Þjóðólfur - 23.11.1872, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 23.11.1872, Blaðsíða 8
16 innkallast hérmeð samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 til þess innan6mánaða frá birtingu þessarar innköllunar, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda. Innan sama tima eiga þeir, er búið á til góða hjá, að borga þvi skuldir sínar, þareð þeir að öðrum kosti verða lögsóttir. Skrifstoíu HúuHvatnsýslu, 2. Nóvbr. 1872. B. E. Magmhson. — Hér með innkallast með árs og dags f r e s t i erfingjar Hólmfriðar Bergsdóltur, sem 22. f. m. andaðist að Hafrafellstungu í Skinna- staðahrepp, til að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir undirskrifuðum skiftaráðanda í búinu. Skrifstofn pingeyarsýsln 19. Okt 1872. L. E. Sveinbjörnsson. — Við undirskrifuð ekkja og dóttir Runólfs sál. Jónssonar á Ilaugum ( Stafholtstungum, er dó á síðastl. hausti, samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 alla þá, er til sknldar eiga að teija hjá Run- ólfi sál. til þess innan 6 m á n a ð a frá birtingu þessarar auglýsingar, að gefa sig fram og sanna skuldakröfur sinar fyrir oss. Kröfum, er seinna koma, verðr eigi gegnt. Haiignm, 18, Núvember 1872. Guðrún Teitsdóttir. Guðlavg Runólfsdóttir. — NÝÁRSNÓTTIN, sjónarleikur í þremr sýn- ingum eftir Indriða Einarsson. Akreyri 1872. Lítið 8 bl. brot 1—79 bls. auk titilblaðs, tileinkunar og formála 8 bls.; kostar innheft 32 sk. Fæst til kaups hjá 0. Finsen i Rvík. — Met> tekiniil ákvórtnn 8. Nóveniber þ. árs, hafa etjórn- endr prentsmiþjnnnar gjórt þí ráíst'ifnn, a'b netian anglfstar bækr, verbi seldar viþ prentsmiþjona meþ nitirsettu verþi þannig: 1. og 2. partr af Kvöldvriknnnm, í kápu 40 sk.; eldri handbók presta 24 sk.; Stúrms hogvekjnr 1. binrli 24 sk.; 1. árg. Hirtsis 16 ek.; 2. árg. Hirþis 16 sk ; og þa?), sem prenta?) er af 3. árg. veriir látib þeim í ti>, er kaupa liina 2 árg., kauplanst; Angsborgar tróarjátningin í kápu 12sk ; Sálma- bókar viibætirinn 20 sk.; Nýjar hngvekjnr S. Hallgrímssonar 20 sk.; PínÍDgar hngvekjnr S Hallgrfmssonar 12 sk.; Herslebs biblínsógnr stærri á betri pappír 40 sk.; eg á lakari pappír 32 sk.; Herslebs biblíusögur minni 8 sk.; Kitgjöriir til Snorra- Eddn f kápn 32 sk.; Landafræii, í liápu 64 sk.; Gissurar- saga, í kápn 40sk.; þar, sem ekki er tiltekib ai bækrnar sfn ( kápn, þá eru þær óinnfostar. Frá dagsetningn þessarar anglýsingar, eiga þeir, sem hafa þessar bækr til söln frá prentsmibjunrii, aþ selja þær fyrir þetta verþ. Keykjavík 22. dag Nóvemberm. 1872. Einar Pórðarson. — Krigtjáns-kvæði, 811 kosta 10 mrk 8slf. í gyltub. 2rd. i»g fást í Rvík (í Húlshdsi) bjá J. ólafssyni. — Inn - og útborgunum í S p a r i s j ó ð Reykjavíkr verðr gegnt á hverjum virkum laugardegi kl. 4 — 5 e. m. á bæarþingstofunni. FJÁRMÖRK Guðmundar Eyðtfssonar á Laugarvatni: Stýft hægra lögg aftan, stýft gagnfjaðrað vinstra. Jóns Sœmundssonar á Sjávarhólum: Stúfrifað standfjöðr fram. hægra, gat standfjöðr fram. vinstra. Magnúss Eyólfssonar á Laugarvatni : Sýlt standfjöðr aftan liægra, stýft gagnfjaðrað vinstra. Aiiir hör nefndir markeigendr biþja hyern þann, milli pjórsár og Hvítár í Borgarflrþi, er kynni eiga viþ þá sam- merkt e?)r nijög náib viþ þá, ab gjöra þeim abvart nm þetta fyrir næstu sumarmál. •— Ef nokkur heldr uppi fjármarki mínu blað- stýft framan biti aftan hœgra, tvístýft framan standfjöðr aftan vinstra, bið eg þann, ef nokkur væri, að gjöra mér aðvart fyrir næstu fardaga. Hiaþastöbum í Mosfellsveit, 14. Nóvember 1872. Bjarni Eiríksson. — I hanst var hör selt sem óskilahross, gráblesótt hest- tryppi, vetrgamalt, eþa lítiþ tvævett, markaþ: vaglskorií) fram- an hægra, vagiskorií) aptan vinstra. Trippiþ flæktist hingaþ meí) kanpafólki aþ sunnan ( snmar er lei&. Réttr eigandi getr vitjaþ ver&sins til nndirskrifa&ra a& frádregnum ölium kostna&i. Torfosta&ahreppi ( Mi&flr?)i 1. Nóv. 1872. Hreppstjórarnir. — Rau&stjörnótt t ry ppi glófext, á 5. vetr, uiark geirstýpt hægra, stúfrifah vinstra vantar af fjalli, og er bibií) ab halda til skila til frú Kirstenar Sveinbjörnsson í Iteykjavík. — Eg undirskrifa&r hefl 4. d. þossa mán. tapaþ s t ý r i meí) tvoimurbrennimörkom: J. P. og S. J S ; hver sem kynni flnna, bih eg hann láta mig vita a?) Grashúsum á Alftanesi Jón Pálsson. — Réttr eigandi má heiga sój og vitja á skrifstofn pjóþ- ólfs nokkurra bréfa af ,Cicoria“ (kafferót), er fundnst hér á strætum, vaðn innau ( klút, um mi&bik þ. mán. — S. d. þ. mán. tapaþist hé&an úr heimahögum r a u í) r h e s t r, 6 vetra, affextr í vor, me?) sí&o tagll, grár á baki eftir mei&sli, mark: biti fram. vinstra, og er be&ií) aí) halda til skiia til mín, aþ Vatnsenda ó Seltjarriarnesi. Ólafr Ólafsson. — Næsta blaþ: priþjodag 26. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti JG 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prenta&r í prentsmi&Jn fslands. Elnar pórþarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.