Þjóðólfur


Þjóðólfur - 26.02.1873, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 26.02.1873, Qupperneq 3
— Ulaopin Skeifcará [Eftir brðfl síra Páls Pálssonar á Prestsbakka, 4. þ. mán ]. , „Eftir rúm ö ár, (sem er talinn almennr meí»g»»ngutími Skeií)arár), fúr Skeibará nú í vetr á Jálafostnnni ab þvéírra, og nm jálin sást ekki hvar hnn var; var þá talib víst aí) húu mundi þegar hlaupa, enda leib ekki lengra nm en til 6. Jan. þá hljúp hún fram árdegis, en Súla kom ekki fram fyrr en um kvóldib, s. d., en hún er einatt von ab hlaopa 1—2 dóg- nm síbar1. Yatnsflúbib varb ab vísu fremr meb minna móti vib þab sem vant er, en þar á móti brotnabi ebr spraþk fram í mesta lagi, jafnvel meira en nokkurntíma ábr, af jókl- innm, eiukum ab vestanveibu, svo stórt gljúfr skarst inn í jokoliun, og jökulhrónnin lá eftir farveg Núpsvatnanna langt fram á sanda. Engan skaba ætla menn vasnsflóbib hafl gjört, nema ef vera kynni ab nokknr ferköntub trö hafl tekib út á austrfjörunum2. Gjörið svo vel, herra ritstjóri, að veita fylgj- andi línum inntöku í yðar heiðraða blað : Eg gef mig lítið við «politík», nema þegar eg heö orðið að gjöra það sem alþingismaðr, og því síðr hefi eg skemtun af að hugsa eða rita um stjórnarmál, með því líka eg hefl nóg annað að starfa, sem heyrir til embættis míns. En þegar egí «Norðanfara» las skamagreinir þær á íslenzku, sem áðr hafa staðið í Bergenstðindum um kon- ungsfulltrúann á Alþingi og hina konungkjörnu þingmenn, fanst mér þetta keyra svo fram úr hófl, að eg áleit skyldu mína að taka ekki þegjandi við því sem þar er beint að mér, og eitt skifti fyrir öll mótmæla þeim ósvífnu ósannindum, sem skammargreinir þessar hafa meðferðis, að minsta kosti að því leyti sem þær snerta mig. Alstaðar þar sem prentfrelsi á sér stað, eins og hjá oss, þykir. það hjá öllum mentuðum þjóðum hin mesta varmenska, að skamma landa sína í útlendum blöð- um og nafngreina víssa menn, án þess að þora sjálfir að segja tii nafns síns. Eigi nú slík að- ferð að efla heill og hagsmuni fóstrjarðar vorrar, þá er eg hi;æddr um að hún verði ekki happasæl, því það er lítill gæfuvegr, þannig að ófrægja heið- 'irða menn sem ekkert hafa unnið til saka. Eg liefl hvorki umboð til þess né álít þess þörf, að hrynda þeim sakargiftum sem tuggnar eru upp í Norðanfara úr Berg. Tíð. um hinn núverandi kou- 1) \ er ætlum |)ó aft þess se mikla færri dæaii at) andau- fúrna, heldr hitt, aí> Stíla hail hlaapib oftast 5 — 12 tímnm sí()ar. þúkti fyrri mesta tvfsýni á þvf, ab maþr, sem slyppi aíleins yflr Skeiíiará átör blaupiþ kæmi í hana, gæti, þútt vel væri niiaudi, náb (ítyflr Nupsvotn áí)r en hlanpib dr Súiu brytist fram. ( vótnin. 2) Mælt er a?) eigi fá rekatrú og köntní) tré hafl rekií), 011 tneí) fjOrnmOrknm og eiukennnm, út á Eyrarbakka er sjálf- 6>£t mnn vera af þeim trjám er hlaupið heflr tekib. ungsfulltrúa á Alþingi; þvi allir sem þekkja stift- amtmann Finsen, munu ljúka upp sama munni um það að hann eigi fáa sína líka að mannúð, skyldu- rækt og embættisdugnaði; og eins og eg er sann- færðr um, að hann vill íslandi allt hið bezta, eins hefir og hinn háttvirti alþingisforseti í lokaræðum sínum farið mörgum fögrum orðum um hans á- gætu eiginlegleika. Að því er snertir hina kon- ungkjörnu alþingismenn, þá er það að vísu satt, að þeir hafa oft viljað gjöra minni breytingar á frumvörpum stjórnarinnar en margir hinir þjóð- kjörnu menn. En er það þarfyrir rétt að rita um þáníðog skammir og kalla þá «leigðar loftungur stjórnarinnar» og öðrum illum nöfnum? Geta þeir ekki haft sína sannfæringu eins og hinir þjóðkjörnu menn, án þess að gjöra það í launaskyni? Mér er líka óhætt að fullyrða, að stjórnin hefir aldrei veitt nokkrum konungkjörnum manni laun fyrir það, að hann hefir gefið atkvæði með frumvörpum hennar, og þó hún hafi sæmt einstaka af þeim konung- kjörnu með heiðrsteiknum, þá hafa þeir ekki orðið fyrir því nærri allir, enda hefir hún enganveginn sett hina þjóðkjörnu hjá í þessu tilliti, heldr einnig sæmt enda hina fremstu í þeim flokki með riddara- og dannebrogsmanna-krossum, eins og aliir vita. Eða hafa ekki hinir konungkjörnu með fullri al- vöru og einlægni verið samtaka hinum þjóðkjörnn í báðum þeim aðalmálum, er meiri blutanum og allri þjóðinni hefir þótt mest undirkomið og fylgt sterkast fram á seinni árunum, semséí fjárkláða- málinu, einkum á þingunum 1857—1865 og aftr í málinu um fjártillagið til Islands úr ríkissjóðn- um? Júngið beiddi um það í einu hljóði, bæði 1867 og 1869, að konungr vor sæi ráð tiloghlut- aðist til um, að tillagið til íslands yrði 60,000 rd. árlega, og það er víst, að konungsfulltrúinn studdi að þessu af alefli við stjórnina, eins og hann líka hét þinginu 1867. Að tillagið varð samt ekki hærra en það er, er því hvorki konungsfulltrúan- um að kenna né hinum konungkjörnu alþingis- mönnum. Fjárkláðamáls söguna ætla eg ekki hér að rekja, heldr einungis benda til þess, sem al- þingistíðindin sýna, að hinir konungkjörnu þing- menn áttu eins mikinn og góðan þátt eins og hver hinna þjóðkjörnu, bæði í undirbúningi og frágangi lagafrumvarpsins um fjárkláðann og að því, að þetta frumvarp út kom sem lög 5. Jan. 1866. Ekki er það hinum konungkjörnu mönnum að kenna, að stjórnarbótin er enn ófengin, því meiri- hluti þingsins hefirí þessu máli gjört þær kröfur, sem stjórninni hafa ekki þótt aðgengilegar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.