Þjóðólfur


Þjóðólfur - 05.05.1873, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 05.05.1873, Qupperneq 3
— 111 'n»i er veizlan hafíi sta?)i?> yflr allt aí) 6 stundum, stakk upp * a?> drekka miuni Landshöfbingjans, köstuíiu tveir a%rir tkólapiitar glúsam sínum þannig, ah annab þeirra hitti eun tfiíija skólapilt á ennih og særíi hann til blóþs, — ekkí á uokkurn hátt or£i6 þýtt óþrnvísi en sem söunun fyrir þvf ab t e s s i r skólapiltar, erþetta gjörbu, hafl verib mjög Bv0 drukknir. þóab þetta í sjálfu sisr sfe mjög skiljanlegt, er tkólapiltum hafþí leyft verib ab sitja svo lengi ab drykkju án Uægilegs eftirlits, og þóab 5 flrsjón þessi hefbi orbib fyrir- flefln, ef þeirhefbi einlæglega vibrkent og yþr- ert henuar, erþeir höfbu sofib sig afdrukna, vottar þab atvik, ab þeir eigi hafa fundib sig knúba til ab leita fyrirgefningar á þessu, um ab þeir kanuast ekkl rbttilega 'ib ab hafa hegbab sbr ósæniilega. ' þab atvik, ab liinir abrir skólapiltar er staddir voru vib umgetib tækifæri, eftir þvf sein umsjónarmennirnir og forstöbu- menu veizluunar liafa skýrt fiá, ekki hafa getab seb hverir af lagsbræbrum þeirra frumdii umgetna óreglu, virbist sömuleibis 'Otta um ab skólapiltar hafl almennt verib drnkkuir vib umget- ib tækifæri; eu þareb ekkert er gjört afhálfu skólapilta, hvorki þeirra sem þá hafa verib ú t ú r drnkkuir ne þeirra 6em ef til vill ekki liafa verib eins öhabir, til þe-s ab sýna ab þeir ybrist þessa þunga afbrots gegn góbri reglu í skólarium sem framíb er fyrir elfka ofdrykkjn skólapilta, virbist ekki betr eu ab alla þá pilta er vib voru staddir, þegar umgetin óregla var framin verbr ab áiita sem seka í slíkri breytni, sem er óssm- *ndi heibvirbum skólapiltum og 6em færir meb sör þ n u g t a f- b r 0 t gegn hlýbni þeirri og virbing er þeim er skylt ab sýna keunurum eínum, meb því hún heflr átt sör stab f vibrvist Kektors og eíns af kenuuriinum. Kn á mebati erigi vissa er ijrir því, ab ekki nema einstakr skólpíltr hafl gjörzt tekr f umgetinni ofdrykkju og ab lagsbræbrum þeirra mislfki elík breytni þeirra, virbist ekki ástæba til ab folla úr gildi úrskurb yflrumsjónar skólans 15. þ. mán.“ Flestum er lesa Landshöfðingja-úrskurð þenna nuin virðast hann næsta eftirtektaverðr; mun og farið nokkrum orðum um mál þetta í næsta bl. t INGUNN MAGNÚSDÓTTIR. Grátið, þér íslands ungu óspiitu dætr, systur, er sefr nú væran svefninum langa. grátið — nei grátið þó eigi, því Guð hefir kallað barn sitt frá sjúkleik og sorgum • til sælu og gleði. Höfðingja herskap og ránum hrósa menn iöngum, hryðjuverk horönna alda oss hijóma í eyrum; en hetjan, sem hörmungum móti með hugprýði gengr, þegjandi þjáning má bera, en þess getr engi. Gekk svo i kyrð undir krossi konan hin unga, Ingunnar mangi af munni möglanir heyrði; loksins var stríðið af staðið; steig þá frá brjósti andláts andvarpið hinnsta — enginn þess gætti. Enginn? Jú engill var sendr frá almáttkum Guði, andvarpið andláts hann flutti til upphimins sjóla, helstuna guðsbarna Guði því góðum er kærri heldr en sigróp hiimis of helværðum náum. Engillinn andvarpið flutti á ódáins vængjum upp til himins með hraða að hásæti Drottins. Skjótt varð þá grátr að gleði og gleðin að orðum, andvarp í andríkan lofsöng því óðara breyttist. Syrgið ei, ísalands ungu, óspilltu dætr; harmið ei systur, er sefr svefninum væra. Verði’ yðar grátr að gleði og gleðin að orðum — — líkami’ er leystr úr fjötrum — iofsyngið Drottni. Björn Magnússon Ólsen. Aðsent. TJm Amerikuferöir. |>að er eftirtektavert, að þegar lönd eru að byggjast, þá eru þau lofuð mjög bæði af þeim, sem þar eru fyrir, og svo af þeim, sem síðar koma, og búsetja sig þar. f>etta heflr ekki sízt komið frara í tilliti til Ameriku, sem heflr verið mark og mið fyrir nýungagirni manna og breyti- fýst; fólk heflr streymt þangað i hópum, allir störðu vestr, fyrst fóru menn þangað til að myrða og ræna og lii að leggja löndin undir sig. f>egar Ameríka var nú kominn upp þá kom fram ný ginning, þar fundust gullnámar. Nú streymdu allir af stað, allir vildu til gullandsins, allir vildu verða auðugir og gullið dróg að sér strauma af mönnum, misjafnlega sjáandi, sem allir runnu eins og þorskar á glætuna. — |>egar nú gullnámarnir

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.