Þjóðólfur - 14.03.1873, Síða 2

Þjóðólfur - 14.03.1873, Síða 2
— i FRIÐRIK PÉTRSSON SIVERTSEN og þeir, sem með honum drukknuðu 15. Jan. 1873. •Ljómar nú dagr, lognsæll og fagr; sá væri ragr, er sæti nú hér! Marflötr breiðr, mjúkr sem hreiðr, skriðs bíðr skeiðar að skautinu sér»! «Týgjum með hraða traustan marvaða! Minnumst nú, hvaða mund þar hélt völ!1 — Köld er sú mundin. — — Komin var stundin! Eftir býr hrundin af harminum föl». 1) „Yól“ — stjórnvól, aö halda stjórnvólnum — stýra- Tlér er mluzt Vilhjálms heitlns Hákonarsonar frá Kirkjnvogi (-j- 20. Sept. 1871), fóstrfóbor Friiiriks og flestra skipverja; en aiiir vorn þeir heimamenn ekkju Vilhjálms heitins, þór- unnar Brynjólfsdóttnr, er síinstn vísnoriin minnast á, og fyrri vfsnhelmingr næst á eptlr. Höf. 2) „í Jjisö nafnil" er oritak formanna víiast í ótvernm, þegar þeir mei hásetnm leggja hendr aí> skipi til aÍ setja þai fram og þegar þeir kaila þá til bænargjóriar. Hóf. 3) Á skipinn vorn 8 manns, ai formanni rnab töldnm, 22 ára gömlnm (f. 30. Hóv. 1850). Höf. • Marflötr breiðr, mjúkr, sem hreiðr*, sæng nam að reiða samlyndri drótt. — «Köld er nú mundin. — — Komin var stundin! — Eftir býr hrundin* harma við gnótt. Fóstbræðrum góðum fur sína móður ljúft var að bjóða líf sitt og fjör. — Sex1 hafa hafnazt Herrans í nafni, af lífs-sænum safnazt Zíons í vör. «Ljómar nú dagr» lífsins, heilagr, unaðar fagr í englanna heim. — Senn kætist lundin: Sú kemr stundin sorgmædd að hrundin samfagnar þeim. KVENNASIÍÓLINN. Menn minnast þess, eftil vill, að vorið 1871 birtist, bæði í f»jóðólfi og f Norðanfar, *Ávarp tU íslendinga» frá 25 húsfreyjum í Reykjavík. í ávarpi þessu var það tekið fram, að nauðsyn bæri til, að hér á landi kæmist á fót einhver sú stofnun, er veitt gæti ungum stúlkum alla þá mentun til muns og hauda, er þeim gæti síðan orðið til gagns og sóma í hverri stétt sem þær væri. í ávarpinu voru einnig tekin fram nokkur aðalatriði i fyrir- komlagi hinnar áminstu stofnunar. Að síðustu var það iátið í Ijósi, að eigi væri unt, að koma þessu ( kring, nemaþvíað eins, að landsmenn fyndi þörf á þesskonar stofnun hér í landi, og löngun til að koma henni á fót, og styrkti síðan fyrirtækið í orði og verki. En, nú mætti spyrja : er nokkur árangr orð- inn af ávarpi þessu ? að vísu er hann eigi mikill, en þó er hann nokkur; og reikningr sá, sem hér fylgir á eptir, sýnir það meðal annars. J>ess ber og jafnframt að gæta, þegar um árangrinn er að tala, að almenningr heflr eigi beinlinis verið beðinn að styrkja með fégjöfum þetta fyrirtæki, og «Fóstbræðr góðir! Fyrir þá móður ljúft væri’ að bjóða líf sitt og fjör. ■— Ýtum fram stafni! — í Jesú nafni!3 — Nú kennir drafnar hinn drjúgskreiði knör». * * * s Svo mcelti Friðrik, formaðurinn ungi, i og fernar tvennar árar3 pegar dúðu nú unnir blá’r frá óðgeysanda lungi, pví ceskufjör og hreysti bárur knúðu. «/ Jesú nafni»! Fríðrik fyrir kallar til fararbœnar hinnstu. — Enginn dvelr: «í Jesú nafnin! tala tungur allar\ hið trúa lið sig miskunn Drottins felr. Og formaðurinn veginn skemsta velr. — Á vognum grynning upp pá bugðu skýtr og skipsókn alla sólgnum Ægi selr. En siglujór, sem hrce, með landi flýtr. 1) Uinum 2 varb náb xnoí) lífl.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.