Þjóðólfur - 03.05.1873, Qupperneq 7
— 107 —
,r h'ka hjá þeim að austanverðu, Asíumegin;
e'ga þeir allan norðrhluta Austrálfu, og vilja æ
^omast lengra suðr og austr á við. Iíomast þeir
t*ar I bága við Englendinga, er eiga mestalt Ind-
land. Hafa Rússar einkum leitað á Tartaraþjóðir
Þ*r, er búa fyrir austan Aralvatn, og nú í vetr
hafa þeir komizt í ófrið við eina af þjóðum þess-
Um; býr hún í landinu Iíhiva. þótti þá Englend-
ingum sér nær gengið, og létu ensku blöðin drjúgt
Um ófrið, ef Rússar legði undir sig landið. Allt
hefir þó jafnazt friðsamlega; hafa Rússar heitið
því, að taka eigi undir sig landið, en láta sér
Dægja, að lægja ofstopa Khivakonungs (hann er
nefndr «Khan» á máli Tartara). IJafa Rússar haft
berbúnað á móti honum og er herferðin nú víst
byrjuð, en eigi hefir frétzt neitt af henni enn þá;
Uiunu Rússar eflaust bera hærra hlut.
Smáríkið Grikkland hefir heldr eigi farið var-
hluta af deilunum I vetr; er sú saga til þess, að
útlent félag frá Ítalíu og Frakklandi hafði keyft af
grísku stjórninni námur þær, erLaurionsnámur heita.
t*ótti félaginu stjórnin ganga nærri réttindum sínum
Og leitaði trausts hjá Ítalíu og Frakklandi. Tóku
ríki þessi málið að sér og héldu því lil streitu
gagnvart Grikklandi. Nú hefir þó innlent grískt
félag keyft námurnar af hinu félaginu, og lauk
þannig deilunni.
Af öllu þessu má sjá, að mannkynið hefir eigi
onn náð þeirri mentun, að .ófriðrinn sé útlægr
gjör frá hinum siðuðu þjóðum; það þarf eigi nema
einn neista til þess, að allt standi I ljósum loga.
þetta sést þó Ijósast á því, að öll ríkin í Norðr-
álfunni kosta kapps um, að bæta sem mest her-
skipun sína, og semja sig í því að dæmum Prússa.
Á miðöldunum og framundir síðustu aldamót
höfðu tignir menn og klerkarnir í hinum kaþólsku
hindum svo mikil einkaréttindi gagnvart lægri stétt-
unum, að eigi mátti við una; stjórnarbyltingin
frakkneska og tíminn, sem síðan er liðinn, gjörði
v*ðast hvar enda á ójöfnuði þessum, svo að nú
01 á varla heita, að annar sé mannamunr, en sá,
er auðrinn gjörir. En þessi munr er líka afar-
'fi'kill hér erlendis; sumir vita eigi aura sinna tal,
ea allr fjöldi manna hlýtr að berjast við fátækt og
volæði og vinna baki brotnu; heima á íslandi finna
^enn eigi tii þessa; þar eru allir jafnríkir, eða
rettara sagt jafnfátækir; en erlendis er allt öðru
®!4li gegna. Af misskiftum þessum hefir leitt
*jafnaðarkenningunai> (socialismus); stefnir hún að
v > a& gjöra allt fé að almennings eign, en engi
e‘Dstakr maðr má eiga neitt; er það ein af trúar-
greinum «jafnaðarmanna» (socialista), — en svo
eru þeir nefndir er aðhyllast kenningu þessa, —
að öll eign sé stuldr. Verðr hver að vinna fyrir
ríkið eða almenning, en er alinn í staðinn á al-
mennings kostnað; eigi vilja jafnaðarmenn hjóna-
band nema um stundarsakir, og mega hjón skilja,
hvenær sem þeim lízt; hygg eg, að þetta muni
nægja til, að gefa þeim er eigi þekkja áðr nokkra
hugmynd um stefnu jafnaðarmanna; er það Ijóst,
að hún fer í þá átt, að kollvarpa öllum grund-
velli mannlegs félags, er það hefir staðið á frá
ómuna tíð, enda ræðst hún á allt, sem mönnum
annars er heilagt. það er auðvitað, að lægri stétt-
irnar, einkum iðnaðarmenn og vinnumenn, sem
lítið eða ekkert eiga, hallast mjög að kenningum
þessum; hafa félög verið stofnuð í þessa átt í öll-
um löndum hér í álfu og víðar; standa þau öll
undir einni yfirstjórn, er sitr í Lundúnum, og
nefnist Internationale. (Framh. síðar).
pAKKAHÁVÖUP.
I. „Betra’ er seint en aldreP! og má þab sannast her
sem oftar, þar eg hefíii mátt flnna mðr þaí> skylt fyrri aþ
minnast þess meh innilegu og auþmjdkn þakklæti velgjórba
hins ágæta héraþshöfísingja kammeráSs og sýslnmanns Kristj-
áns sál: Magnilssen á Skarþi, sem bæíii uppörvaþi og styrktt
mig til ab gjöra þá litlu endrbót á ábýli mínu sem var ein
af hans eignarjiirþum, bteþi hvaþ eptirgjöf jaríarskulda á-
hrærfei ásamt mörgu fleira. Eins minnist eg met) virþingar-
fylsta þakklæti hans góþfrægu og ágætu ekkjn frú Ingibjargar
Magnnssen, er meþ sama mannvinaranda heflr sýnt mör alla
þá hjálp og aþstoí) í allan máta, í sama angnamiíli, sem var
næstliiib ár eftirgjöf allrar landsknldarinnar auk ótaldramargra
velgjörninga fleiri. Hafa hiu göfogu bjón sýnt þab í einu
sem öllu, ab þau eru rfcttbornir nibjar hinna ágætu höfbingja
er nába svo þýbingarmikilli frægb í fornöldioni.
Márskfeldn í Saurbæ ritab í Janúar 1873.
Samúel Eiríksson.
II. þegar eg 16. dag Janúar seinast libinn, varb fyrir þvi
sárlega tilfelli, ab missa mína ástkæru konn eftir þriggja daga
sjúkdómslegu, urbn margir af mínum nágrönnnm, og fleiri,
tii ab rötta mör hjálparhönd, á ýmsan hátt í þessnm míuum
kringumstæbum. Fyrir allar þessar mör anbsýndar velgjörbir,
bib eg hinn algóba föbur, ab borga mínum velgjörbamönnum,
þegar þeim liggr mest á.
Ákratungu þann 28. Febrúar 1873.
Sigurðr Pálsson.
— f>rátt fyrir þau liðug 3 þúsund dala í lönd-
um og lausum aurum sem foreldrar mínir, lífs og
liðin, létu að mörkum við mig, er nú svo komið,
að eg er sneydd öllum eigum og óðulum, félaus
og húsvillt. Dettr mér því I hug, að heita 4 alla
góða drengi að ljá mér hjálparhönd stund úr deigi,
svo eg gæti komið mérnpp skýli, því það er næsta
fjærri skapi mínu að ganga fyrir hvers manns dyr, og