Þjóðólfur - 26.02.1873, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 26.02.1873, Blaðsíða 2
— 62 «morguninn (9. f. m.) fyrir daginn, mun hann hafa «verið Iitlu minni. Aftr í skýrslu sira P. P. segir svo: «Eldrinn sást héðan mestr 8. —U. Jan., svo «að auðsætt var, að niðri við upptökin væri sífeldr «logi, sem þó eigi sást héðan (frá Prestbakka?), nema «sem ákaflega þéttar (tíðar) eldingar uppaf gjánni sem «lögðu í allar áttir». í öllum skýrslunum segir, að til eldsins hafl þar séð síðast 23. f. mán., en lítið annað en til mökksins síðustu 4—5 dagana. •— Hvergi þar um héröð heyrðust dynkir né merkt- ust jarðskjálftar. — Öslwfalls og móðu varð þar víða vart, meira og minna, 10. og 11. um Síðu- bygðina, svo, «að ferilrækt varð eftir fénað á auðri jörð»; í Meðallandi og Álftaveri 10. og 12., «mistr og móða» (— eigi vikraska eða öskufall,—) »svo að hvítr leirdiskr mundi hafa alsvartr orðið. Sendi- maðr einn er hér kom norðan frá Húsavík 7. þ. mán. sagði þar hafa öskufall orðið svo dagana 9. og 10., að dökkar eðr svarlar hefði orðið fannir þar um Húsavík og víðar fyrir norðan Vöðluheiði, en 13. hefði öskufallsins helzt orðið vartumAkr- eyri og víðar þar um kring. í skýrslu sira P. P. segir enn fremr svo um öskufallið: «Um næstu «daga, 11. —13. brá hérvindinum fyrir af útnorðri «(N.V.), og þá veitti öskufallinu austr af jöklinum; «í SuðrsVeit (þ. e. Borgarhafnarhreppr, næsta sveitin «fyrir austan Breiðamerkrsand) og á Mýrum (næsta sveit þar fyrir austan, eðr Einholts-sókn, vestari hluti Bjarnarneshrepps, vestan Ilornafjarðarfljóta), «varð «að sögn nálægt í skóvarp askan, þar, en svo aftr «minni eftir því sem austar kom. þarí móti varð «Öskufalls varla vart í Öræfum» (Hofshrepp, milli Breiðamerkr- og Skeiðarársands) og í Fljótshverfi (Kálfafells sókn á Síðu). Allar skýrslurnar segja greinilega afstöðu elds- ins eftir því sem hún varð miðuð við þau kenni- leiti til fjallanna sem alþekt eru þar um sveitir ( og norðr-norðaustr af Síðubygðinni; en eigi þykir þörf að fjölyrða um það hér, þar sem fæstir les- enda vorra þekkja þau, enda fæst þeirra nefnd á uppdrætti íslands. Sira Páll miðaði eldinn frá Kirkjubæarklaustri, og Kárstöðum í Landbroti, um fleigar þeir og eldglæringar er skýtr nppúr mekkinnm aí> nt- an allt nm kring, eins og hér í skýrslu lir. J. E. er lýst livernig elðrinn kom í Ijús þá fyrstn 3 dagana þar suííanst- ast í Meþallandi. Aftr þegar veþrstaþan, nm sjálfan eldgýg- inn, stendr af slimn átt eíla svo at) vindrinn þ a r standi beint af þeim sem á horflr, þá slær öllum reyk og mókk n n d a n og af eldstóþvnnnm, svo aþ eldbálií) eí)r eldgosib sjálft hlýtr þá aþ sjást fyrirstöbulaust eins og þaþ er, hvort em meira er ebr minna. kvöldið 11. Jan. «í heiðskýru veðri, ásamt fleiri greindum mönnum; og með því Iíirkjubæarkl. og ■ «Kirkjubæarheiði (fjallsbrúnin rétt uppyfir staðnum) og enn fremr fjallið «Kaldbakr» eru «þríhyrnings» (trigonometriske) punktar á landkorti voru, og af- staða þeirra er því óyggjandi, þá skal þeirrar (Iíirkjubæar-)stefnu hér getið, eftir bréfi sira P. P. «aðeldinnvar að sjá» (fráKb.kl.) »yfir Keldunúps- háls og austanvert við Kaldbaksöx!», og er þar bætt við: «en mjög norðarlega». En þessi Kirkju- bæar-Kaldbakslína sker Reykjavíkr-línuna — þá sem einkend var í blaðinu 21. f. mán., — ein- mitt um sama punkt, sem Austr-Landeya- og Iloltalínan (sjá 46. bl. að fr.), eða þá að einslitlu einu austar. En að lleykjavíkr-línan sé dregin eðr áætluð nærhæfis rétt, þ. e. bvorki sunnarlega né norðarlega um of að neinum mun, það stað- festist enn ítarlega af stefnu eldsins frá Gilsbakka í Borgarfirði, þeirri er sira Jón Iljörtsson hefir tekið, og skrifað oss að sé í «austr-landsuðr það- an, — skamt fyrir austan Húsafell og yfir norð- anverðan Geitlandsjökul; austrlandsuðr stefnulína (réttvísandi áttar) frá Gilsbakka, mun skera Reykja- víkr-línuna nærhæfis um sama punkt sem fyr var getið, eðr lítið eitt austar. I skýrslu sira P. P. segir enn, «að eldinn hafi borið beint i norðr af Núpstaðarskógum»; sú stefna verðr nú hvergi tek- in, svo áreiðanleg sé, nema af þeim sem staddr væri vestantil á Skeiðarársandi beint suðr af «skóg- unum»; getr og vel verið, sð svo liafi gjört greind- ar-bóndinn þar á Núpstað Eyólfr Stefánsson, eðr og Öræfingar er fóru út yfir Skeiðarársand um þá dagana. þessi stefna yfir Núpstaðargkógana «í hánorðr» kemr og nærhæfis heim við hinar stefn- urnar og rekst hún á Reykjavíkrlínnna litlu eðr engu austar en þær, sízt þegar þess er gætt, að dagsmörk öll munu haldin þar um bygðír, eins og víðast er til sveita ,nokkuru fyr (allir þekkja «bú- mannshádegið»), heldren réttvísanda hádegi eðr sólskífu-hádegi; en hér af leiðir, að allar höfuð- áttir («hádegisstaðr», »dagmálastaðr» o. s. frv.), eru einnig haldnar ofar nokkuð eðr norðar, heldr- en réttvísandi áttir eru. Vér sjáum því eigi, að eldr þessi geti verið norðar í jöklinum heldren fyr var á ætlað hér í blaðinu, eðr rétt austr af Stóra- sjó; þarímóti er eigi ólíklegt að hann kunni að vera frá 20—30'(eðr 4-7 milum austar í jöklinum, heldren áætlað var í blaðinu 21. f. mán.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.