Þjóðólfur


Þjóðólfur - 28.09.1872, Qupperneq 5

Þjóðólfur - 28.09.1872, Qupperneq 5
— 181 þessum mismun milli fæddra og dáinna þá hefði mannfjöldin í Reykjavík 31. Desbr. 1871 átt að vera einum minni heldren varum árslokin 1870, þ. e. 2,035. En þar sem nú töldust hér 2,050 manns þ. e. 15 fleiri um árslokin 1871, þá hlyti þettað að stafa af því að þeir hafa verið 15 fleiri er fluttust hingað og tóku sér búfestu árið 1871, heldren hinir er fóru héðan alfarnir. þau hagfræðisatriðin sem fram komu í almenna fólkstalinu 1. Okt, 1870 og sem nokkru þykja skipta til fróðleiks og þarfa munu tekin verða upp í næstu blöð þjóðólfs, eins og jafnan hefir gjört verið að undanförnu. AÐSEND ELDRI MANNALÁT. (Framhald frá 167. bls.). — 3. dag Oktðbruián. 18 7 0. andaíiist aí> Setbergi í Ejrar- sveit merkismabrinn S i g u r í> r danneborgsmafcr H e 1 g a- » o n lengstum kendr vií) Jörfa (í Mýrasýsln), 85 ára aí) alldri, fæddr afe Vogi í sömu sýslu ár 1786', þar afe Vogi ölst Sig- urfer upp þar til hanri var 28 ára; þókti hann þá þegar vera lista- og hagleiks mafer mikill og flestum fremri afe gáfum, hagleik og atorku, gekk hann þá afe eiga gófekvendife Guferúnu porkelsdóttur frá Stóra-Kálfalæk, og byrjafei búskap á ísleif- stöfeum, bjó þar afe eins 2 ár, fluttist svo afe Krossholti og bjó þar í 10 ár, þafean fluttist hann afe Jörfa og bjó þar 23 ár; þar misti hann nefnda konu sína, en giptist nokkrum ár- um sífear merkiskonunni ltagnheifei Eggertsdóttnr2 (prófasts Gofemundssonar í Reykholti), og fluttist búferlum til hennar afe Fitjnm í Skorradal og bjó þar 7 ár. Sífean brá hanubúi og fór aptr afe Jörfa til kand. Helga souar síns, og var þar mefe honum í lOár, flnttist sífean mefehonum afe Setbergi,eptirafehann baffei fengife veitingo fyrir því braufei 1866, og var svo þar þafe sem eptir varæfinnar. Signrfer gegndi hreppstjórn Í36ársamt , en 53 vertífeir samtals var hann formafer, sumpart vife Hellna sumpart á Mýrunom. þegar á þeim árunum er hann bjó á Jörfa veitti hife danska landbúuafearfélag honnm og sendi, silfr- bikar til verfeiaona fyrir atkvæfea verk hans, og dugnafe í jarfe- rækt og kálgarfearækt, en stjórnin aptr um sama leyti heifers- „medalíuua“: „ærolaun ifeni og hygginda", til viferkenuingar om hans löngu hreppstjórn, margskonar afekvæfea dugnafe og fram- taksemi í búskaparefnum, uppeldi 7 munafearlausra og vanda- lausra barua, o. fl. Afe sífenstu sæmdi konungr hann mefe heifers- og tignarmerki Daebrogsmanna árife 1856, eptir afe hann var kominn afe Fitjum, og mun jafnvel eins dæmi, afe nokkor bóndi íslenzkr hafl sæmdr verife sliknm 3 heifersgrip- nm sem þessum, er Sigurfei hlotnafeist og nú vorn taldir. — 27. Desbr. 1870 andafeist á Brekku í Norferárdal merkiskonan Ragnhildr Einarsdóttir á 72. aldrsári, kona Jóns bónda Magnússonar á Brekko, fyrrum hreppst. í Norferárdal. Ragn- hildr sál. var fædd afe Glitstöfeum í Norferárdal 1779, gipt 1823 Jrórfei Arasyni, mefe honnm var hún í hjónabandi 5 ár, og eignafeist mefe houom 4börn, sem öli deyfen í æsku. Arife 1831 giptist hún, f annafe sinn, sínnm nú eptirþreyandi ekta- 1) Hann var albrófeir Helga dannebrogsmanns og alþingis- toanns Helgasonar í Vogi, föfeur Helga úfealsb. er þar býr nú. 2) Hún var þá ekkja eptir Björn Gollsmife Jakobsson frá Húsafelli. manni Jóni Magnússyni, fyr hreppst. í Norferárdal, mefe hon- nin liffei hún glöfe og ánægfe í farsælu hjónabarrdi til dánar- dægrs, og eignafeist mefe honum 7 börn; af þeim náfen full- orfeins árum 4, en afe eins 3 liffen hana. „Hún mátti í sann- leika teljast mefe merkari konum, útsjónarsöm, forstöndog og hin mesta hirtnis og reglu kona, vifekvæm og hjartgófe, gest- risin og fljót til greifea vife alla þurfandi; hún var einkar handlagin á öll verk, og jafnan talin, bæfei lagin og heppin yflrsetnkona“. — „29. dag Júním. 1871 andafeist afe Breifea- bólstafe á Fellströnd merkisnraferinn Jóhannes Bæringsson úr kvef- og taksótt, 55 ára. Hann ólst npp í fátækt og árr þess afe njóta nokkurrar serlegrar mentunar hvorki til munns ilé handa, en allt nm þafe fór strax sem hann eltist afe bera á .gáfum hans og handlægni, dugnafei hans og drottinhollustu; varfe hann því nm tvítugsaldr verkstjóri og smifer á einn hiuu mesta ransnar og reglubúi vestanlands í þafe mund (Stafearfelli) þar reyndist hann, eins og annarstafear, livort heldr hann vann hjá sjálfnm sér efea öferum, alkastamikill atorkn- ráfe- deildar og yferiismafer, ágætr og fjölhæfr smifer, sem keppst var um afe fá til húsa- og skipasmífea. Hann var mefe ment- ufeustu leikmönnnm í hvívetna, en skarafei fram úr í gnfe- fræfei, náttúrufræfei, efelisfræfei og saguafræfei. Hann var skáldmæltr vel, og er eptir hann Ijófemæiasafn, einkum and- legs efnis. Árife 1842 giptist hann sinni uú eptirlifaudi ekkju Sigrífei Jónsdóttnr og varfe þeim 3 barna anfeife, liflr af þeim eiu stúika efnileg. Mefe þessari ágætn konu liffei hann í á- nægjuríku hjóuabandi. Tvo umkomulausa pilta ólu þau hjón upp, og leystu þafe verk eins og önnur ágætlega af hendi. í búskapnum haffei hann jafnan lítife um sig, en bjó vel afe sínu. I félagslífluu kom hann jafnan fram sem gestrisinn, gætinn, hjálpfús og tillagagófer. Hann var gufehræddr mafer, sifeprúfer, sifevandr og betra 6kapsmuna sinna, fylgdi tírnans straumi og lét þó hverki hrífast út f yfen hans né öfugstreymi. Hann gengdi í mörg ár sættamanns- og mefehjálpastörfum og fórst þafe vel og samvizkusamlega". 7. 5. — 8 dag Marzm. 1871, andafeist afe Brennu í Syfera-Reykjadal, merkisbóndin Arni Oddss on, á 49 aldrs ári, eptir 16 daga þunga sjúkdómslegu, frá sárt syrgjandi konu, og 4 börnum öllum í æskn. nann var einn mefe hinnm uppbyggi- legnstn mönnum í téfeu bygfearlagi, vel efnafer af eigin hand- afla, hagsýni, sparsemi og gnfesblossun, réttsýnn, hreinskilinn og í betra lagi gáfafer til mnns og handa, hjálparfús naufe- stöddum í því afe lána, lífea og gel'a; er því sárt saknafer af flestum er þektu hann. — G u fefm undr Ólafsson ófealsb. í Eivindartungu, er andafeist 12 Júni 1871, var fæddr á Blika- stöfeum, f Mosfellsvoit og var þar hjá foreldrnm sínom, þar til hann, vife fráfall föfeur sfns fluttist afe Leirá í Borgarflrfei á 7. árinn, hvar hann frá þvf ólst upp hjá Jónasi sýslmn. og kansellíráfei Scheving og frú Ragnheifel konn hans; þafean fúr hann f Vifeey og þafean afe Laugarvatni, hvar hann kvongafeist og gekk afe eiga gófekvendife Ingunni Magnúsdóttur bjó hann þar mefe konn sinni 1 ár!?, en þafean fóru þau afe Eyvind- arturign hvar þau bjnggu saman 33 ár. „Hann var forlíkun- armafer, mefehjálpari og bólusetjari í 20 ár, og gegndi þess- um störfnm mefe hinni mestn alúfe og passasemi; hann var í mannfélaginu uppbyggilegr, fljótr, ötnll og úrræfeagófer f vife- lögnm, glafer pg skemtilegr í viferæfeum og hvar sera hann var afe hitta, tryggr vinr, nrohyggjnsamr húsfafeir og elskafei 6Ín born af hjarta; hann var mesti gúfegerfeamafer bæfei vife nær og fjærverandi, og mætti mafer hugsa hann heffei haft

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.