Þjóðólfur - 14.03.1873, Blaðsíða 6
áunnizt síðan að ná Iagagildi hér á landi, þó að
þess hafi eígi verið látið ófreistað af samþegnum
vorum og af ráðgjafastjórn þeirra í Danmörku, t.
d. 1851 og 1869. Með stöðnlögunum 2. Jan.
1871 er engi breyting gjörð á Alþingi sjálfu né laga-
grundvelli Alþingis, engi breyting á þeim stjórn-
réttindum lands vors og þjóðar, sem óraskanlega
eru grundvölluð í stofnun Alþingisog með alþing-
istilskipuninni, stjórnarlagaveginn, af 2 hinum síð-
ustu einvaldskonungum í Danmörku, — þarsem
Kristján konungr 8. stofnsetti Alþingi með öllum
sömu undirstöðurétlindum og með fullu jafnrétti
við það, sem Standaþingin í Danmörku höfðu um
daga einvaldsdæmisins, en Friðrik konungr 6.,
sonr hans, endrnýaði og staðfesti eigi að eins
jafnrétti Alþingis til móts við hin önnur Standa-
þingin í ríkjum hans, heldr boðaði hann einnig
og fyrirhét oss þegnum sínum á íslandi að vér
skyldim jafn-réttbornir til bluttöku í hans alsherjar
frelsisgjöf stjórnarbótinni 1848, eins og aðrir þegn-
ar hans í hinum meginhlntum Danaveldis1 2. þetta
pólitiska jafnrétti íslendinga er nú aftr og
aftr staðfest bæði I konungsauglýsingunum til
Alþingis 1855—1865, og þó hvað skýlausast með
enu konunglega stjórnarskrár-frumvarpi er lagt
var fyrir Alþingi 1867, — og einnig nú með stöðu-
lögunum sjálfum, því þeirra fyrstu orð og upphaf
er þetta:
«ísland er óaðskiljanlegr hluti Danaveldis með
sérstökum landsrettindum».
Með stöðulögunum 1871 erþví «Constitutioninni»
i Danmörku heldr elclci neinn stjórnarréttr gefinn
né áskilinn, hvorkiyfir íslandi og íslendingum yfir
höfuð að tala, og því siðr { þá átt, að hún megi
skerða, þröngva eðr breyta undirstöðuréttindum
Alþingis í nokkru hinu minsta, — heldr þvert í
móti: stöðulögin viðrkenna einmitt og yfirlýsa, að
ísland haldi og skuli halda óskertum og óskerð-
andi hinum fornu lands- og þjóðréttindum sínum,
og bljóta þau því Constitutioninni í Danmörku ó-
háð að vera í einu sem öllu. Á hinu leitinu eru
líka og verða stöðulög þessi aldrei annað en
danskt lagaboð, — lögfullr samningr eða
samkomulagslög milli hins lögbundna Dana-
konungs annarsvegar og Rikisdagsins af hendi
danskra skattgjaldsþegna hinsvegar, og var tilætl-
unin með stöðulög þessi aldrei önnur en sú3 * *,
1) Sjá kóngsbretln 4. Apnl og 23. Septbr. 1848.
2) Einsog sýna ástæftnrnar, er Iögstj4rnar-rál)herrann
Krieger l&t fylgja frnmvarpi lagaboísiue þegar hann lagfti
þaí) fyrir Bíkisþingib, — en þær ern íslenzkaþar í pjóílélfl
XXIII. 3.-4. bls.
fyrst að Ríkisþingið í Danmörku afsalaði sér að fullu
og öllu afskiftum og atkvæðisrétti um fjárhag og
fjármál íslands; og í annan stað, að Ríkisþingið
ákvæði og veitti fast árlegt tillag úr ríkissjóði til
íslands þarfa; og var það eðlilegt og rétt í alla
slaði, að í .lagaboðinu væri þau skilyrði framtekin
jafnframt, er bæði þetta afsal á fjárráðum Ríkis-
þingsins, og veitingin á fóstu árgjaidi, yrði að vera
bundin, sumsé þetta, hver stjórnarmálefni að ís-
landi gjörðist að bera, upp frá því að fjárhagrinn
væri þannig aðskilinn, (eftir 3., 4. og 5. grein
laganna), og aftr hver útgjöld að skyldi lenda á
fram á rikissjóði eftir sem áðr (6. gr.) En í svo
feldu afsali Ríkisþingsins, er með þessum dönsku
eanoningslögom milli Danakomings og Ríkisþing&ins er
gjörbr, nö heldr I veitingn fjártillagsins, getr eigi falizt nb
þaþan útlei%>zt neinn sá pólitiskr réttr til handa „Constitu-
tionirini" í Danmörkn, aþ h ú n skuli ein hafa alsherjar (..sou-
verain11) stjiirnaryflrráí) yflr íslandi, eius og hiín nú vill til-
eiuka sör meþ Erindisbréfl Landshöfþingja einknm 1. og 2.
gr., — og þaþ eins fyrir því, þútt annar abalþáttr Constitnti-
ouarinnar, þarsem einmitt er Kíkisþingií) í Danmörku, sé búib
ab afsala sör öilnm afskiftum og ölln atkvæbi I Islands-mál-
um hrerjum sem eru, — ab Constitntionln ( Danmörkn eba
þá abeins annar þáttrhennar, lögbundin dónsk ráþgjafastjúrn
lógbondins ábyrgbarlanss konnngs, skuli hramsa svona sör {
hönd alsherjar yflrráb yflr Islandi, yflr Alþingi, yflr landi vorn
og þjúb, sknli hafa hramsab uridir sig úbnndib takmarkalaust
f j á r h a i d lands vors og þjúbar, jafnt á öllnm föstum og
úvissum, beiulínis og úbeinlínis tekjnm sem á árstillaginn úr
ríkisjúþi. en gjöra þar meb íslands lýb og Alþingi fslendinga
ab úfullvebja, atkvæbislaosri og rettlaosri nndirlægju nndir
Constitutionina I Danmörku og vora dönskn samþegna.
Meun hafa, sem von er til, verib ab grufla út í þab,
hvaban þetta nýa Landshöfbingjadæmi vort sö runnib, og
hafa menn helzt komizt til þeirrar nibrstöím, ab þaþ væri útvíl-
ugt afsprengi stöímlaganna 1871, þúab reyndar só ekki hægt
aí> koma því lieim; því stöbulögin nefna eigi á nafn aukheldr
ab þau rábgjöri ebr bobi nýtt fyrirkomnlag á yflrstjúrninni
hér innanlands. Og þá er aftr önnor spuroingin, er gengr
mnnn frá munni: „er þessi landshöfbingi yflr íslandi eba
Landshöfbingjadæmií) nýa, er þab „constitntionelt“ embætti
eba er þaí) oinvaldsdæmis eblis? pab væri einkar mikils-
vert, ef vor hávelborni Landshöfbingi vildi leysa úr þessari
spurningu, eba þá ef hann vildi leggja drög til þess, afc kon-
ungsfulltrúi gjörfci þafc á Alþingi í sumar, þú ekki yrfci fyrri.
pegar alls er vel gætt, þá hlýtr þafc svarifc afc verfca líkast
svarl gamla ísaaks'blinda: „hendrnar eru Esau hendr en ranstin
er Jacobs raust“. Mafcr getr stúlafc á, afc Landshöffcingi haldi
fram og oti þvf, afc yflrstjúrnarembættl þetta sö e i n v e I d i s-
embætti, en eigi ekkert skylt vifc „constitutionina" í Danmörku
nfc sfc henni háfc afc neinn, þvf „grundvallarlög Danmerkr-ríkis
gildl ekki I sfcrstöku málefnunum fslenzku", — dá’ndis
lofcskinn-sneplar um hendr og fætr Landshöffcingjadæmisins til
afc blekkja hinn blinda ísaak. En svo kemr raustin: „Erind-
isbrfcöfc f y r i r Landsböffcingj a n n, þetta lögmál, sem þeir
kalla, er einn lögbundiou lögstjúruarráfcherra Danmerkr, —