Þjóðólfur - 23.11.1872, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 23.11.1872, Blaðsíða 2
10 — keyptr her í ár og flutt út héðan til Bretlands, sam- tals 364 naut, 2444 hross, 2750sauðfjár. Auk þeirra 25 hrossa, er Askam fór með héðan á Striver 31. f. m. — Suðramtspóstrinn var nú sendr af stað héðan austr að Kirkjubæ á Síðu (Kirkjubæar- klaustri) 15. þ. mán. þ. e. á 3. degi fyrir komu þessa póstskips, síðustu ferð þess hingað í ár, en á 5. degi áðr norðrlandspóstrinn kom nú hér með bréf sín víðsvegar af Norðrlandi og að norðaustan, er skulu ganga jafnt auslr hér að sunnanverðu sem vestr; og allir vita að eins færir póstskipið bréf frá útlöndnm, er ganga skulu austr yfir hér að sunnanverðu ailt austr til Djúpavogs eðr lengra. Vestanpóstsins var nú líka hingað von eigi seinna en 19.—20. þ. m., þótt burtför hans af Stykkis- hólmi, er fyrifram var auglýst að hann skyldi fara þaðar 14., væri nú frestað í þelta sinn til 19. Ilvað lá þá sunnanpóstinum á að fara svona á undan póstskipi og póstum í þetta sinn ? og láta svo alla suðramtsbúa austanfjalls vera án bréfa sinna frá útlöndum, að norðan og að vestan, og verða að bíða þeirra um margar vikor og jafnvel mánuði (að minsta kosti þeir í Skaptafellssýslun- um)? Menn skilja ekkert í slíkum helberum ó- notum og bera gjörræði af háyfirvaldinu, við al- menning, sízt af stiftamtmanni Hilmari Finsen; því hann hefir þó optar, eðr optast stðan hann tók við stjórninni, og eftir það J»jóðólfr vandaði um þelta, látið sansast á því, — hvað sem liði þessari 15—16 ára póstfararskrá, er þeir greifinn Trampe og Pötr skrifari hans bönguðu saman, en aldrei hefir þó auglýst verið nokkuru sinni, — að einbinda ekki, sízt allar ferðir sunnanpóstsins við dagselninguna í þeirri skrá, og 'nvernig sem á stæði; því oftast hefir t. d. það verið með þær 2 aðalpóstferðir í Marz, þegar póktskipsins er von hið fyrsla skifti ársins, og í Nóvbr. þegar þess er hingað síðast von hið sama ár, að Hilmar stift- amtmaðr hefir frestað burlför póstsins héðan þar til póstskipsins gæti verið von hingað í þessum 2 ferðum, og er auðvitað, að sú tilmiðlun stiptamt- manns, er aldrei var heldr nema sjálfsögð skylda, hefir komið almenningi mikið vel, því mjög sjald- an hefir borið út af því á seinni árum, eins og menn vita, að póstskipið hafi ekki komið hér sem næst lil setlum tíma eða enda einum og 2 dögum fyrri; og póstarnir að norðan og vestan hafa þá einnig vtrið komnir. Nú með svo einskorðaðri póst- skipsferð sem þessi síðasta ársferð er (eins og hinar); nú, þegar koma norðanpóstsins og vestan- pósts hingað var að minnsta kosti svo eindöguð, og viss að maður gat sagt með nokkurn veginn vissu að norðanpóstr yrði komin hér seinna en t. d. f dag, vestanpóstr eigi seinna en 25. þ. m., þá lagði sig sjálft að sunnanpóstrinn átti eigi og mátti eigi fara héðan í þelta sinn fyr en i dag í fyrsta lagi. En máske nú hafi legið á að hraða ferð sunnanpóstsins héðan, af því að austrlandspóstr- inn (frá Krirkjubæjarkl. að Stafafelli í Lóni, (eða Djúpavog?) myndi hafa verið lagðr af stað frá Kirkjubæjarkl. fyrri en sunnanpóstrinn kæmi þang- að, hefði hann verið látinn bíða hér eptir því sem nú var sagt, og ekki látinn fara af stað einmitt þenna gamla Trampe-Pétrs dag 15. Nóvbr? Má- ske líka hitt hafi vakað fyrir stiftamtinu, að með því póstrinn væri látinn fara svona snemma héðan, á undan öilum' póstskipsbréfum að ulan, á undan öllum bréfum að norðan og vestan, þá mætti það aftr ávinnast almenningi til hagsmuna, að póstrinn gœti verið kominn hingað aftr að austan áðr póst- skipið nú færi (að morgni 29. þ. m.), og gæti svo náð í það með öll bréf, er komast skyldi til út- landa víðsvegar að úr Suðramtinu austanfjalls? Austanpóstrinn frá Kirkjubæarklaustri hyrjar ekki og má ekhi byrja þá póstferð austr, er nú liggr fyrir, fyren dagana 15.—20. Desbr.; þvi sá póstr á að færa allar nýársskýrslur með sér hing- að í leið, má því ekki fara vestr í Ieið til baka frá Stafafelli í Lóni (austustu póstsstöðvunum í Suðr- amtinu) fyren 2.—3. dag Janúar í fyrsta lagi. En fyrst að þessi póstr má eigi leggja af stað austr fyren nú var sagt, þá nægði fyllilega, ef sunnan- póstrinn væri kominn héðan að Kirkjubæarkl. 10.— 12. Desbr. Ætli maðr honum 12—14 daga héðan og þangað austr, og er það full-ílagt, þótt. vetrardagr sé og allra veðra von (þ. e. hálfan lest- aráfanga ádag), þá hefði hann eigi þurft að leggja af stað héðan fyren 26.-27. þ. mán, í fyrsta lagi; það hefði eigi komið neilt í bága við ferð aust- anpóstsins frá Kirkjubæ. í góðri tíð og færð mun póstrinn héðan fara vanalega á 9—10 dögum austr að Kirkjubæ, þegar skammdegi er, en eigi á skemri tíma, þ. e. fara þá póstferð fram og aptr á 20—28 dögum, og eigi minna. Getr þá verið nokkurt umtalsmál um það, getr nokkur vegr vcrið til þess, að póstrinn, er lagði nú héðan 15. þ. mán. (að eins uppundir fjallið þann daginn, eins og vant er), megi vera

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.