Þjóðólfur - 08.02.1873, Blaðsíða 8
rd. sk. rd. sk.
fluttir 6805 1 7122 »
b, afgangs af ágóða sjóðsins
lagðr í varasjóð, samkvæmt
sparisjóðsins 11. gr. e . 108 28
c, mismunr á kaupverði og upp-
hæð hinna kgl. skuldabréfa 208 67 7122 »
jþannig hafa í þessa liðuga 7 mánuði, er
liðnir eru síðan sjóðrinn byrjaði starfa sinn, 157
manns, þar af 55 börn, lagt í sjóðinn, með 393
innborgunum, 6817 rd. 53 sk.
þess skal getið, að í stað faktors sál. Sivert-
sens var á aðalfundi 6. þ. m. kosinn sem stofn-
andi kaupmaðr H. St, Johnsen, og tókst hann það
á hendr með sömu skuldbinding sem hinir stofn-
endrnir Reykjavík, 15. Janúar 1873.
Á. Thorsteimon. H. Guðmundsson.
Eduard Siemsen.
AUGLÝSINGAR.
— HEILBRIGÐISTÍÐINDIN, II. ár, 1 8 7 2.
eftir Dr. J. HjaUalín landlæknir og jústizráð, eru
nú út komin; síðasta örkin, eðr 11.—12. númer
þessa árgangs, er þegar út send um allt land til
áskrifendanna (nema til Múlasýslnanna) nú um
áraskiftin, en titilblað með innihaldi, er var nokk-
uð síðbúnara, verðr sent kaupendum með næstu
ferðum er héðan falla.
jþarsem allr þorri kaupendannaá enn óborg-
að þetta 2. ár Heilbrigðistíðindanna, eru þeir hér
með beðnir og ámintir uin að greiða verð þeirra,
hálfan dal fyrir hvert expl., en tvo ríkisdali
fyrir hver 5 expl. (þeir sem hafa svo mörg expl,
eðr fleiri til útsölu), til útgefanda <ipjóðólfs«, hið
allrafyrsta.
Einstök heil expl. af 1. og 2. ári fást heft
hjá bókbindurunum Egli Jónssyni og Fr. Guð-
mundssyni í Reykjavík, og á afgreiðslustofu fjóðólfs.
|>RIÐJA ÁR Heilbrigðistíðindanna
mun byrja í þ. mán., annaðhvort svo, að J/a örk
komi út á hverjum mánuði (og þá 2 númer fyrir
Janúar og Febrúar) eða þá 2 mánuði. Að inni-
haldi og allri útgerð verðr þetta 3. ár Heilbr.tíð.
einsog að undanförnu. Útgefandi f>jóðólfs hefir
einn alla útsölu og útsendingu á hendi, og inn-
kallar og tekr við borgunínni senl fyrri. Munu
héðan send, af upphafi 3. árs, jafnmörg expl.
hverjum útsölumanni, einsog þeir höfðu af 2. ári,
þeim er eigi hafa afsagt nú þegar jafnmörg expl;
En 'allir kaupendr «Tíðindanna» eru beðnir að
segja til í tíma og sem fyrst, ef þeir vilja fá hvort
heldr færri expl. eðr fleiri, heldren þeir höfðu næst-
liðið ár.
— Samkvæmt opnu bréfi dags. 4. Janúar 1861 er
hér með skorað á alla þá, er til skulda eiga að telja
hjá dánarbúi hreppstjóra Þorv. sál. Ólafssonar á
Iíalastöðum, að gefa sig fram og sanna kröfursín-
ar fyrir skiptaráðandanum hér í sýsln i n n a n 6
mánaða frá síðustu birtingu þessarar innköllunar.
Skrifstofn Mýra- og Borgarfjartiarsýsln 3. Febrúar 1873.
E. Th. Jónassen.
— Inn- og útborgunum Sparisjóðsins í
Reykjavík verðr gegnt á hverjum virkum
laugardegi kl. 4—5 e. m. á bæarþingstofunni.
•— Eins og mörgum er hér kunnugt, fór eg
fyrir nokkrum árum siðan að leggja gjörva hönd
á alskonar skósmíða-aðgjörð á stígvélum, skóm
og þessleiðis, og voru margir þá er sóktu til mín
með þau verk og líkaði vel. Nú þarsem eg hefi
eigi öðrum atvinnustörfum að gegna í svipinn, sízt
svo, að eg geti cigi gefið mig allan við sólingu og
annari aðgjörð á skófatnaði, en á kost á góðu
sólaleðri, svo leyfi eg mér að ^bjóða mig hérmeð
fram til þessa starfa hverjum sem við þarf, og skal
eigi verða miðr af hendi leyst en hjá öðrum, en
þó nokkuð ódýrra. — Bústaðr minn er nú í húsi
herra Eyþórs Felixsonar á Bakarastignum sunn-
auverðum, rétt hjá mylnunni. Friðrík Gíslason.
— Hrappseyar-úígáfan af Uímum af Sigurði
snarfara verðr keypt á afgreiðslustofu þjóðólfs, ef
þær eru heilar og lítt-gallaðar, eftir því sem um
semr.
— Hryssa raoílstjórnótt, mark: heilrifaþ hægra
(mark á vinstra eyra man eigi eigandi), hvarf néíian frá gör%-
nnnm nál. vikn fyrir Jál, og er behi?) ah halda til skila til
Ásbjarnar Ólafssonar í Innri-Njarbvík.
PRESTAKÖLL.
Veitt: Lnndarbrekkaí þingeyarsýsln sira J ó n i Jóns-
syni K e yk J a 1 í n á þónglabakka 18.Jan. Ank hatis sákti engi.
Óveitt • þönglabakki, meí) útkirkjo í Flatey í þing-
eyarsýsltr, metinn 185 rd, 51 sk , aoglýstr 23.Jan. Prestsetrib
heflr þýfb tún og votar engjar, en gott beitiland ; vetrarríki
er mikib; trjáreki nokknr; eftir kirkjojarbir gjaldast lOsanbir
vetrgamlir og 80 pnnd smjörs; tfnndir ern 91 al., dagsverk
12, lambsfúír 22, offr ekkert; úr landsjóbi gelzt andvirhl 40
pund smjörs; sóknarmenn eru 223 ab tölu. Samkviemt brisfl
Kirkjnstjórnarrábsins, dags. 23. Ág. 1866 fær prestakallib af
Erichsen8 coilektnpeningnm 67 rd. árlega.
— Næsta blaí): Mibvikndag 25. þ. mán.
Afgreiðslustofa |>jóðólfs: Aðalstræti JG 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentabr f prentsmihjn íslands. Eiuar þórbareou.