nesjnn-
um, koinn aptr þaílaæ í dag oggærkvóld, og segja þeir Ilang-
vellinga og Árnesinga mjóg trega eþa jafnvel óvinnandi, flesta,
aþ láta fala nokkra kind vestr-yflr ár; en forteki?) aþ þeirreki
hinga?) neitt ffe sjálflr til söln. Norþlendingar (Húnvetningar)
láta enga sanþkind fala n6 senda, ekki skólapiltnm sínnm til
uppeldis, auk heldr aunaí).
— Með lcerisveinum og stúdentum er komu
víðsvegar að norðan um þessa daga, fréttist, að allt
hefði verið komið á flug og ferð þar nyrðra, allt
milli Hrútafjarðar-ár og Langanes-tár, gott ef ekki
um Múlasýslurnar með, til þess að halda fundi.
Skyldi annar standa að Þingeira-lcl. «at Ásgeirsn,
föstudaginn 20. þ. mán., en hinn, líklega um sama
leyti, einhverstaðar þarna í þingeyars., máske á
Hallgilstöðum eðr Ljósavatni; ferðamönnum var
það óljóst. Skyldi Tryggvi alþingismaðr Gunnars-
son gangast fyrir þeim fundinum þar nyrðra og
skyldi þangað úrval Eyfirðinga, þingeyinga og (ef
syo vildi) af Austfjörðum; en þeir Páll alþingis-
maðr Vídalin, og máske Ásgeir að þingeyrum,
'yrir fundinum þar vestra; sóttu þangað héraðs-
liöfðingjarnir úr Skagafirði, er Jón alþingismaðr á
Gautlöndum Sigurðsson kvaddi upp og til ferðar
með sér í vestr-leiðinni; því hann fór eða varboð-
aðr þangað vestr á þingeyrafundinn. Nyrðra þar
hefir það verið alment álit, að hér væri stofnað
til pólitiskra funda, og var haft til sannindamerkis
um það, að Jón á Gautlöndum færi þangað vestr,
og hitt með, að verzlunarfélag Húnvetninga hafði
þegar ákveðið fund með sér að Hnausum, iaug-
ardaginn 21. þ. mán., sem var daginn næsta á
eptir þingeyrafundinum. Engi tvímæli munu hafa
þótt á því, þótt mjög lágt færi, að stofnun Lands-
böfðingjadæmisins og landshöfðingja erindisbréfið,
með öllu því uppgangsveðri og með hverjum þeim
^dilk, sem þessi stórmæli þykja hafa í eptirdraginu,
jsö aðaltildrögin til þessara funda Norðlendinganna.
— EMBÆTTISPRÓF við Læknaskólann (
Reykjavík dagana 16.—20. Septbr. 1872, tóku
þessir: Einar Oddr (Pétrsson) Guðjohnsen, Petcr
Emil JúUus (nalldórsson) Friðriksson, báðir úr
Reykjavík og Pórðr (þórðarson) Guðmundsen frá
Litía-Hrauni í Flóa, og hlutu þeir allir 8 hver fyrir
sig a ð r a beztu aðaleinkunn eðr haud illaudabilis
primi gradus.
— -þ Dagnna 9. eða 10.(?) þ. mán, er nú með
skóiapiltum og stúdentum er komu að norðan 24.
þ. mán., sagðr látinn þar að Saurbæ í Eyafirði,
merkis- og vinsælda«prestrinn» sira Jón Ein-
arsson T h o r 1 a c í u s, 56 ára að aldri, og hafði
jarðarför hans verið dagsett, þar heima að Saurbæ,
20. þ. m. J>að mun eigi efunarmál, að «Norðan-
fari'i færi greinileg æfiatriði þessa merkismanns,
eins mnn og gjört hér í blaðinu, svo framt J>jóð-
ólfi verðr gefinn þar kostr á.
— Þarsem í siðasta blaði var getið þeirra
bræðra prinzanna frá Baiern Leopolds og Árnúlfs
og ferðalaga þeirra hér um Iánd, láðist eptir að
minnastþess, bæði þá og fyrri, um það leyti þess
var getið hér í blaðinu, að þeirra væri hingað von,
að þegar í vor hafði lögstjórnin í Danmörku —
og mun hún það gjört hafa eptir áskorun frá ut-
anríkisstjórninni — ritað til stiptamtmanns og
beggja amtmanna vorra, og boðað koma prinza
þessara og ferð hér um land; að þeir ætlaði að
ferðast hér undir nafninu «greijar af Elpin«, og
að yfirvöld vor legði fyrir, að þeim yrði tekið vel
og sómaáamlega, hvar sem þeir færi hér um.
þessa mun og hafa gætt verið við þá göfugu
konungbornu bræðr, eins og jafnan hefir verið,
þótt ótignari menn ætti í hlut. Ilvorugr amtmann-
anna náði að iáta þeim rausn sína og kurteisi í
té, því þeir prinzarnir komu eigi á heimili hvor-
ugs þeirra. En þeirsem aðrir, af þeim sæg út-
lendra höfðingja og fyrirmanna, er hingað sóttu í
sumar, fengu því ríkara færi á að komast að raun
um einstaka gestrisni og rausn stiptamtmanns vors
hr. Hilmar Finsens og kurteisi og kunnáttu beggja
þeirra hjóna í því að taka gestum síuum opnum
örmum, eigi síðr þóað úllend stórmenni eigi í hlut;
— 177 —