Þjóðólfur - 28.09.1872, Side 8
— 184 —
imdirskrifuðum skiptaráðanda í búinu. Seinna
lýstum skuldakröfum verðr ekki gegnt.
Skrifstofu pingeyjarsýslu 20. Júní 1872.
L. E. Sveinbjörnsson.
— Mánudaginn 2 1. Okt. næstkomandi
um hádegi verðr hér á skrifstofunni tekið til með-
ferðar þrotabú prestsins í Selvogsþingum, Lárusar
Schevings. — f>etta auglýsist hérmeð öllum hlut-
aðeigendum.
Skrifstofu Árnessýsln, 10. September 1872.
Þ. Jónsson.
—• Mánudaginn 14. OlUóber næstkomandi
um hádegi verðr hér á skrifstofunni haldinn skipta-
fundr í dánarbúi Einars Hannessonar frá Dísa-
stöðum. |>etta auglýsist hérmeð öllum hlutaðeig-
endum.. Skrifstofu Árnessýsln 10. Sept. 1872.
P. Jónsson.
— f>eir sem ætla koma börnum til kenslu í
b a r n a s k ó 1 a n n, skólaárið 1. Okt. 1872 til 14.
Maí 1873, aðvarast hérmeð um, að tilkynna það
kennara skólans, H. E. Helgesen, sem allra fyrst.
í skótanefnd barnaskólans, 23. Sept 1872.
Hallgrímr Sveinsson. Á. Thorsteinson. J. Petrsson.
— Hérmeð fyrirbýð eg mönnum alla umferð yfir
tún mín með hross á hverjum helzt tíma sem er,
sömuleiðis banna eg og fyrirbýð að menn i leyfis-
leysi taki bæði fasta og lausa beitu fyrir og á mínu
landi, sem og allt annað sem jörð minni tilheyrir.
En skyldi mót von minni þessu ekki verða hlýlt,
þá neyðist eg til að verja eign mina og lands-
nytjar allar eptir því sem lög og landsvenja iram-
ast leyfa. lunri-Njaríivfk, þann 17. Sept. 1872.
Ásb. Olafsson.
— Inn - og útborgunum f Sparisjóð
II e y k j a v í k r verðr gegnt á hverjum virkum
laugardegi kl. 4—5 e. m. á bæarþingstofunni.
— Kristjáns-kvæði úll kosta 10 mrk 8sk.
igj-ltub.2rd.og fást í Kvík (í nólshúsi) hjá J.ÓlafsSynÍ.
FJÁRMÖRK.
Sigurðar (járnsmiðs) Oddssonar bónda á Esjubergi:
Hamarskorið hægra biti framan, gagnbitað vinstra.
Erlendar Þorsteinssonar á Minna-Mosfelli, (í síð-
asta blaði 176. bls.) er rétt þannig:
Sneitt framan hægra biti framan, hamarskorið
vinstra.
Óútgengin bréf á pósthúsinu :
Vestramtil; Bódker J. Nicolaysen paa Isefjord, kostar
hvert 12 sk.
Norbramtit): Snorri Jónsson pverá í Lakárdal k. 12 sk.
Jón Eiuarsson aí> Skeggjastöþum í Vindhælishrepp, Skaga-
strönd, k. 12 sk,
— Leibrótting. Anglýst i pjóþólfl 1. Júlí 1872.
Gráskjóttum hesti meí) tvístýft aptan vinstra, á at) vera tví-
stýpt framan hægra, hoffsbragb aptan vinstra.
Chr. J. Mattíasson á Hliði.
— Beizlis-stangir, með kaðaltaumum, kúlurnar
af sjálfu sér, með járnsigrnöglum og koparstöng-
um, sem taumarnir voru festir í, keðja úr látúns-
vír, tapaðist af hesti í fyrra vor, frá Flekkuvík og
inn fyrir Stóru-Vatnsleysu; — hver sá, er fundið
hefði, eða finna kynni, er beðinn að halda til skila
mót sanngjörnum fundarlaunum, annaðhvort til
undirskrifaðs eða þá á skrifstofu j>jóðólfs.
Bergstöþum f Biskopstnngnm, 16. September 1872.
Guðmnndr Ingimundsson.
— Fimtndaginn þann 12. þ. mári., tapaþist á veginum úr
Koykjavík og subr f Hafnarfjörþ, látúnsbúiun tannbaukr,
merktr meb skrifstnfnm O.; bib eg þarui sem fnndib heflr,
aþ halda til skila á skrifstofu pjóBólfs eba ab Ófribarstribum
viþ Hafuarfjörb, móti sanugjörnum fundarlaunum.
Þorvarðr Ólafsson.
— Næstliþna vorvertiíi tapaþist, af skötulóí), leirbrúsi,
og var utanum hann saumabr strigi og bikalbr meb stálbiki,
þar yflr járn-sigrnagli í öbrum enda, og þar vib 60 fabma
ensk 4 pda lína; hver sem heflr fundií) eba flnnr ofanskrifaí),
er góbfúslega bebinn aþ halda til skila, mót fnndarlannnm,
ab Garþhúsnm í Grindavík. Einar JónSSOn.
— Bleikalóttrhestr, tvístjörnóttr, 5 — 6 vetra, mark:
stýft hægra, fjöbr aptan vinstra, aljárnabr, kom hör á næst-
libnum túnaslætti, — og má því röttr eigandi vitja, aí>
H a u k a g i 1 í í Vatnsdal, jafnframt borga auglýsiugu þessa.
PRESTAKÖLL.
Óveitt: Tjörn í Húnavatnssýsln, anglýst 14. þ. m,; sá
sem fær þetta brauí) má búast viþ ab verba settr til abþjóna
Vesturhópshólnm fyrst um sinn; bæbi brauþin eru metin til
samans 410 rd. 19 sk.
Prestsetrií) TJnrn heflr þýft og graslítib tún, engjar reit-
ingslegar og votar, beitiland nægilegt og sæmilega kjarngott
en vetrarbeit stopnl; í meþal ári ber þaí) 2 kýr, 120 fjár
follorþi?), og 10 hross; eptir kirkjujarþir gjaldast 45 pd. af
nll, 45 pd. af tólg, 120 ál. eptir mebalverbi og 90 pd. emjörs,
tínndir ern 113 áln. ^agsverk 11, lambsfóþr 18, offr2; sókn-
armenn ern 185 ab tölu.
— Saurbærí Eyaflrþi, me'b/ þar vi6 sameinuím þinga,
braníiinn Miklagarbi og Hólnm, aí) stmeiginlegu
mati (420 rd. 60 sk._|_ 254 rd. 56 sk. = ) 675 rd. 20 6k
onn eigi auglýst.
— Næ6ta blaþ: Fimtndag 10. Október.
Afgreiðslustofa jþjóðólfs: Aðalstræti J/s 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentabr í prentsmlþju íslands. Einar þórþarson.