Þjóðólfur - 08.02.1873, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 08.02.1873, Blaðsíða 5
mórnarskrárfrnmvarpib 1867 kom fram á þingi hJr, lá því óll stjórnardeila niíiri milli IsleDdinga og Dana; henni var lokib, aí> minsta kosti nm sinn, meí> konnngsbréflnn 12. Mai 1852; opp frá því nefndi Danastjórn J>ji5í)fnndin og þaþ stoþufrumvarp sitt, aldrei á nafn framar, ekki í anglýsingnnni og stjórnarbréfnnum til Alþingis 1855, út af 6korinorbri bæn- arskrá þingsins 1853, og tillögnm þeim ogkröfum er Alþingi heit þar fram; þvort í móti stöbufrnmvarpi stjórnarinnar 1851. Hvaþa ástæþu, hvaSa tilefni, hvaþa rétt hafþi þá Dana- stjúrn til þess 1869, a& vinna sinu iögbnudna konung til aþ aftr kalla síu konunglegn heityr&i og stjórnarkjara framboh til íslendinga í stjór&arskipunarfrumvarpinn 1867, hvar meí> um sí&ir voru leyst hin konnnglegn loforíi í auglýsinngunum til Alþingis 1855, 1859, 1861, 1863 og 1865 ? Hva&a á- stæílur, hva&a rétt hafþi Danastjórn til aí) vekja svona npp aftr, eftir 18 ár um li&in, stjórnarstö&ufrumvarpi& 1851, og endrnýa þarmeþ fásinnnna um „sjálfsagt" gildi hinna yflrskoþ- u&u grundvallarlaga Danmerkrríkis hér á Islandi? Og hvaí) er svo meira aí> ræía um stö&nfrnmvarpiíl 1869; þaí> var lagt fyrir Alþingi, en þingib hratt því gjörsamiega me?> atkvæ&afjölda; afdrif þess eru þá ab því loyti or&in hin sömu eins og stö&nfrnmvarpsins 1851. „En stjórnin" — segja menn, gjörtii a&vart nm þat) þegar í ástæbom frnm- varpsins 1869, at> stjórnarlegri stöibu Islands í ríkinn yr&i ráí)ií> til fullnabar-lykta eigi aí> sííir, „mefe öílrum eins lögum og þessnm“ (stöþufrnmv. 1869) er konungr „lhti“ sí&an þingiýsa á Islandi, ásamt „hinum yfirsko&n&u grund- vallarlógum Danmerkrríkis“. — Rá&gjafastjórnin telr nú lík- lega tvímælalaust, a& stjórnarstöfculögin 2. Jan. 1871 (þau sem kend eru vit> Krieger), „sk önnur eins lög“ eins og stjórnarstö&ufrumvarpií) 1869 stefndi ati; enda sé og „kon- ongr búinn a& láta þinglýsa þeim á Islandi*. En stjórnarstötulögin 2. Jan, 18711 eru ekki „önnnr eins lög“ eins og stö&ufrnmvarpinn 1869 var ætlab a?> ver&.a; þau höndia ekkert nm stjórnarlega stö&u Islands í ríkinn, dö heldr um þaíi, at> hse miklu leyti og í hverjum atri&nm hinna sameiginlego málefnanna, at) Island og íslending- ar skuli vera seldir undir grundvallarlögin eg þeim há&ir, og þarmet) hinni lögbondnu (constitutionelle) 6tjórn f Khöfn. 1) Lögin 2. Janúar 1872 eru í rauu rettri ekki annati, en samkomulags-gjörningr milli Danmerkrríkis lögbundna kon- ungs og rá&gjafastjómar hans annarsvegar, og hinsvegar Rík- isþingsins í Danmörkn nm þati, meí) hverjum kjörum og skil- yr&um a& Ríkisþingin vili sleppa úr sinni hendi og afsala sér til handa konunginnm og stjórn hans, afskiftnm þeim og at- kvætlis um fjármál og fjárhag Islands, er Ríkiaþingin hafa haft á hendi til þessa; — og í anuan staíi eru lög þessi nokkurskonar heimildarskjal frá Ríkisþinginn, sem er annar þáttr hins almenna löggjafarvalds f Danmörko, til konungsins, sem at> er hinn a&alþáttr löggjafarvaldsins, og stjórnar hans, til þess at> konnngr, án frekari tilhlutunar, samþykkis oí)r mótmæla af hendi Ríkisþing6ins, megi 6emja vit) Alþingi ísleudinga nm at> fá því í beudr öll fjárforrát) landsins, mol> skattálöguvaldi o. s. frv. ásamt árgjaldi þvf, er Ríkisþingin eru [þarna í lögum] þessum búin aí> vitlr- kenna og veita úr Ríkissjó&i til íslands. — Lög þessi ætti því miklu fremr aí> nefnast „um afsal Ríkisþingsins á fjár- hagsafskiftum íslands" m. m., heldren met) yflrskrift þeirri, «r þau nú hafa; því þan inuihalda sem næst alls o n g- « r ákvar&auir um stjóruarlega siii&u Islands í rikinu. Lögin 2. Jan. 71 innthalda enga ákvöríiun um æ&stn nm- þo&siega yflrstjórn íslands hvorki. hvort heldr hér et>r f Dan- mörku, (rátiherravaldit) ytra, landstjóra- etir Landshöf&ingja- valdit) h&r), né nm stjómarábyrgt) þessara æ&stn stjórnenda,— eugar ákvarflanir í þá átt, 6om þær, er 2. grein stölinlaga- frnmv. 1869 haf&i met)fert)is; enda var engi greiu í því frum- varpi jafn-þý&ingarmikil sem húu. En hvar heflr maíir gild- andi og bindandi lög fyrir Island met) „ö&rura eins“ et>r sama efnis ákvörfmnum? í lögnnnm 2. Jan. 71 er ekki innt í þá átt. Allt um þat) er nú „Landsh5ff>ingjadæmit)“ yflr Islandi skri&it) úr karrinn; þaf> á sjálfsagt al> löggildast og löghelgast mef> þessu erindisbréfl hins lögbundna lög- stjórnarrá&gjafa Kriegers, og mun mega ganga at) því vísu, af) erindisbréf þetta ver&i þiuglesif) hér yflr allt land, eins og fullt og fast konungs-lagabot) væri. Hér er nú útskýring gefln, sú er nanmlega mun rengd etir hrakin ver&a, yflr þá „vibbnrtianna rás“, er rá&gjafastjórn- in í Daumörku segir 1869, at) haft „ákve&ib stjórnarstö&n íslands í ríkinn og hafl hún (þarmeti) ö&lazt lagafestu í grnnd- vallarlögnm Danmerkrríkis, — og þannig se grundvaliarlögin ort>in gildandi a& sjálfsög&u á íslandi, en sjálfsagt ver&i samt „konungr at> láta þingiýsa þeim hér“. — þati er samt con. ógert; og maf)r má hér, sem í öllo ötiro, byggja á því eina sem er enn eigi á því e r vertia kann. L ö g 1 e g t gildi grundvallarlaganna hér á lslandi er þaf> eina er fær heimilaf) „c o n s t i t u t i o n i n n i“ í Danmörku: hinum lögbundna Danakonungi m e t) hans lögbnndioni rát>- gjafastjórn, af> hafa fullnatiar-úrskur&arvald t hinnm almennu etir sameiginlegu stjórnarmálefnum Islands; þetta er æ nm æ vifirkent af stjórninni sjálfri, met) því bún heflr jafnan talit) sjálfsag&a nau&syn at> gjöra grnndvnllarlögin g i 1 d- a.ndi hér, æflniega fyrir þinglýsinguna, þóat) eigi nætlist eamþykki Islendinga et>r Alþingis fyrir gildi þeirra.' þetta, og at> grundvallarlögin hafl hér ekkert gildl í neinni grein, er Gkýlausast vi&rkent í stjórnarskipunarlaga-fromvarpinn 1867, þar sem fram teknar voru þær greinir laganna, snertandi hin almennn efir sameiginlegn stjórnarmálefni Islands, erAlþingi hly.ti af> vi&taka ásamt stjórnarskránni, svo at) þ æ r grund- vallarlaga-ákvar&anir yrfii hérlöggiltar og lögleiddar hér, ásamt met) stjórnarskránni sjálfri. þa&-fer því svo fjærri, at) rilstjórn þjó&ólfs ætli sér at> svara neitandi þeim 2 spurningum horra Landshöf&ingjans, er hann heflr fyrir oss lagt, at) mat)r vert)r a& neita því jafnframt, a& grundvallarlög Danmerkr hafl hér nokknrt laga- legt gildi, enn sem komi& er, einnig í þeim stjórnarmálum Islands, sem nefnd hafa veri& sameigiuleg. (Ni&rlag si&ar). REIKNINGR yOr tekjur og útgjöld hius íslenzka Biblíufélags frá 1. Júlí 1871 til 1. Júlí 1872. Tekjur. rd. sk. 1. Eftirstöðvar frá fyrra ári .... 4229 72 2. Vextir af skuldabréfum (o: 4156 rd.) 166 23 3. Konungs-gjöf......................60 » 4. Fyrir seldar biblíur (Litr a) ... 40 » Samtals 4495 95

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.