Þjóðólfur - 26.02.1873, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 26.02.1873, Blaðsíða 1
25. ár. 16.—1*. Reykjavík, Miðvikudag 26. Febrúar 1873. — Framan af þrifcjud. 18. þ. m. lagti jagtin Dagmar dt úr Hafnarflrti, og ætlati ( hákarlalegu þegar nppé dag- inn kem, rauk hann af austrlandnoríii, svo at eigl uáti hún þar höfn aftr, er var þó reynt, heldr vart) at halda undan og aotrá Vogavík, en þar sleit Dagmar upp frá 2 akkerum, um núttina, og rak upp en bilaíist samt eigi mikib. — Gæftalanst næstl. viku hhr; fáir reru 24. f. m. og flskubn vel; í dag hafa hhr flestir rúib og flskab vel og vænan fisk. -J- Fregnir með sjóróðramönnum að norðan, er bréf, víst eitt úr Skagafirði, hafa staðfest, segja, að prestrinn sira Jón Jakobsson, til Glæsi- bæar og Lögmannshiiðar í Eyafirði og til Sval- barðs (hinumegin fjarðarins) í |>ingeyarsýslu, hafi orðið úti 19. d. f. mán. milli Iírossanes og Skjald- arvíkr á heimleið innan úr Lögmannshlíðar sókn. En nákvæmari skýrsla um svo sviplegt fráfall og um merkismanninn sjálfan, verðr að bíða næsta blaðs, eftir komu Norðanpósts hingað. — Skiptapi. — (Eftir brHi norbanúr Hrdtaflrbi, d. 10. Febr. 1873). — 10. dag Desemb. f. áre, vora menn al- meDt íarnir ab flytja sig úr veibístöbum, var nm morgnninn norban stormr og frostmikib; en þegar leib ab mibjum degi ha-gbi norbau storminn, en kældi þá á anstau, varb því sjú- ílt á flrbinnm Dm hádegisbi! fúr Kristján formabrinn T ú in a s s o n, vinnomabr frá Hnrdadal ( Mibdölum, á hálf- hlöbnum bát, ásamt meb 3 hásetum og einni stúlkn, er ver- ib hafbi þjúnnsta þeirra í verinn, og ætlabi nm kveldib inu ab þúroddstöbnm, því einu hásetimi var jþorateinn Júuatausson, brúbnr- og nppeldissonr Dauíels, fyrr hreppstjúra, Jún Ólafssou og Húlmfrfbr Ólafs- dúttir systnrbörn hins sama, og Jún Túmasson, vinnumabr frá Húli ( Hvammsveit. þessar persúnur fúrnst allar, og þykir líkast, ab vegna fls sjúlags hafl mjög geflb á bátinn, er hafl jafnframt frosib svo hann hafl þyngzt og loks hvolft, því nm kveldib rak hann ab landi meb öbru sprit- segliuu °g einni eba tveimr áium föstum ( bátuum; en dag- inn þar eftir fannst lik þorsteins sál. skamt innar, nálægt atýrlnn; hann var vel syndr og heflr máskú reynt ab bjarga sftr nokknb meb því;' bann var 19 ára. Fleiri lík hinna drukkuubu hafa enn ekki fnndizt, enda mun bátrinn hafa l'arizt lítib vestar en á mibjum flrbi. — Af eldgosinu í Skaftárjökli, því er upp kom í f. mán., hafa nú ritstjórn þessa blaðs enn borizt skýrslur og fregnir úr ýmsum héruðum, og kvað nákvæmastar úr sveitunum milli Mýrdalssands °g Skeiðarársands í Skaftafellssýsln vestari, með sunnanpósti, er kom nú hingað aftr 17. þ. mán. úr miðsvetrar-póstferð sinni, frá Kirkjbæ á Síðu. Yoru það eiukum þessir 4 menn, sira Jón prófaslr Sigurðsson á Mýrum, Ingimundr hreppstjóri Ei- ríksson á Oddum í Meðallandi, Jón Jónsson bóndi á Seglbúðum, og sira Páll alþingism. Pálsson á Prestbakka, er góðfúslega gjörðu það,- fyrir tilmæli sem póstr færði þeim héðan i austrleið sinni, — að senda nú greinilegar skýrslur um aðfarir eld- gossins og ýms þau atvik er af honum stafaði, og helzt myndi mega þykja nokkurs um vert fjær og nær. Skýrslur þessar eru skráðar og dagsettar 4. — 7. þ. mán., og segja tvær þeirra (sira J. S. og sira P. P.), að gossins hafi þar vart orðið 8. f. mán., aftr segir í Seglbúðaskýrslunni að þar hafi eigi verið eftir eldinum tekið fyren 9. um morg- uninn, en Oddaskýrslan til nefnir reyndar «fimtudag- írm8.,erafþvílíklegra, aðdagsetn. «8» sé pennafeil, en «fimtudagr» (o: 9. f. man.) sé rétt; af Prestbakka- skýrslunni er helzt að ráða, að eigi hafi það verið jafnvel nema «öskumökkr» er sást þaðan af Síð- unni 8. Yar mestan eldinn að sjá dagana 8.— 11. af Síðunni, og úr Meðallandi,á morgnana fyrir daginn og á kvöldin þegar dymma tók; þessi kvöld- in (segir í skýrslu hr. I. E.) «var það líkt eins og «þegar blossi skýzt uppúr kolabrennu, fyrst þegar «eldrinn fer að blossa upp. Eldingar þær sáust «ýmist rétt niðr við ýmist skaut þeim hátt á loft «upp og í ýmsar áttir». «En mest held eg hafi «kveðið að eldganginum sunnudagskvöldið næsta «eftir þrettánda (12. f. mán.); þá eftir dagsetrið «eftir því sem flestum hér ber sarhan um var «í landnorðrinu að sjá allt einn eldblossa, víst «uppá mitt loft, sem aldrei sloknaði, aðheitamátti «fyren undir kl. 9 um kvöldið1. Á fimtudags-, 1) þetta mlkla eldbál er oigi framtekib ( hinum ekýrslnn- nm sbrstaklega, og ( engri þeirra er heldnr lýst bálinn eina feyki miklu og samfeldu eftir því sem þab kom fyrir sjúnlr her og vlbsvegar uni Árnes- og Rangárvalla sýslu um dægra- mútin 9 f. nián , eins og lýst var og frá skýrslu húr ab fram- an 45 —4fl. bls En til þes»a liggja þser náttúrlegn orsakir, ab þegar vebrstaban og vindrinn nm eldstöbvarnar, er sá, ab öllnm reykjar- og inistrmekkinom heldr nndan ebr frá þeirrt áttinni er ( múti horflr (og fram á þann er ab eldinnm snýr), þá hlýtr mökkrinn ab byrgja sjálft eldgosib og eldblossann upp úr gýginum, fyrir 6júnum manns, svo ab eigi sbst annab þeim megin [er í mú ti vebrstöbunni horflr) heldr en eld-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.