Þjóðólfur - 17.10.1873, Side 1

Þjóðólfur - 17.10.1873, Side 1
*5. «.r. Reykjavík, Föstudag 17. Olctóber 1873. 4 7—48. — LeiftrtUting. í blaMnn nr. 4H —44, 2. f mán. 177. bls. 2. dálk, er rangprentab J. 8.: Pi y Marzall, les: Pi y Margall °g þannig snmnK alstabar í niíir). frettanna í bl. 6. þ. mán., !,r. 46. þar 6em sarni M a r g a 1 1 er rangnefndr Marzall). L. 42: eigi fleiri til samans, les: eigi fleiri til v a r n a r. — Póstskipií) DÍANA. yflrforingi Capt. J. U. A W o 1 m hafnaí:i sig her 16 þ. mán. kl. 8 f. m.; hnfÝ'n mí seink- aí> ferí) þess stormar þeir og illvibri, er gengu her dagana 9. þ. mán,; meþ því komn þessir farþegar: jungfrúin Kristjaria (Sveinbjarnardúttir) Olafsen, heitmey Duus kanp- ^öanns, skólapiltrinn Fribrik Petersen frá Færeyjum, nng- lóigs-stúlkan Yalgerbr Bjarnadóttir (Oddssonar) her frá Garí)- htísum frá heyrnar-og raálleys.stiftnninni. Póstskipií) kom nú meb hlabíermi til kaupmanna af alls konar vórn, en eigi færfci þaí) aí) sógn, svo mikib 6em einn pott af steinolíu til neins þeirra; Qr sagtab M. Smith, konsúilinn, hafl átt 10 tnnnur steinolíu 1 Leirvík, er hann hafl þar keyftar er skipib kom þar vib í l>essari ferb, en engi leib til aí) fyrir þær fengist far hingab; R^ona var nú og um ótal flelri naubsynjar er vib þurlti og ^ttn hingab ab koma frá Khófn meb þessari ferb. 8. þ. m. kaupfarib Skonnert Courer ná). 60 tons, skipstjóri Jbsen, frá Isaflrbi, meb saltflsk, átti ab fylla sig h^r hjáSmith. óbrnm kaupmónnum, og fara síban heban beint tilSpánar, — Mebal þeirra sem 6igldu heban til útlarí'da meb póst- 8^ipinu 5. f. mán. og getft) var á 181. bls. her ab framan, ^afbi undanfallib ab nefna yngismærina Elínu Jónasdóttur ^borstensen er fór meb þeim hjónum J. A. Hjaltalín og frú ^obrúnu fóbursystur hennar til vistarvern í Edinhnrgh, vetr- arlangt núna fyrst. — Rektors-embættið við lærða skólknn stóð ó- En með konungs úrskurði !7. f. mán. er ^tokkseyra r-brauðið veitt sira Gísla Sigurðs- syni Thorarensen til Sólheima og Dýrhóla-þinga í %rdal. — AUGLÝSING frá kicjsju- og kenslustjórninni, ^ags. 10. Septbr. 1873, Lygð á konnngsúrsk. 8. d. S- mán., um: "að halda slculi opinbera guðsþjónustugjörð á íslandi i minningu þess að landið hefir bygt Verið i þúsund ár« er útgengin til biskupsins yfir íslandi, og verðr ö|) þaðan send til almennrar birtingar og eftir- *,reytni, ðllum héraðspróföstum og prestum á ís- 'anúi, svo hljóðandi: "Samkvæmt uppástungu kirkju- og kenslu- stjórnarinnar hefir Ilans Hátign konungrinn 8. þ. 1,1 ’ a,lramildilegast fallizt á, að haldin verði opinber guðsþjónustugjörð á öllu íslandi árið 1874íminn- ingu þess, að Island þá hefir verið bygt í þúsund ár, að guðsþjónustugjörð þessi skuli fram fara í öllum kirkjum landsins í lok Júlímánaðar eða í byrjun Ágústmánaðar á þeim sunnudegi, sem bisk- upinn yfir Islandi nákvæmar tiltekr, en í aukakirkj- unum næsta sunnudag eða næstu sunnudaga eftir, og að biskupnum sé falið á hendr að ákveða texta þann sem leggja skuli út af við téða guðsþjón- ustugjörð, og að gjöra þær ráðstafanir, ser» að öðru leyti með þarf í tilefni af þessu. Eftir þessu eiga allir hlutaðeigendr sér að hegða. Kirlcju- og lcenslustjórnin, 10. d. September 1873. C. Hall. _____________ Fr. lleinhardt. — Áreiðanlega víst mun það, (þótt eigi höfum vér séð þar að lútandi stjórnarúrskurð), að kand. í læknisfræði Þórðr Guðmundsen sé skipaðr sýslu- héraðs-læknir á Suðrnesjum frá 1. d. Júlímán. þ. árs með lögákveðnum embættislaunum (400 rd. frá upphafi); og enn fremr, að landlækninum, jústiz- ráði Dr. J. Hjaltalín sé jafnframt undanþeginn frá að hafa læknisstörf á hendi hvar sem er fyrir utan lleykjavíkr-kaupst. umdæmið, heldr skuli allr nyrðri hluti Kjalarnesþings, frá Hafnarfirði að sunnan, lagðr undir aðstoðarlæknirinn Jónas Jónassen, — Póstskipið fa>rði nú engan fréttapistil frá fréttariturum vorum erlendis, enda sýnist næsta tíðindalaust yfir allt, nema á Spán; þar var enn upphlaupa- og óeyrðastælan hin sama sem fyrri. Castelar var þar settr alræðismaðr (dictator) yfir land allt, og virtist svo sem betr mundi undan bonum ganga að bæla upphlaupsmenn og lækka rostann í Carlungum heldren stjórninni hafði tekizt. llla viðraði á kornuppskeruna yfir öll korn- lönd Evrópu að norðaustanverðu; sá það og á öllu kornverði eins og það var nú orðið í Dan- mörku er póstskipið lagði þaðan: bankabygg 13 —14 rd., bygg 7 ’/a—81/* rd., rúgr 9 rd. 1 mrk — 9 rd. 3 mrk, rúgmél 68—70 sk. lýsip., hveitimél (flórmél nr. 1) 8—8 ‘;/2 sk. pundið. íslenzka varan seldist um sama leyti,— undir siðustu mánaðamót—mjög misjafnlega, og var salt- 189 —

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.