Þjóðólfur - 08.02.1873, Blaðsíða 1
S5. ár.
ReyTcjavík, Laugardag 8. Febrúar 1873.
14.—15.
— Jagtskipiíi “Trende Br«dre‘ liggr her enn, og er haft
eftir akipstjára, a?> hann mnni eigi leggja af staíi hfeíian fyr-
en nm næstn mána%amót, en liggja í Hafnarflrbi þangab til.
— Af skipekaílannm í Hófnnnnm, er aí> bar miíi-
rikudaginn 1 5. f. m á n., heflr engin skýrsla borizt síían
rÆrnvísi en mnnufregnir; ailir 8 er á skipinn vorn, vorn vinnn-
menn hdsfrúr Jjúrnnnar á Kirkjnvogi; drnknuíln 6 þcirra og
vorn þessir: Friþrik P. Sivertsen formaírinn, Gnnnar, annar
dngnaíiar- og efnismaílrinn frá, Ófeigr, Jónar tveir, og Sæ-
mnndr, nnglingspiltr; annar Jónanna var sagíir nál. miíialdra;
hinir 5 á bezta aldri allir; þeir 2 er bjargaí) var, vorn: Pótr
nokknr og Hákon Guiinason, hróirsonr Vilbjálms sál. íK.vogi.
— AfEldgosinu9. f.mán. hafa síðar borizt
nokkrar fregnir austanyflr, ýmist á stangli úr privat-
bréfum, eða munnlegar, og svo dagaskýrsla ein,
dags. 27. f. m., rituð af hr. Guðmundi Guðmunds-
syni skrifara sýslumannsins á Yelli á Rangárvöll-
um1. J>ar í skýrslunni segir frá upptökum og
framgangi eldsins m. 11. hina næstu daga mjög
áþekt því, er um það var sagt í síðasta blaði;
stefna sú er gosið sást í frá Velli, raskar ekki á
áætlun síðastablaðs um eldstöðvarnar. Um dynki
og jarðskjálfta segir svo í skýrslunni. oHérumbil
kl. 7% f. m. (fyrsta daginn 9. f. mán.) «heyrðust
fáeinir lágir dýnkir«. «Um miðnætti» (milli 9. og
10. f. m.) heyrðist þungr dýnkr, og fanst hægr en
nokkuð langr jarðskjálfti; seinnaum nóttina heyrð-
ist aftr dýnkr. — «12. (f. m.) snarpr kippr fanst
kl. 7V2 e. m.» — j>egar «um kl. 8 f. m. (9.) fór
að finnast megn brennisteinsfýla, er hélzt við all-
an daginn og næsta dag, en hvarf svoaðmestu».
Um öskufall eðr móðu á jörðu segir svo: «kl. 1
e. m. (9.) þegar rofaði til, sást að snjófjöll þau
sem hér eru norðraf tóku að verða dökkleitari».
«10. (annan dag eldgossins) þegar framyflr dag-
«mál kom, tók mistrið að leggja um allt norðrið,
«6ortnaði það og dreifðist um allt hvolflð, þá á
• daginn lelð;---------þó sást lítið sem ekkert á
"snjóföli sem var í bygðinni, en menn sem úti
«voru um kvöldið sögðust hafa fundið braka undir
• tönn lítið eittn (?). Svo virðist, eftir því sem enn
heflr til spurzt, að hvað mest hafl borið á ösku-
1) Skýrslu þessa sendi hóf. brdfcnr sínum Fribrik b<5k-
bindara Oobmundsssyni hér í Reykjavík, eu hann gjórbi aftr
svo vel ab láta hana ritstjórn blabsins í té.
fallinu þar austr um hvorutveggju Hreppana ofan-
til, og svo úteftir um Grímsnes hið efra og út í
Laugardal; þar um bygðina sá reyndar að eins
grána lit á snjónum en aftr á Ytri hrepp, um-
hverfls Hruna er sagt að snjórinnn hafi orðið dökk-
mórauðr. — Skýrslunni frá Yelli og öllum fregn-
um víðsvegar að ber saman um það, að eigi haö
neitt til eldgoss þessa sézt sfðan mánudaginn 13.
f. mán., og þó engir blossar, þann dag,heldr að
eins lága mökkr um morguninn.
— Fiskiaflina heflr viþhaldizt hór nm allar veiþistób-
ur innan Faxaflóa ab austan, einstaklega góþr yflr allt um
þenDa tíma vetrar, og munu fá dæmi eþr jafnvel als engi, tii
slíkrar flskigengndar htr um Innnesin um síþari hluta Des-
ember eþr frá Jólum og þa% út allan Janúarmán. En gæftir
eru tregar mjóg og sjaldfengnar, sízt svo ab alment veríli róií)
og gefl aþ sitja; 25. þ. mán. róri her almeiiDÍngr og aflaþi
vel; aftr 1. og 6. þ. mán., gaf þá eigi aþ sitja nema litla
stuud, en flestir fengu þó um 20 til hlntar, mestpart saltandi
flsk, stútung og þorsk; í f. mán. var meira af þyrsklingi, og
nál. */* aflans ab eins saltandi flskr hjá flestum. Bezti afli
syþra, frá Njarþvíkum og suþr úr.
— Fjárkláþinn gjórir enn vart viíi sig hir og hvar
um kláþasvæíli?) gamla. pa% er aþ vísn borií) til baka me%
rókum a?! nokkurstalbar nm Mosfellsveit hafl klába orlfliþ vart
síþan hin almenna fjárbóímn af gekk þarumsveít milli vetr-
nótta og Jólafóstu, nema máske f einni kind (á Helgafelli) og
þó talii vafasamt 8?) klá'&i væri. Um eþr eftir nýárií) ersagt
a¥> bóndanum á Vóllum í Ölfusi hafl veriþ til sógþ kiud ein,
er hann ætti uppí Grafoingi, og var sögí) útsteyft er hún var
heim komin. í nvammkbti hör í Seltjarnarneshreppi þókti
koma upp kláþi fyrir og um nýáriþ, er þar nú búií) aí) tvf-
baþa allt feþ; nokkru síbar þar á næsta bæ: Hofstöþum í
Alftaneshreppi, aþ minsta kosti megn grnnr um kláþa, svo
aí) þar hafþi og veriþ baþaþ allt fó¥) nú fyrir skemstu. I
þeim 5 lömbum, er Jón procurator Guþmnndsson í Reykjavík
heflr haft á gjöf sííian um vetrnætr, varþ kláþavart í 2 (bá¥>-
nm aí) keyftum f haust frá manni, er átti þær kindr sínar á
fjalli í Mosfellsveit í snmar), máttu þan bæþi heita útsteyft orí)-
in um Nýárií) og búfn aí) smitta hin 3, vorn þan brátt tekin
öll nndir fbnr?) hvaþ eftir anna?) og síban bö?)u¥>, og mun
baþib endrnýa?) unz alhell eru or?)in.
— Nægir og gó?)ir hagar alsta?iar hór nærsveltis, sfban nm
byrjun þessa mán., enn fremr ill ástö?)uve?>r og hrakningasóm
þessa viku. FJárhöld hin beztu yflr allt. Brá?)asóttin í fh varla
teljandl neinstabar s(?)an nm jólafóstu: eigi heldr fyrri, nema
á þeim fán bæum hér um Mosfellsveit, Kjalarnes og Kjós,
sem fyr var minzt.
— Heilsufar manna hi?) bezta yflr allt land, eftir því
53