Þjóðólfur - 03.05.1873, Síða 4

Þjóðólfur - 03.05.1873, Síða 4
— 104 — landa vorra. V«r sjínm enga orsók til þess afe þeir hafl eigi gjört þaþ fyrir löngo, aþra en deyfb þeirra og samtaka- leysi, því á því er valla nokknr efl ab þeir oiga í mörgn flest- nm bægra meb samtökin þ<S verzionarleibin sfe löug þeir hafa tvær hafnir, hvora annari betri aþ leggja á skipum sín- Om, sem þeir geta notah irm alla tíma ársins, og engnm getr komib í hog ab meinaþeim. Hvab húsnæbi til verzlun- ar snertir, virþist hin sama hægb liggja opin fyrir. þeir geta haft tíbari og vissari frfettir frá útlöndam en margir abrir, og þannig stabib í stöímgu sambandi vib skiftavini sína erlendis og þab sem mest er í varib, hvergi hfer á landi mnn Jafn- víblend og þfettskipub bygb eiga meb öllu hina sörnu verzl- nnargötn, og því ætti verzlunarffelag f þessum sýslom ab geta haft meira vörumagn en nokknrt annab. Hitt er annab mál, hvernig fyrirkomnlsg ffelagsiris ætti ab vera, þó þetta sýnist minni vandi, þar sem abrir ern búnir ab brjóta (sinn og heflr faruazt vel. Vfer hölum euga uppástungo hayrt lim fyr- irkomulag á ffelagsverzlun bfer, abra en þá, seut þiugmabr Árnesinga bar npp á fnndnm hfer í sýslunni í fyrra vetr, og vildi hann ab menn fengi lansakaupmarin hingab tii verzl- onar ab snmrinn. Margir ffelinst á þessa nppástnngn, þó hún yrbi ab eugn, og sjálfsagt hefbi hún, ef vel hefbi farib, orb- ib ab nokkru libi, en þó virbast oss margir gallar á henni, og slikr ffelagskapr mörgum erflhleikum buudinn, þó vesti ó- kostrinn sfe sá, ab verzlunin yrbi eptir sem ábr í útlendum höndnm og verzlunarágóbirin rynni því eins og ab nndan- förnn út úr laridiriu. þab er og fljótsfeb, ab oss nægir eigi sumarverzlnnin ein. Flestir eiga ab vetrinum meun vib sjú sybra, sem bæbi þurfa salt í flsk og margt anuab, svo sem net o. fl. og má nærri geta hve holt ffelagsmönnnm yrbi ab eiga þan eino vibskifti vib kaopmeriri. Vetrar ver/.lnriiu gæti aftr á múti verib nmfangs og kostriabar lítil, enda mætti mjög mikib Ifetta hana meb því, ab leegja npp á hentngnm stöbnm hæbi salt og abra þörf sjúmanna þegar ab sumrinu, því þab er ætlan vor ab ffelagib ætti ab færast sem minst í fang sybra, og ekki rneíra eu liin brýnasta naubsyn krefbi, því líkindi eru til þess, ab því, fengi þab nokknrt sfl, byblst innan skamms lientngri verzlrmarstabr. — Eyrarbakki heflr nú ab eins vibskifti vib þessar þrjár ábr nefndn sýslur; ef ab þær nú, eba mestr þorri þeirra og einknm allir efnamenn, bindist í ffelag til verzlunar, hvaba skiltamenn heflr Bakkinu þá. og bverriig fær hauu þá stabizt? þar er nú lokub höfu, en væri hún á valdi öflugs inulends verzlnnarffelags, er víst eigi hægt ab segja hver hagr þab væri, ekki einnngis sýsl- nm þessnm heldr og ölln snbrlandi, því þab mnridi einnig hita Reykjavíkr samkundunnl. Um þab, hvernig ná eigi ffe til þess ab koma ffelagínu á stofu, þurfum vfer eigi annab en ab visa til lelaga þeirra sem stofuub eru nú þegar, einkuin norbanlands. Vfer þurfum ab ganga f hlutaffelag, bæfei sem flestir, og leggja hver fram eftir því sem efnin leyfa. En nm þotta viljnin vfer ab sinni ekki fara fleirnm orbum, eitis og vfer nú af áset.tn rábi ieibnm hjá oss ab ræba fyrirkomnlag ffelagsins og lög þess. jretta ætlnm vfer fnndnm og nefndnm í hfernbnm, og er einnig í þessu falll gúfer stubningr ab þeim sem ábr eru byrjafeir og farnast vel. Ab endiugn skornm vfer fastlega á aila ibúa Arnes- Kangárvalla- og Vestr- Skaftalelhýslu, ab þeir taki þetta á- ribandi velferfear mál vort til ýtarlegrar yfltveguuar, ab þab verbi rætt á sýslufuuduni í vor, og því yflr Uöfufe komib svo fljótt og vel fram sem aufeife er. þab væri hörmulegt, ef vfer 6ætim hálfsofaudi hver 1 síua horni og getbim ekkeit, mebau abrir, sem þó eiga vib margfalt fleiri erðbleika afe berjast, bæbi harbæri, hafís og margt annab fleira, brjóta af sfer hina fornu hlekki, og ná hinu eftirþreyfea frelsi, sem einnig vfer vissnlega ósknm ab njóta, þótt oss hafl ekki hingab til hngs- azt ab afla oss þess. Gjórnm oss eigi þá hneysn ab bi'ta þess, ab bræfer vorir nyrbra og vestra þurfl ab aumkast yflr oss og hjálpa oss tii ab brjóta hlekki þá sem sjálfnm oss er innau bandar ab brista af oss, hvenær sem vfer í einurn anda ósknm þess. Ritab f Marzuiámibi 1873. Nokkrir Árnesingar. UM BRASILÍUFERÐIR NOííÐRÁLFU-BÚA. (sent frá frfettaritara vornm lira J. A. Hjaltalín i Edinbtirgh). I blabinn „The Times“ 7. Aprfl þ. á. stendr svohljóbandi grein: „Oss or skrifafe frá New York 22 Marz 1873, á þessa leib: Gufoskipib Merrimac kom hfer í gær; á þvi voru 35 eriskir Brasilíufarar, er hölbu látib leibast til af orbiim uni- bobsmanna stjórnarinnar [í Brasilínj ab fara frá heitnilnm sfnum í Warwicksliire og Gloucestershire í þeim eriudum ab gjörast nýbfiismetin í Brasilín. þeir voru fluttir f óheilnæmt hferab; gulasýkin tók tíund af þeitn, og loks beiddn þeir, ab þeir mætti snúa aftr til Englands. Brasilinstjúrn virbist hafa verife hrædd vife ab seuda þi til Euglands, en borgafei aftr far fyrir þá til New York. þegar nefndiri, er sfer um vib- töknr á landflutningsmönnnm (í New York) heyrfei sögu þess- ara manna, Ifetn þeir flmm af þeim gefa eifefesla skýrsln . . . Eg sá veslings menriiria sjálfr í dag. Mátti á þetm sjá, ab þeir liöfbu átt vib skort og sjúkdóm afe búa . . . Ólatir voru þeir ab segja mér frá raouum sínum; eu eg ætla, ab skýralur þeirra sýui Ijúslega, hvab þeir hafa orfeife ab þola, og þar nefndarmennirnir loyfbn mfer ab taka afskrift af þeim, læt eg þær fylgla hfer orbrfettar. Castle Garden Emigrant Landing Depót . . . New York; — Thomaa Pitham og Thomas Fell nnno eife hvor fyrir sig á löglegan hatt. Bera þeir þab og segja, ab þeir sfe boruir Eiigleiidingar; ab þeir komu 21 Marz 1873 til New Jork á gufuskipinu Meirimac frá Rio Janeiro í Brasilfn; ab aldrei liefbi þeir verife í Bandaríkjnm Vestrheims fyrri. f Maf- mánubi 1872 hefbi þeir látib leibast til ab flytja sig til Brasilfn, fyrir orb manus eins, er heitir Thornas Alisop; ætl- ubn þeir hanu vera umbobsmann Brasilínstjúruar. Hann kom í bæ þanu er þeir áttu heima; hfelt þar almenna fundi og fýsti menu til Brasilíuferfea. Kvafe hann Brasiliustjórn lofa þeim, er fara vildi, ab borga far þeirra til Rio Janeiro, ng þab til hvers þess hferabs innanlands or þá fýsti; haldnir skyldn þeir þar ( 10 daga, þar til er þeir hefbi rábife hvert þeir vildi fara; þeir gæti ferigib eins mikib land og þeir vildi, ekruua fyrir 15—ðOsh. (6 rd. 72 sk —22 rd. 48); skyldi þab greifeast á tveim árum; eu ef þeir gæti þá eigi borgab, fengist flmm ára frestr. Stjórnin ætti og ab sjá þeim fyrir akryrkjntólnm erþeir þyrfti, og matvælnm fyrir þá og skyldu- iife þeirra hina fyrstn sex mánubi eftir ab þeir kæmi þar; borgnn fyrir þetta skyldi þeir greifea jafiisnemma og fyrir laudib; kaup skyldi greiba þeim 2 sh. (88 sk.) a dag, er þeir stæbi ab vinnu, og kaup þetta skyldi þeir eigi borga aftr. Seint í MaímHimfei kom Allsop eftir þeitn, er heitib höfbn förinni og færbi þá á skrifstofn hins brasflska fniltrúa í Li- verpooi; þar skrifufen þeir nafn sitt í bók, en eigi vissn þeir til hvers eba hversvegna, því ab enginn var þar, er sagbi þeim, efea las nokknrn samning ebr skrá npp fyrir þeim; þá vora þoir ásamt óferum flattir útá euskt gufuskip ab nafui Lucy

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.