Þjóðólfur - 03.05.1873, Side 3

Þjóðólfur - 03.05.1873, Side 3
103 út úm landið, að þeir láti eigi sitt eftir liggja. Hér er alls eigi að tala um stórgjafir, heldr um hitt, að sem flestir gefi, þó lítið komi frá hverjum «instökum. Margt smátt gjörir eitt stórt. Reykjavík, 21. Apríl 1863. Páll Melsteð. — Jafnframt og í fyrri ferð póstskipsins barst hingað frá stjórninni í Iíhöfn: 1. Áætlun um tekjur og útgjöld íslands á reiknings- árinu(?\ frá 1. Aprílmán. til 31. Desembermán. 1873*rdags. 26. Febrúarmán. 1873. 2. Reikningsyfirlit yfir tekjur og úlgjöld íslands á reikningsárinu frá í. Aprílmán. 1871 til 31. Marzmán. 1872, dags. 4. Janúarmán. 1873, — þá fylgdi þarmeð: 3. Reglugjörð, sem hefir inni að halda nákvæmari ákvarðanirum opinber reikningaskil2 og heimtingu opinberra gjaldaá íslandi, dags. 13. Febr. 1873. Reglugjörð þessi, er síðast var nefnd, er út- gefin og staðfest af konunginum sjálfum; lögstjórn- arráðgjafinn Klein hefir samt sett sitt nafn undir með konungi, til þess að bera af því ábyrgðina, — en fyrir hverjum? Hún er 13 greinir samtals og þar aftanvið tengt tvenskonar «fyrirmynd» (hvoru- tveggju sú fyrirmynd er einnig á dönsku!) og er með fyrstu grein Reglugjörðarinnar raskað ársbili því, sem sýslumenn og umboðsmenn hafa fylgt til þessa og farið eftir fjárlagaári Dana: frá 31. Marz til 1. Apríl, en nú segir svo í 1. gr.: „Á r i b f r á u ý á r I t i 1 n ý á r s er reikningsár fyrir gjald- heimtnr þær til landsjábsins, sem sýslnmönnnm, bæarfágetnm og nmboþsmönnnm hins konnnglega jarbagáz er trúaí) fyrir“. Áæliunin (tölul. 1) er samkvæmt þessari 1. gr. reglugjörðarinnar aðeins 9 mánaða fjáráætlun; hún er bygð á /comm^shréfi, dags. s. d. (26. Fe- brúarmán. þ. árs) í stað þess að þær 2 fjáráætl- anir, er næst gengu á undan, voru bygðar aðeins á konungs ú r s k u r ð i; í konungsbréfi þessu er lögst.ráðgjafanum skipað að «lcunngjöra« Áætlun- ina ^almenningin. Kóngsbréflð er sem sagt til lögst. ráðgjafans Klein, og samt undirskrifar sami ráðgjafinn með konungi til sjálfs sín, — en elclci stjórnarráðsforsetinn eða þá konungr alleina, — til þess að hafa alla ábyrgðina og gefa því fullt gildi. l m það 9 mánaðabil, sem áætlun þessi nær yfir, er ætlazt til að tekjur landsins verði 89,943 rd. 1) pafe er reyndar fáheyrt ár þetta 9 mánaba ár, reyndar er þab einnig uefnt „Regnskabsaar" í dönsku útl. lagabobsins. 2) í fyrírsögn lagaboþsins stendr reyndar: „reikningssk i)“, hér er þú aubsjáanlega aíi ræba nm embættisskil eigi aí) ains á e i ri u m beldr á ö I I u m opinberum reikningum. 6 sk. samtals, — þaraf brennivínsgjaldið aðeins 10,000 rd., og þá útgjöldin jafnmikil, en þarmeð afgangr, ætlaðr í viðlagasjóð 3,747 rd. 47 sk.1. Reikningsyfirlitið (tölul. 3) er einnig út búið og staðfest með samkynja kóngsbréfi til sama lög- stjórnarráðherrans Kleins, einsog Áætlunin var, og er þarmeð einnig skipað, að «kunngjöra» skuli reikningsyfirlitið «almenningi». Eigi virðist niðr- staða þess hvorki sérlega glögg né gleðileg, þarsem ógreiddar tekjur landsjóðsins, af þeim 97,053 rd. 16 sk., sem úr árstekjunum raktist eftir reikning- skap frá gjaldheimtumönnunum, stóðu inni hjá þeim ógreidd við árslokin 31. Marz 1872, 15,402 rd. 12 sk. als og als, þ. e. meira en 7. hluti allra landstekjanna, er stóð ógreiddr og í skuld. Og sýnir þetla hve snarpt og glögt að eftirlitið af hendi háyfirvalda vorra er með þvi, að gjaldheimtu-em- bættismennirnir hér innanlands standi í fullum skil- um með gjöld sin og i tæka tíð. Yér höfum að eins í snöggu bragði fundið, að einn sýslumaðrinn stóð þar í vanskilum um hátt á 1,800. rd., og annar um rúma 1,200 rd. um lok fjárlagaársins 18T1/i2, eftir reikningum sjálfra þeirra. (Nibri. sibar). Aðsent. (Hugvekja um samtök til almennrar félags- verzlunar í Árnes- Rangárvalla og Yestr- Skaftafellsýslu. (Niðrlag). En þá er hin spnrningiii, hvort meun þnrfl ab nna vib úkjör þessi, hvort eigi sk anbib ab koma á, lier einsog ann- arstabar, eamtöknm til þess, ab hrinda þessn f lag. Hin helzta og jafnvel hin eina mútbára múti fölagsverzl- nn hör eystra, er vkr höfnm heyrt nefnda, er hafnleysib hfer anstanfjalls, og er þab hverjn orbi sannara, ab þab gjöriross marga og mikla erflbleika í verzlnn og öllum abdráttnm. — En erflbleikar þessir geta ekki verib tilflnnanlegri fyrir fúlag, en hvern einstakan ntan felags. Leibin til kanpstabar long- ist hvorki nk vesnar fyrir þab, þútt menn verzli í felagi, svo þessi mútbára sýnist á engnra röknm bygb. þab er nú geflb, ab mestr hluti Árnesiriga, og mikill hluti Rangæinga og Vestrskaftfellinga verzla meira eba ininna í Reykjavik eba Hafnarflrbi, sem hvab örbugleika snertir er eitt og hib sama, og hvab getr þá verib því til til tálmnnar ab sýslnr þessar, einhverjar hinar fjölmennnstn og blúmlegustn á landi hkr, bindist í verzlunarfelag, ab dæmi Norblendinga og annara 1) I rann rkttri ern hin rettn og sönnn útgjöld þeim 12000 rd. m i n n i en áætlnnín nppá hljúbar, sem þar ern ætlnb til Alþingishaldsins í snmar 1873, því þetta er skyndilán eitt, er endrgelzt landsjúbnum aftr, ferbakostnabr, fæbispeningar alþingismanna sjálfra, skriftir vib Alþing og prentnn alþingis- tibindanna m. fl., fyrir nibrjöfnun á fasteign og lausafé lands- manna; en þúknunin til konnngsfnlltrúans, og annar kostnabr er leibir af h a n s stöbn á Alþingi, fyrir endrgreibsln úr rík- issjúbi Dana. Eigi mnn sjást af reikuingi þessnm ab sú ondr- greibsla hafl átt ser stab fyrir þingin 1869 og 1871.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.