Þjóðólfur - 26.02.1873, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 26.02.1873, Blaðsíða 8
vel um allar ástæður svo sem frábreyltan lifnað- arhátt, loptslag, trúarbrögð o. fl. áðr þeir leggja útí Brasilíu ferð, sem eg ekki tel eftirsóknar- verða nema fyrir þá er vildi sitja fyrir erBði því er sjálfsagt árlega losnar við það að slafarnir verða lausir fyrir hina ótrauðu milligöngu Bandafylkj- anna. Nákjiígmari upplýsingar verða gefnar ef að nógu margir áskrifendr hafa fengist og skipsins verðr von. Reykjavík í desember 1872. G. Larnbertsen, umboðsmaðr fjelagsins. FJÁRMÖRK : Gvðmundar Þorsteinssonar á Arnarbæii í Grfmsnesi: Tvö stig aft. bægra, heilrifað og gagnbitað vinstra. Guðrúnar Snorradóttur áKotströnd í Ölfusi,erfðam: Gat hægra, standfjöðr fram. vinstra. Ilreins Þorsteinssonar á Dalseli i Rangárvallas.: Hálftaf framan hægra, heilrifað vinstra. Jóns Amfmnssonar á Litla-Fljóti í Biskupstungum: Sýlt og gagnbitað hægra, stýft vinstra. Ketils Ketilssonar óðalsbónda á Hliði á Álftanesi: Heilhamrað hægra, sýlt og gat vinstra. Lofts Loftssonar á Tjörnum í Rangárvallasýslu: Gagnbitað hægra, sneiðrifað framan vinstra. Vigfúsar Þorsteinssonar á Arnarbæli í Grímsnesi: Tvö stig aftan hægra, tvístýft fram. vinstra biti aft. Þórðar Loftssonar á Tjörnum í Rangárvallasýslu: Gagnbitað hægra, geirstýft vinstra. Þóroddar Magnússonar á Dalseli í Rangárvallas.: Hálftaf framan hægra, sneiðrifað framan vinstra. |>essir, sem hér hafa téð ný mörk (og sum niðrlögð) upp tekið, skora á hvern þann í nærsveit- unum er sammerkt ætti eðr náið mark, að gjöra þeim aðvart um það fyrir næstu fnrdaga. AUGLÝSINGAR. — Samkvæmt opnu bréfi dags. 4. Janúar 1861 er hér með skorað á alla þá, er til skulda eiga að telja hjá dánarbúi hreppstjöra Þorv. sál. Ólafssonar á Iíalastöðum, að gefa sig fram og sanna kröfur sín- ar fyrir skiftaráðandanum hér í sýsln innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Skrifstofn Mýra- og Borgarfjaríiarfýsln 3. Febrúar 1873. E. Th. Jónassen. — Þareð hinir myndugu erfingjar vinnumanns Benediltts Bahltmans, er dó á Geldingaá 7. Des- ember f. á. hafa óskað að eg taki bú hans til skifta meðferðar, er hérmeð, samkvæmtopnu bréfi 4. Janúar 1861 skorað á alla þá, sem til skuldar eiga að telja hjá téðu dánarbúi, að lýsa kröfum sinum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum bér f sýslu innan6mánaða frá birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra-og Borgarfjarðarsýslu 29. Jan.l873i E. Th. Jónassen. — Að hinir fastákveðnu fundir bœarstjórnar- innar verði haldnir á bæarþingstofunni hvern fyrsta og priðja fimtudag í mánuði hverjum, eða næsta dag á eftir, ef á helgan dag ber, auglýsist hérmeð. Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík, lt.Febr. 1873. A. Thorsteinson. — Inn- og útborgunum Sparisjóðsins í Reykjavík verðr gegnt á hverjum virkum laugardegi kl. 4—5 e. m. á bæarþingstofunni. — Met) fyrstn ferb gnfnskipsins „Júns Signríls- s o n a r“ næstl. suniar, frá Stykkishúlmi til Borteyrar, flutt- ist inet) því og átti at) leggjast npp á sítast greiudom staí, poki, or í vorn eftirgreindir mnnir: Nýleg treya og buxnr, fornar dúkbnxnr, 2 támir pokar, Stórar óskjnr vel samanbnndnar, en óforsiplaíiar, lítlí) eitt af kaffe og sikri, tvenn hestajárn, brúkatiar þjalir afýmsri stærti, og hýar koparstengur járnmjelalansar, auk fleira smávegis. Af vaugá flnttist poki þessi bnrtn frá Borlieyri án þess eg nndirskrifatr eigaudi hans iiat) siban nokkrstatar getat) spnrt hann nppi; ern því allir, sem nokkrar npplýsingar kynni at) geta geflt) um nefndan poka, vinsamlega beímir at) láta mig fá þær vit) fyrsta tækifæri aí) Stúru-Hvalsá vib Hrúta- fjórí). í Desembeimán. 1872. Þórðr Þórðarson. — í hanst f rMtum var m^r dregií) lamb met) sem næst mínn klára marki; markif) á lambinn er: sýlt og stig aftan hægra, stigog biti aftan vinstra. AÍ) frádregnnra öllnm kostn- af)i, má rettr eigandi vitja verbsins til mfn nndirskrifatls, fyrir næstn fardaga, at) Svartagili f Jiingvallasveit. Óddr Þorleifsson. — Óskilakindr í Selvogshreppi seldar næstl. banst (Efttr bröfl þorsteins hreppst Ásbjarnarsonar 1. Desbr. f. árs, eu barst eigi í hendnr útgeferida fyr en 18 þ. m.) Gimbr vetrgörnul gulkollútt, mark: sueitt biti framan standfjötir aftan gat hægra, stýft biti framan standfjöir aft- an vinstra. Gimbrarlamb hvítt, mark: tveir húfbitar framan hægra, húfbiti og biti aftan vinstra. — Mega rfettir cigendr vitja and- virtis kioda þessara til nefnds hreppstjúra al> N e s i f Sel- vogi, til næstn fardaga, af> frádregnnm öllnm kostnatii. PRESTAKÖLL. Veitt: 2i. þ. m. Hrepphúlarí Áruessýla kandidat Valdimar Ólafssyni Briem, (npprnnal. frá Grund f Ey]aflrf)i, nú f Hruna), At)rir eúttn eigi. — Næsta biab: mitívikndag 12. Marz, Afgreiðslustofa |>jóðólf8: Aðalstræti Jfi 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutabr í prentsmitlju íslauds. Einar þúrtiarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.