Þjóðólfur - 23.11.1872, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 23.11.1872, Blaðsíða 6
6 embætti samtals er Itann liefir smámsaman sókt um síðan 1858, því hann varð þar jafnan aptr- reka fyrir yngri mönnum bæði að aldri og em- bættisprófi, sumum þeirra óreyndum, óæfðum og öllu ókunnugum hcr, en sumum lítt reyndum’. Hér er eigi með nein ósannindi farið, heldr hreinan sannleik, og þó ekki í því skyni að barma sér út af þessu; á það hefði og eigi verið minst mannsins máli hér í blaðinu , nú heldren fyrri, hefði eigi lögstjórnarbr. þetta 12. Sept. þ. á. knúð til þess. En bér af má samt sjá, að ritstjóri þjóðólfs hefir ekki verið neitt óska- barn eða náðar-hnokki Danastjórnarinnar eftir 1851, né að hún hafi þar til neinna náðarveit- inga að telja né heldr aftr að taka, nema ef vera skyldi þetta procurators-embætti, sem stjórnin veit líka af eins og sýnir sig, að ritstjórinn er ( það settr og hefir verið nú á 15. ár, síðan 1858. En þó má á það minna, að stjórnin hafði þá eigi önnur fangaráð, því engir sóttu aðrir um þessi 2 nýstofnuðu embætti heldren þeir 2 er þá voru settir, og var J. G. annar þeirra. Víst má félitl- um og tekjulausum mönnum vera nokkur styrkr að þeim 300—350 rd. árlega er procuratorem- bættið gefr beinlínis af sér, með annari atvinnu er gæfi tvöfalit í aðra hönd. En valt mun á það að ætla að svo standi jafnan á sem nú er; og víst mun svo reynast að engi geti komizt hér af með procuratortekjurnar einar sér, eigi einhleypr maðr auk heldr hitt. Mun það og sannast, að þegar embætti þetta losnaruú,hvort heldr svo að stjórnin lætr hótun sinni framgengt verða, eða að dauð- inn yrði fyrri til að berja að dyrum, — og er óvíst hvor þeirra þar hefir götuna fyrir hinum, — þá mun engi úllærðr lagamaðr vilja líta við em- bætti þessu. Ritstjóra þjóðólfs hefir verið nauð- ugr einn kostr að búa við það um svona mörg ár, þar sem hann hefir eigi getað áheyrn fengið um neitt annað embætti. sótti nm, etl fekk ekkert þeirra, verír mafcr sjílfsagt mest og bezt a?> tileinka og þakka 8t|órnardei!dinni (slenzkii, en ekki svo ráBtierrannm eí)a rábherrastjlirninni sjálfri; því þar í deildinni heflr sami hiiffcinginn haft forrætii og yflrstjórn siíi- an 1851, og hefir enn ( dag; og menn sjí og vita, aí) 6tjórn- ardeildin ræílr mestn nm allar embættisvoitingar hér á landi, einkum hinna minni háttar, eins og iíka er eíililegt og-riitt; en A þessn sama tímabiii (fr4 1851) hafa orbit) víst 9 efca 10 ráfcherraskiptin yflr íslands-málunnm. 1) J. G. heflr fengizt vifc og haft á hendi ýms opinber og embættisstörf sífcan 1828, j). e. nú um 44 ára tímabll. Og munu vutturfc þeirra ágætis-embættismanna, er hann stúfc undir á ýugri árunum eigí standa á baki neinna annara. DÓMR YFIRDÓMSINS, í sökinni, «rettvísin, gegn Magnúsi Magnússyni o. fl.» (eðr í «tryppadráps-málinu» úr Yxna- dalnum). (Uppkvefcinn 15. d. Júliinán. 18 72. Dómsnifcrlagifc er auglýst í J.jófcólfl XXIV. 150.-151. bls.) „paiefc ábúendr þeirra jarfca, er liggja í framanverfcum Öxnadal i Ejjafjarfcarsýslu, opt veifca fvrir ágangi á engjum sfnnm af stófci því, sem Skagflrfcingar eiga, og sem á sumruin gengr á Öxuadalsheifci, er liggr vestanvert vifc dalinn, tókn þeir bændrnir á Gili og Bakkaseli, fremstu bænm í Öxna- dalnum, Magnús Magnússon og Jónas Sigurfcsson, sumarifc 1870, sig saman nm, afc hrinda af sfcr þessnm ágangi, og þann 4. Septembr. ofannefnt ár smalafci Magnús mefc tilhjálp Jón- asar, sonar Jónasar Signrfcssonar, sem ifcfci bonnm son sinn til afcstofcar, stófcinu nr Skagaflrfcinnm, sem komifc var inn á land þeirra, og fóru þeir svo á stafc mefc þafc, og var svo ráfc fyrir gjört miiii Magnúsar og Jónasar Sigurfcssonar, afc stófc i þetta skyldi rekifc norfcr á Víkingsdal á Hórgárdalsheifci, af- : riitt Skagflrfcinga, en þangafc liggr leifc um Grjótárdal á Öxua- j dalsheifci, og yflr sltarfc nokknrt í fjailinn, sem skilr heifcarn- 1 ar. pessa leifc héldu þeir ákærfcn Magriús og Jónas mefc stófc- ifc, en þegar kom afc skarfcinn, sem liggr, eins og nú var sagt, nifcr í Víkingsdalinn, fóru þeir ekki rétta leifc, og komnst í j ógöngur, en Uir.ngrufcust einhvernveginn yflr skarfcifc mefc stófcin ofca hrossin (stófcmerar, tryppi og folóld) og komust mefc þau ofan í hraunkvos, sem var þakin snjó og urfc, og sem engin grastó var f, og skiklo hrossin þar eptir á snjófönn, og segist Magnús, sem einn röfci rekstrinum, hafa ætlazt til afc hrossiu drægisig þafcan uorfcr og vestr á Hörgárdalsheifci efca 1 Yíkingsdaliuo; en kvosinui hafa Skagflrfcingar ij'st svo, afc hún sti girt stórgrýtisnrfc á alla vegn og snarbrött á þrjá vogo, i en skofcunarmenn þeir, sem uudirdómarinn tók mefc sér og nefndi til afc skofca efca ganga á stafciun, aegja svo frá larida- laginri, afc þafc sá ómögnlegt afc koma hestum til baka, þegar j yflr skarfcifc sá komifc, en ekki ómögiilcgt afc koma hesti þafc- an, sem hrossin voru skilin eptir, nifcr á Hörgárdalsheifci efca Víkingsdal. pegar Magnós og Jónas voru búnir afc koma hrossnnnm nifcr í þessa hraunkvos, snern þeir heimleifcis, og j skiptu stir ekkert nm hrossin framar, nti grenzlufcust eptir j því, hvoit þau heffci komizt upp úr kvosinni nífcr á heifcina J fyrir nefcan. En þegar ekkert spurfcist til þeirra, tekr Magn- ús, htr um bil mánufci seinna, eptir áskorun Jónaaar Signrfcs- sonar, sig til, afc grem.slast eptir þvi, hvafc um hroasin heffci orfcifc og ganga á stafcinn, og ser haiiu þá, afc hrossin hafa ekki komizt út úr kvoslnnl, en eru soltin í hel i kvosinni, nema hvafc 4 efca 5 af þeirn þó enn eru mefc lífsmarki; verfcr honum þá bilt vifc og snýr lieimleifcis. Á heimleifcinni mætir # liann Gisla Gufcmundssyni á Fremrikotum, er var afc leita afc hrossnnum, sem spurfci Magnús, hvort hann visai nokkufc til þeirra, en Magnús neitafci því, og þegar hauu var kominn heiin, talafci hann ekki vifc neiun nn., hvers hann heifci orfc- ifc var, nema vifc þá fefcga Jónas Sigurfcsson og Jónas 6on hans, mefcrekstrarmann sinu; en litlu seinna fnndu Skagflifc- ingar hrossin tilsagnarianst, og töldu þeir 26 hross ( kvos- inni, sem þan höffcu verifc rekiu í, öll daufc, nema 5, sem enn þá var lífsmark inefc, cn komin nær danfca af hor og hongri, og var þeim strax styttr aldr; eina hryssu fuudu þeir hangandi á urfcarhrauui[sicj stindrrifna,er álitifcvar, afc hún heffci lent á, er hún hoffci hrapafc, efca verifc hriut fram af. Ilross-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.